Alþýðublaðið - 20.10.1963, Blaðsíða 11
■'&jc!y/" ■ 'ÍíkSg
f ^ t M
| Mft||Éf iSllÉÉ-1 M
jiri-V-v
v. -i IÆ; - J
t
..*” "”/éa^:,;. ; &? , ■ í'*: 'fjÉ^M
mffÆkmmmmi.
mBMmm
;,> . ■■
ÍiÉ
sfegfej
Í^isaiiMii#iÍgl
- |§
.C'fip
' '■-
■ m&M
rnp
•’-í':-* "/•■' -
xm
HP
fí-i.-*j-v>y.v •: ->
JfVHif'íSVí:
ig i <•;
Síf;
B
Mexico fékk
Olympíu-
leikanna
Baden-Baden, 18. okt.
(NTB-Reuter)
ALÞJÓÐA-olyinpíunefndin ákva#
á fundi sínum í kvöld að
Mexico City skuli sjá um fram-
kvæmd Olympíuleikjanna 1968. —i
Það tók nefndina aðeins 20 mín-
litur að ákveða sig, Mexico fékk 30
atkvæði, Detroit 14, Lyon 12 og
Buenos Aires 2. Þessi ákvöröutt
kcmur nokkuð á óvart, cn flestir
höfðu búizt við, að Lyon mynd>
hljóta leikana. Það sem réði úr«
slitum var, að Mexico hefur öík
mannvirki til að halda leikana til*
búin.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 20. okt. 1963
Snezwelí hefur gífurlegt fjaðurmagn:
Brumel er ekki ör-
uggur sigurvegari
í Tokio oð ári
Fimmtugur á morgun:
Olafur Halldórsson
FIMMTUGUR er á morgun,
mánudaginn 21. okt., Ólafur Hall-
dórsson, fulltrúi hjá Reykjavíkur
borg. Ólafur er Reykvíkingur að
ætt og uppruna og hér hefur
hann alið allan sinn aldur. Ólaf-
ur hefur tekið góðan þátt í starf
semi íþróttahreyfingaiiinnar, m.
a. verið í stjórn knattspyrnufélags
ins Fram um árabil og formaður
um skeið, en knattspyrnan er sú
íþróttagrein sem Ólafur hefur
hvað mestan áhuga á. Þá átti Ól-
aftur einning sæti í KRR sem
fulltrúi Fram og sýndi þar sem
annars staðar giftudrjúgan áhuga
fyrir framgangi knattspyrnuíþrótt
arinnar í heild.
Ólafur er drengur góður, sanrl
gjarn og velviljaður í hverju
máli og hafa þessir eiginleikar
hans notið sín, ekki hvað sízt í
starfi hans innan íþróttahreyfing
arinnar. Íþróttasíðan árnar Ólafi
Halldórssyni allra heilla á þess-
um merku tímamótum.
E. B.
imUMUMVlUHUWW (MW
Frjálsíþrótta-
deild ÍR ræðir
vetrarstarfið
Frjálsíþróttadeild 1R efnir
til fundar að Aðalstræti 12 í
dag, sunnudag kl. 2.
Á fundinum verður m. a.
rætt um vetrarstarfið, einnig
verður borin fram og rædd
tillaga um utanferð til Norð
urlanda næsta sumar. Lögð
verður fram afrekaskrá ÍR-
inga sl. sumar. Afhentur verð
ur afreksbikar kvenna, sem
veittur er fyrir bezta afrek á
Kvennameistaramótinu ár
hvert. Það eru Samtök í-
þróttafréttaritara, sem gáfu
bikarinn, en Sigríður Sigurð
ardóttir, ÍR vann hann á
þessu ári.
Loks verða íþróttakvik-
myndir, m. a. af Wilmu Ru-
dolp og tugþrautarmannin-
um Rafer Johnson og e. t. v.
fleiri myndir.
Myndirnar eru með ís-
Ienzku tali.
Félagar eru hvattir til að
fjölmenna á fundinn og taka
með sér nýja félaga.
