Alþýðublaðið - 09.10.1963, Qupperneq 16
Þetta er ein af þeim flugvélum
sem ógna flugöryggi yfir Atíants
hafi. Þær eru af geröinni „Björn
inn“ og hafa fjóra þotuhreyfla.
Rússneskar flugvélar
ógna Atlantshafsflugi
44. árg. — MiSvikudagur 9. október 1963 — 218. tbl.
Reykjavík, 8. okt.
ið aðrar flugvélar um að ganga
úr skugga um, hvaða óboðnu
gestir væru þarna á ferð á
hinum yfirfullu flugleiðum yfir
Norður-Atlantshaf. Þykjast
varðmennirnir nú vissir um, að
hér sé um rússneskar flugvélar
að ræða.
Þeir, sem reka flugfélög
beggja vegna Atlantshafsin ,
hafa miklar áhyggjur af þess-
um „laumuflugvélum", því að
þrengsli eru nú þegar afarmikil
á flugleið þessari, eins og fyrr
getur. Til dæmis voru milli 50
og 60 flugvélar á leið yfir haf-
ið, þegar ameríski flugmaður-
inn sá Rússana fyrir ofan og
neðan sig, og flugvél, sem flýg-
Ur á milli 29.000 og 39.000 feta,
án þess að hafa gefið upp „flug-
plan“, er stórhættuleg, hefur
Express eftir starfsmanni á
Shannaon.
annars hafa íslenzkir flugstjór-
narmenn fylgst með því flugi.
Aftur á móti hefur það komið
fyrir, tvisvar, svo vitað sé, að
þotur af Keflavíkurflugvelli,
hafa orðið varar við rússnesk-
ar flugvélar yfir hafinu milli
íslands og Skotlands, og nú
síðast fyrir nokkrum dögum.
Voru það vélar, sem ekki höfðu
tilkynnt um flug sitt.
Fyrir nokkru skýrði Alþbl.
frá því að þotur frá Keflavíkur
flugrvelli, sem voru á eftirlits-
flugi yfir liafinu milfi íslands
og Skotlands, liafi séð í mikilli
hæð, tvær stórar rússnoskar
farþegaþotur. Flugstjóirnar-
menn í Reykjavík eða á Skot-
landi, vissu ekkert um ferðir
þessara flugvéla. Hefur þetta
fiug Rússanna, svo og fleiri
slík, þótt all ískyggileg og
stefna öðru farþegaflugi í
hættu.
Þess ber að geta, að Rússar
eru ekki í neinum alþjóðlegum
flugöryggis- eða flugmálasam-
tökum, og era raunverulega
ekki skyldir til að láta vita um
flug sitt yfir Atlantshaf. í flest
um tilfellum munu þeir hafa
gert það, en þó með nokkrum
undantekningum, eins og kom-
ið hefur í ljós síðustu mánuði.
Á Shannon hafa menn sömu-
leiðis tekið eftir á hinum risa-
stóru ratsjárskermum að blett-
ir hafa færst yfir skerminn,
blettir, sem flugstjórnin vissi
ekkert um. Hafa blettirnir
bent til þess, að flugvélar væru
þarna á ferð, fljúgandi úr suð-
vestri til norð-austurs — eða
nokkurn veginn frá Kúbu til
Murmansk í Norður- Rússlandi.
Telur Sunday Express, að hér
sé um að ræða 150 feta langar
skrúfuþotur rússneskar
sprengjuflugvélar, er kallast
Björn. Hafa varðmennirnir í
ratsjárklefunum iðulega beð-
F.vrir skömmu varð sá at-
burður, að bandarísk farþega-
þota með 130 farþega innan-
borðs, mætti tveim risastórum
rússneskum
sprengjuflugvél-
> um. Hafði flugmaður farþega-
> þotunnar enga hugmynd um
rússnesku véla
> ferðir hinna
[ fýrr en hann sá þær aðra 1000
! fetum fyrir neðan vél sína og
! hina 1000 fetum fyrir ofan. Lét
! liann flugstjórnarmenn á Shan
j nonflugvelli vita af þessu, og
9 hefur nú skýrsla um málið ver-
{ ! ið send til viðkomandi ráðu-
! neyta á írlandi.
