Alþýðublaðið - 09.10.1963, Page 13

Alþýðublaðið - 09.10.1963, Page 13
A ÞJÓNUSTA STÆRZTA HÚSGAGNAÚRVAL LANDSINS í tilefni af því að Skeifan hefur um 10 ára skeið þjónað þörfum fjölmargra landsmanna höfum við ákveðið að 200. viðskiptavinur okkar í afmælisvikunni, 9. — 16. okt., skuli fá ókeypis úttekt fyrir allt að 10.000 krónur. KJÖRGARÐI SKEIFAN SÍMI 16975 Flugskólinn Þytur heldur bóklegt námskeið undir A-próf. Kennsla fer fram að kveldi og síðari hluta laug ardaga. Það hefst föstudaginn 11. okt. kl. 20.00 í skólastofu flugskólans, Reykjavíkurflugvelli. Nánari uppl. gefnar í síma 10880. Alþýðublaöið vantar unglinga til að bera blaðið til kaup- enda í þessum hverfum: Melunum Rauðalæk, Bergþórugötu, Eskihlíð, Framnesvegi, Barónsstíg, Bræðraborgarstíg, Miðbænum, Laufásvegi, Skjólunum, Vesturgötu, Hverfisgötu, Lindargötu, Lönguhlíð, Melunum, Klenpsholti, Voeahverfi, Grímstaðaholti Grettisgötu Seltjamarnesi Afgreiðsla Alþýðufolaðsins Sími 14-900 Skólatöskur úr fleðri Margar tegundir Við Miklatorg. M. s. Hekla K!PAtlTG£RB RIKÍSÍNS fer vestur um lánd í hringferð 13. þ. m. Vörumóttaka ó fimmtu dag til Patreksfjarðar, Sveinseyr ar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr ar, Suðureyrar, tsáfjarðar, Siglu fjarðar og Akureyrar. Farseðlar seldir á föstudag. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur, sigtað- ur eða ósigtaður, við húsdyrn- ar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda Sími 32500. SANDSALAN við Elliðavog s.f. Auglýsing um skoðun reiöhjéla meÖ hjáiparvél i lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun reiðhjóla með hjálparvél fer fram í bifreiða- eftirliti ríkisins, Borgartúni 7, sem hér segir: f " i i ' ' 1 I ’ í 1 Fimmtudaginn 10. okt. R-1 til R-200 Föstudaginn 11. okt. R-201 til R-400 Mánudaginn 14. okt. R-401 til R-500 Þriðjudaginn 15. okt. R-501 til R-600 Miðvikudaginn 16. okt. R-601 til R-700 Fimmtudaginn 17. okt. R-701 til R-800 Föstudaginn 18. okt. R-801 til R-900 Mánudaginn 21. okt. R-901 til R-1000 Skoðun reiðhjóla með hjálparvél, sem eru í notkun hér í borginni, en skrásett í öðrum umdæmum, fer fram sömti daga. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hvert reiðhjól sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að vá- tryggingariðgjald ökumanna ber að greiða við skoðun. Vanræki einhver að koma reiðhjóli til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar lögum og hjólið tekið úr umferð, hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að málL Lögreglustjórinn í Reykjavík, 8. október 1963. Auglýsingasíminn er 14906 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 9. okt. 1963 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.