(Fréttatilkynning frá Frjáls-
íþróttadeild ÍR)
EUSEBIO
EUSEBIO
TRYGÐUR FYRIR
30 MILLJÓNIR
Portúgalska félagið Benfica
hefur tryggt leikmann sinn Eus«
ebio fyrir 700 þúsund dollara —•
rúml. 30 millj. ísl. króna — fyrir
leikinn EngIand-„Heimurinn”. —•>
Busebio er nýlega búinn að ná sét
eftir meiðsli í fæti.
ituuuuuuuvuuuuuuuv
J Hafnfirðingar
sigruðu Keflavík
Sunnudaginn 13. október
fór fram hin árlega bæja-
keppni í knattspyrnu milli
Hafnfirðinga og Keflvíkinga.
Leikar fóru svo, að Hafnfirð-
ingar s gruðu með 2 mörkum
gegn 1. Leikurinn var háður
í Hafnarfirði.
uuuuuvuuuuuuuuuw
HIN nýja hástökkvarastjarna,
Ástralíumaðurinn Snezwell, kom
öllum á óvart, er hann stökk 2,20
m. á „reynslu’-leikunum í Tokyo
um síðustu helgi.
Snezwell er 21 árs gamall og
stundar læknisfræðinám við há-
skólann í Melbourne. Hann er
mjög lágvaxinn, aðeins 1,75 m.
á hæð og vegur 77,5 kíló. Snez-
well sagði í viðtali við frétta-
menn sænska íþróttablaðsins, að
það hefði valdið honum vonbrigð-
um, að Brumel skyldi ekki koma,
ég hefði sennilega sigrað hann!
— Þetta er þriðja keppni min
á þessu keppnistímabili bætti
Ólafur Halldórsson.
Erlendar íf>róita-
frétfir í stuttu máli
Austurríkismenn ætla að leika tvo, gegn írum í Evrópubikar-
sjö landsleiki í knattspyrnu á
keppnistímabili, þeir hafa leikið
wwuuuuwuuuuuuw
2,20m.
Þessi mynd var tekin af
ástralska hástökkvaranum
Snezwell er hann stökk 2,20
m. í Tokyo fyrir viku síðan.
keppninni fyrir landslið og tapað
báðum.
í sambandi við leikinn England
— „Heimurinn” er gaman að
geta þess, að Englendingar hafa
tvívegis mætt Evrópuúrvali. í
London 1938 sigraði England Ev-
rópuúrval með 3-0, Stóra-Bret-
land vann einnig í Glasgow 1947
með 6-1, I London 1953 varð
jafntefli milli Englands og Evr-
ópu 4-4 og loks sigraði Evrópu-
úrval Stóra-Bretland í Belfast ár-
ið 1955 með 4-1.
hann við, fyrst stökk ég 2,12;
síðan 2,14 m. og nú 2,20 m. í
febrúar stökk ég 2,16,5, sem var
minn bezti árangur fyrir Tokyo-
mótið. Eg vonast til að stökkva
2,26 til 2,27 á næstu mánuðum.
— Hve lengi keppir þú þetta
keppnistímabil? spyr fréttamaður-
inn.
— Sennilega þar til í byrjun
apríl.
— Hvernig æfir þú?
— Eg æfi mikið lyftingar og
stekk 25-30 stökk á dag.
— Ertu fljótur?
— Ekki get ég sagt það, 100
m. bezt á 11,4 sek.
— Iðkar þú aðrar iþróttir?
— Nei, hástökkið er nóg.
— Þú undirbýrð þig ekki lengi
fyrir stökkið?
— Nei, en það virðist sameig-
inlegt með öllum hóstökkvurum,
að þeir standa í 2-3 mínútur áður
en atrennan hefst og veifa fingr-
unum, það hiálpar þeim ekki um
einn millimeter.
— Hvað viltu segja um sænska
keppandann (Nilson)?
— Hann er þungur og vantar
meiri snerpu.
Nilsson sagði við fréttamann-
inn, að hann hefði aldrei séð
hástökkvara með eins mikið fjað-
urmagn, ekki einu sinni Brum-
el. Og hann stekkur næstum beint
upp, alveg eins og einhver togi
í hann. Blaðamaðurinn er alls
ekki viss um, að Brumel sigri í
Tokyo næsta haust.