Alþýðublaðið - 09.10.1963, Síða 10

Alþýðublaðið - 09.10.1963, Síða 10
LJÖSMÓÐIR Ljósmóðurstaða í Grindavík er laus til umsóknar. Hjúkrunarmenntun er æskileg. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. þ. m. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Hafnarfirði. TILBOÐ óskast í nokkrar fólks- og vörubifreiðir, sem verða til sýn- is á áhaldasvæði Rafmagnsveitna ríkisins við Súðarvog, fimmtudaginn 10. okt. kl. 1 — 3 e. h. Tiiboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, föstudaginn 11. okt. kl. 10 f. h. Innkaupastofnun ríkisins. QD ///!'/', S*CL Pressa fötin meðan þér bíðid. Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23. Einangrunargler Framleitt einungis úr uvals gleri, — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. Bílasala Matthíasar. Höfðatúni 2 Sími 24-540. Flugvallarleigan Keflvíkingar Suðurnesjamenn Höfum opnað bílaleigu á Gónhól Ytri-Njarðvik. Höfum á boðstólum hina vin- sælu Fiat 600. Ferðist í hinum nýju Fiat 600 — Flugvallarleigan veitir góð.a þjónustu. — Reynið viðskiptin Flugvallarleigan s.f. - Sími 195® Utan skrifstofutíma 1284. Gónhóll h.f. — Ytri-Njarðvík. Bílaleiga SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23.30. Sími 16012 Brauöstofan Vesturgötu 25. Merk nýjung Framh. af 16. síðu til að mata verksmiðjuna allan ársins hring, en hún á að geta af- kastað 600 kg. af kögglum á klst. Stefnt verður að því, ef þessi verksmiða reynist eins og vonir standa til, að staðsetja samskonar verksmiðjur í öðrum landshlutum og er það trú manna, að jafnvel í hörðustu árum megi útrýma hey- skorti á íslandi með nógu víðtæk- ri heykögglavinhslu. Auk þess, sem heyið er óháð veðTáttunni að mestu, ef það er unnið í köggla er þess að gæta að öll bætiefni þess nýtast miklu bet- ur við hraðþurrkun og pressun í vélum. Þá er þess að geta að á vissu stigi framleiðslunnar er hægt að taka heyið út úr vélasam- stæðunni sem heymjöl. Landbúnaðarráðherra, Ingóifur Jónsson, og aðrir þeir sem að þessu standá binda vonir við árangur- inn af brautryðjendastarf þessarar verksmiðju og einkum lýsti Páll Sveinsson bústjóri í Gunnarsholti- háum vonum sínum í; sambandi við. þá möguleika, sem þessi verk- smiða vonandi gefur til aukins af- rakstúrs af öðrum mesta bjarg- ræðisvegi þjóðarinnar. Listasafnið ALÞINGI Framh. af 1 síðu Þeir eru Davíð Ólafsson, S„ Einar Ágústsson, F. og Helgi Bergs, F. Loks hafa þrír menn náð kjöri, sem áður sátu á þingi, þeir Gils Guðmundsson, Alþ.bandal., Sig- urður Bjarnason, S. og Þorvaldur Garðar Kristjánsson, S. Ensk knattspyrna Framhald af 11. síðu. Pat Crerand, Manch. U. 56.000 Ian Ure, Arsenal, 62.000 Tony Kay, Everton, 55.000 John McLeed, Arsenal, 40.000 Denis Law, Manch. Utd. 116.000 Joe Baker, Arsenal, 67.000 Jimmy Greaves, Tottenh. 99.999 Cliff Jones, Tottenh., 35.000 Upphæðirnar eru taidar hér í steringspundum. Allir þessir leikmenn leika yf- irstandandi keppnistímabil nerna Alf Ramsey. Framh. af 7. síðu ára fresti málverkin og höggmynd- irnar, sem það kaupir eða eignast. Menntamálaráð kom því miður ekki þessum sið á, meðan það sá safninu fyrir listaverkum, og stóð þó til, að af því yrði. En vitaskuld á að sanna alþjóð með þessum hætti, hvaða sjónarmið gilda um listaverkakaupin. Og sannarlega nær engri átt, að reynt sé að leyna hlutaðeigandi aðila þessum mál- um. Slíkt leiðir óhjákvæmilega til úlfúðar og tortryggni. Listasafnið er opinber menningarstofnun, og stjórn þess og rekstur getur ekki verið neitt leyndarmál. Lista- verkakaupin eru mesti vandi þeirra, sem fara með stjórn safns- skreyting opinberra bygginga mál, sem samfélagið hlýtur að meta að verðleikum. íslendingar standa í þessu efni öðrum þjóðum að baki. Nægir í því sambandi að minna á, hversu mjög er áfátt búnaði ís- lenzkra kirkna. Þær líkjast sumar í fljótu bragði miklu fremur skreiðargeymslum en guðshúsum, Og víst er ömurlegt, hvað flest stórhýsin í Reykjavík og kaup- stöðunum úti á landi eru köld og sálarlaus af því að listaverkin vant ar, fegurð þeirra og anda. Kostnað urinn við byggingu þeirra myndi naumast óviðráðanlegur, þó að snjöllum listamönnum væri falið það verkefni að auka gildi opin- berra salarkynna með litum og ins á hverjum tíma, og þau verða