Alþýðublaðið - 20.10.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 20.10.1963, Blaðsíða 14
 2 > Mottó: „Ó — það læt ég eigi — gert en af — þitt mæli syng um og tónakálfinn töluvert teitur dansa kringum“. Jón Pálmason. Um landið gengur lofið staf- laust og þó meS prýði stakri. Mikið fannst mér mergjuð af- mæliskveðja Jóns á Akri. KANKVÍS. Ferminflar FLUGFERÐIR Flugfélag ísiands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og Khafn ar kl. 08.00 í fyrramálið. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22. 40 annað kvöld. Innanlandsflug: í dá| er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vmeyja. Á morgun bt' á- ætlað að fljúga t'l Akureyrar, Vmeyja, ísafja'ðar, Hornafjarð- ar og Egilsstaða. Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntaniegur frá New York kl. 09.00. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Ham- borgar kl. 10.30. Eiríkur rauði er væntaniegur frá New York kl. 11.00. Fer til Osló og Stavangurs kl. 12.30. Snorri Sturluson er vænt anlegur frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. 3. október 1941, héit Hitler ræðu í Berlín og sagði m.a.= Nú fer fram bardagi milli sannleikans og lýg- innar. Eins og ætíð áður mun hann enda með sigi’i sannleikans. Lenin var eitt sinn bent á það að nokkrar af hugmyndum hans, væru ekki alveg samkvæmt raunveru- leikanum. Lenin svaraði: — Það er verst fyrir raunveru- léikann. Árið 1946 var Tryggve Lie kos- inn aðalritari Sameinuðu þjóð- anna. Þegar hann ekömmu siðar kom til London ásamt dóttur sinni Guri, sem þá var tvítug, var hann þreyttur og vildi ekki tala við blaðamenn. Blaðamenn spurðu því dótturina í þaula og meðal annarra spurninga var þessi: — Hvernig maður er faðir yð- ar? — Hann pabbi er ágætur, svar- aði Guri en kannski nokkuð feit ur. Það var á lokaæfingunni á óp- erunni Don Juan eftir Mozart, og höfundurinn stjórnaði sjálfur. Að alsöngkonan á að reka upp óp á vissum stað, en Mozart fannst það ekki nógu kröftugt og erfiðlega gekk að fá söngkonuna til að æpa á réttan hátt. En þegar frumsýningin fór fram rak söngkonan upp hátt og sker- andi vein, en Mozart laumaði títu prjóni í jakkahornið. Fermingarbörn í Dómkirkjunni sunnudaginn 20. okt. kl. 10.30 Stúlkur: Bergþóra Ólafsdóttir, Bergstaðn- stræti 24B Esther Ragnarsdóttir, Hólmgarði 23 Guðlaug Sigurðardóttir, Háteigs- vegi 2 Hrefna Sölvadóttir Safamýri 34 Hulda Pétursdóttir Grensásvegi 52 Jóhanna Bergmann Hauksdóttir Bergstaðastræti 59 Katla Eiríksdóttir Nielsen, Brekku stíg 6A Kristjana Halldóra Kristjánsdóííir Hlíðarvegi 15 Kópavogi. Kristín Anna Brúvík, Suðurlands- braut 91E Mary Anna Middleton, Vesturgötu 50A Ólafía Ágústa Hansdóttir, Sörla- skjóli 88 Stefanía Björk Heiðdals, Ásvalla- götu 69 Þórdís Rannveig Guðmundsdóttir Nönnugötu 9 Drengir: Árni Árnason, Brekkugerði 34 Björn Árni Ágústsson, Hvassaleiti 18 Hreinn Viðar Ágústsson, Hvassa- leiti 18. Bjarni Jónsson, Hrefnugötu 5 Einar Bergmann Gústafsson, Hverf isgötu 59 Björn Jóhann Björnsson, Selvogs- grunni 18 Geir Ágústsson Mjóstræti 10 Guðmundur Steinar Alfreðsson Nóatúni 26 Haukur Haraldsson, Barmahlíð 50 Jóhannes Björn Lúðvíksson, Hverf- isgötu 32 Jón Grétar Kjartansson, Njarðar- götu 47 Júlíus Snorrason, Skipasundi 1. Óiafur Jón Stefánsson, Laufás- vegi 61 Pétur Björnsson, Fjólugötu 19A Ragnar Þorvaldsson, Hólmgarði 12 Sigurður Frímann Þorvaldsson, Hólmgarði 12 Ragnar Friðrik