Flug þotu yfir Atlantshaf er
þannig háttað, að á hverjum
degi er dregin ímynduð lína
yfir hafið og allar flugvélar á
vesturleið fljúga norðan þeirra
línu í 31.000, 35.000 og 39.000
feta hæð, en vélar á leið til
Evrópu fljúga sunnan hennar í
29.000, 33.000 og 37.000 feta
hæð. Rússnesku vélarnar sem
munu vera á stærð við þotur
af gerðinni Boeing 707, eru
sagðar hafa flogið skálialt yf-
ir allar þessar brautir.
Af framansögðu beinir fundur-
inn því þeim tilmælum til sam-
bandsfélaga ASV, að þau segi upp
núgildandi samningi landverlfa-
fólks, dags. 1. júlí 1961 fyrir 1.
nóvember næstk.”
Framh. á 15. síðu.
„Fulltrúafundur Alþýðusam-
bands Vestfjarða, haldinn á ísa-
firði 6. október 1963, ítrekar fyrri
yfirlýsingar sambandsins þess efn-
is, að leggja beri höfuðáherzlu á
að tryggja öruggan kaupmátt launa
og stöðuga atvinnu, samfara því/
■ r Alþbl. aflaði sér þeirra upp-
• J lýsinga í gær, að Rússar láti
! flugumferðarstjórnir vita um
! áætlað farþegaflug sitt milli
! Moskvu og Kúbu, og meðal
Barna- og unglingaskóli Pat-
ireksfjarðar var settur 1. október,
<9g verða nemendur 205 í 10 bekkj
ardeildum, en þeir voru 200 í
Cyrra. Kennarar verða 7 í vetur,
en skólastjóri er Jón Þ. Eggerts-
Bon,
DREGIÐ
í HAB
í kögglana öllum þeim fóðurbætir,
sem skepnurnar þurfa á að halda
og í samvinnu við kornræktina
ætti að vera hægt að útiloka með
öllu fóðurkornskaup til landsins í
framtíðinni.
í Gunnarsholti er mikið land-
flæmi óbrotið til ræktunar. Innan
girðingar eru um 15.000 ha. rækt-
anlegs lands, (Geldingalækjarland
meðtalið) en í ræktun eru nú um
4000 ha. Ef allt þetta flæmi væri
ræktað upp. væri það yfrið nóg
Framh. á bls. 10
Reykjavík, 8. okt. — GO
í dag var farið með fréttamenn
austur að Gunnarsholti og þeim
sýnd heykögglaverksmiðja, sem er
að taka til starfa þar. Heyköggla-
framleiðsla er þekkt um nær alla
V-Evrópu og hefur gefið mjög
góða raun, enda mun þróunin
ganga í þá átt að liún komi að
mestu í stað votheysverkunar og
jafnvel útiþurrkunar á heyi.
Að sögn þeirra, sem gerzt vita,
á að vera mjög auðvelt að blanda
DREGIÐ hefur verið í
Happdrætti Alþýðublaðsins í
5. fl. og komu upp eftirtalin
númer:
Volkswagenbifreið nr. 679
Krónur 1000,00, vöruvinn-
ingar á nr. 662 3468 3500
4130 og 4904.
|§ÍÍI1II
wlÉsl
FARÞEGAFLUG Loftleiða hef-
«ir gengið mjög vel í sumar og í
&aust. Talsverð aukning liefur
ðrðið á farþegafjöldanum milli ís-
lands og Evrópu. Minni aukning
'&eíur orðið á Ameríkuleiðinni, —
enúa sætanýting á þeirri leið mjög
Róff fyrir, einkum yfir sumarmán-
ftðina,
Tvímenningarnir á myndinni eru heldur betur vel búnir.
Við liittum þá í ofnhúsi Sementsverksmiðjunnar á Akranesi.
Þeir kváðust hafa verið að framkvæma viðgerð á ofni smiðj-
unnar. Fötin sem þeir klæðast eru úr asbesti tii þess að verj-
ast hinum mikla hita, en innanundir þeiin eru þeir í svell-
þykkum föðurlandsbuxum. Þeir lieita Gísli T. Kristinsson og
Brynjólfur Vilhjálmsson. (Ljósm. H. Dan.).
*