línum. Og við megum ekki spara að eiga sér stað fyrir opnum tjöld- um, enda áreiðanlega til þess ætl- azt af almenningi, sem kostar safn- ið. Þá skiptir íslenzka myndlist vissu lega mjög miklu, að sett verði lög eins og Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra leggur tiL Slík verk- eyrinn með því að neit'a okkur um fegurð lífsins á sama tíma og enginn horfir í krónuna. Einhvern tíma heyrðist eða sást fordæming á því að ætla að kynna íslenzka myndlist heima og erlend- is með endurprentunum. Sú af- staða finnst mér hæpin. Endur- efni ættu að vera myndlistarmönn prentanir fagurra málverka geta unum mest að skapi, en svo er BRIDGE Framh. úr opnu. dagskvöldið, spiluð voru 28 spil. Efstu pör urðu þessi: 1. Simon Símonarson Þorgeir Sigurðsson 2. Arnar Hinriksson Leifur Árnason 3. Lárus Karlsson ICristinn Bergþórsson 4. Björn Pétursson Elísabet Sigurðard. 5. Ásmundur Pálsson Hjalti Ólafsson 377 368 335 330 330 Meðalskor er 280. Ragnar Halldórsson spilaði í stað Elisa betar og Guðlaugur Guðmunds son í stað Hjalta. Ú.Á. ÍÞRÓTTIR Framh. af 11. síðn Spjótkast: Reynir Lúthersson 34.82 Einar Sólmundsson 32.50 Gunnar Huebner 24.00 Tryggvi Gunnarsson 23.34 80 m. hlaup: Kristín Jónsd. 12.4 Arnþrúður Jónsd. 12,9 Dröfn Guðm. 13,1 .Yro DO NOTHINs'lf K TO BE OUITE^ /"tVl TUC rAAADtfC ^ I ITrD rt I DP- HTfiRAL, DR. 8LOCHTER..7KE sky vvgiTiító 15 Ncr gN CA.Wf'US VVELL, X UNDEESTANP HE HAS DEPARTED TO CONTINUE HI5 PERSONAL-APPEAR’ ANCETOUR... — Daay rektor, ég hélt að þér hefðuð sagt, að þessi Dclane hefði lofað að gera ekkert til að valda truflunum hér við skól ann? 4 — Ef við eigum að túlka orðin eins og 10 9. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ þau koma fyrir dr. Blotcher, þá er þessi himnaskrift nú ekki hér við skólann. — Jæja, mér skilst, að hann sé farinn til að halda áfram einhverju ferðalagi, svo ég býst við að við getum nú dregið andann léttar. — Verið þér sælan fröken Daay. — Fröken Ardt, viljið þér koma með bæjar- blaðið inn til mín, þegar það keinur. Mig langar til að lesa ræðu forsetans. verið heimilisprýði. Hitt er hvim- leitt, þegar endurprentanir af sömu myndinni hreykja sér uppi á stofuveggjum í öðru hverju húsi hringinn í kringum landið. Hér þarf að gæta hófs og að varast ó- hæfilegt gróðasjónarmið kapp- samra ,og ófyrirleitinna kaupsýslu- manna. Og það má sannarlega ekki gleymast, að endurprentun verður aldrei annað en endur- prentun. Hún getur ekki keppt við frummyndina, hvað þá að nokkrar endurprentanir leysi menntað og listelskt fólk frá þeirra fyrirhöfn að sækja söfn og sýningar af því að hitt nægi. Munur þessa sýnist álíka og á lesbókinni og heildarútgáf- unni. Ég get naumast lokið þessari hugvekju án þess að víkja nokkr- um orðum að málverkabókum Helgafells. Auðvitað má sitthvað út á þær setja, enda hér um braut- ryðjendastarf að ræða. Samt orkar varla tvímælis, að þessar málverka bækur marki tímamót í kynningu íslenzkrar myndlistar. Grunar mig, að Ragnar Jónsson verði lang lífari í endurminningu og viður- kenningu fyrir þær en nokkrar aðrar athafnir sínar á lífsleiðinni, ög hefur þó sá maður tekið sér margt þarft fyrir hendur. Mál- verkabækurnar eru svipað átak til útbreiðslu myndlistar okkar og prentlistin var fyrir kynningu forn ritanna í árdögum hennar á ís- iandi. Og samtíðinni ber skylda til að veita þvílíkum handarvikum at- hygli. Aftur á móti hefði Ragnar Jóns- son betur gefið listasafni ríkisins málverkasafn sitt en Alþýðusam- bandi íslands. Samtök verkalýðs- ins á íslandi eru að sönnu vel að listasafni komin, en það ætti að vera tengt sögu þeirra og baráttu. Sérsöfn listaverka, sem erindi eiga við alþjóð, eru auk þess harla var- hugaverð um sinn af því að þau kunna að seinka stórátalcinu, sem máli skiptir, að byggt verði yfir listasafn ríkisins og að því búið eins og þarf. Þetta gildir þó ekki um Ásgrímssafn. Það á einmitt heima í húsi meistarans og ætti þar að vera, þó að hægt væri að koma málverkunum þaðan fyrir í salarkynnum listasafnsins, þegar því hefur verið fenginn samastað- ur til frambúðar. En nú er blaðið þrotið, og mér sýnist hægt að setja amen eftir efninu. Helgi Sæmundsson. ‘

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.