Bjamason, Bú- staðavegi 83 Rúnar Sveinsson, Grundarstíg 11 Sigurður Þórir Hansson, Sörla- 6kjóli 88 Stefán Thors, Laufásvegi 69 Tryggvi Gunnarsson, Skólavörðu- stíg 21 Þórður Hall, Réttarholtsvegi 29 Þórir Símon Matthíasson, Suðui-- landsbraut 103H Þorsteinn Einarsson Stóragerði 36 Ferming í safnaðarheimili Lang- holtssóknar 20. okt. 1963 kl. 10.30 Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Stúlkur: Ásdís Gísladóttir, Grensásvegi 56 Ásta Þuríður Ármanns Reynisdótt ir Álfheimum 32 Bergþóra Ármanns Reynisdóttir, Álfheimum 32 Borghildur Guðmundsdóttir. Álf- heimum 38 Díana Elísabet Skúladóttir, Karfa- vogi 16 Erla Ósk Lárusdóttir, Njörvasundi 14 Hrafnhildur Þórdís Pálmadóttir Glaðheimum 4 Hrafnliildur Þorgrímsdóttir Nóa- túni 25 Ingunn Lárusdóttir, Álfheimum 66 Margrét Kristjánsdóttir, Álfta- mýri 20 Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Lang holtsvegi 165 Ragheiður Þóra Ragnarsdóttir Glaðheimum 24 Rannveig Guðmundsdóttir, Álf- heimum 38 Sigurlaug Guðfinna Guðmundsdótt ir Réttarholtsvegi 73 Steinunn Sigurðardóttir, Gnoðar- vogi 86 Unnur Ingvadóttir, Steinagerði 7 Drengir: Agnar Magnússon Nýbýlavegi 217 Guðjón Hafsteinn Guðmundsson, Réttarholtsvegi 73 TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Nýiega voru gefin saman í hjóna- bánd af séra Óskari J. Þorlákssyni í Dómkirkjunni ungfrú Guðrún R. Ingibergsdóttir, Gnoðarvogi 40 og Marteinn S. Sigursteinfsson, verzlunarmaður Laugarnesvegi 108 Heimili þeirra er að Hraunteig 12 Afi gamli •Síónvarpið drepur bíóin. Sjónvarpið útrýmir rifrildun- um. Skyldi það ekki bæta meltinguna Iíka. Guðlaugur Þór Þorsteinsson, Vesfc urgötu 57A Gunnar Kristinn Geirsson, Lang- holtsvegi 159 Hafþór Sigurbjörnsson, Sigluvogi 5 Haraldur Harðarson, Langholts- vegi 165 Karl Valdemarsson, Skeiðarvogi 89 Óli Björn Gunnarsson, Vostur- götu 66 Páll Níels Þorstcinsson, Úthiið 7 Sighvatur Andrésson, Þvervegi 36 Sigurður Rósant Sigurbjörnsson, Gnoðarvogi 24 Tryggvi Björn Stefánsson, Súðar- vogi 1 . Þorvaldur Jóhannesson, Laugarós- vegi 62 , Ferming í Kópavogskirkju sunnu daginn 20. okt. kl. 10.30. Prestur: Séra Gunnar Árnason. Stúlkur: Guðlín Gunnarsdóttir, Hraunbraut 18 Kópavogi. Guðný Ásgerður Sigurðardóttir, Lyngbrekku 12 Kópavogi. Guðrún Hanna Michelsen, Borgar- holtsbraut 56B Kópavogi Guðrún Hafdís Pétursdóttir, Ás- garði 47 Reykjavík Júlína Erla Haraldsdóttir, Kárs- nesbraut 23 Kópavogi. Margrét Matthíasdóttir, Þing- hólsbraut 3 Kópavogi. Margrét Steinarsdóttir, Holla- gerði 80 Kópavogi. Sigríður Ólafsdóttir, Meigerði 16 Kópavogi. iT \\ Drengir: Auðunn Kjartansson, Ásgarði 117 Reykjavík. Birgir Ragnarsson, Lyngbrekku 7 Kópavogi. Björn Ómar Michelsen, Borgar- holtsbraut 56B Kópavogi. Sæmundur Eiríksson, Álfhólsvegi 26A Kópavogi. Þór Sþl únarsson, Holtagerði 80 Kópavogi. Örn Hannes Blandon, Kópavogs- braut 42 Kópavogi. Sunnudagur 20. okt. 20.00 „Ný ástarljóð", vals ar fyrir fjórar söngradd- ir og fjórhentan píanó- leik op. 65 eftir Brahms. (Irmgard Seefried, Raili Kostila, Waldemar Km- entt og Eberhard Wacht- er syngja; Erik Werba og Giinther Weissenbom leika). 20.20 í Eþíópíu; fyrra erindi: Frá Addis Abeba til Konsó (Mar- grét Hróbjartsdóttir). 20. 50 Danssýningarmúsík (Nýja Sinfóníuhljóm- sveitin í Lundunum leik ur; Anatole Fistoulari stjórnar) a) „Don Quix- ote“ eftir Ludwig Mink- us b) „Boðið upp í dans“ eftir Weber-Berlioz. 21. 10 „Segðu mér að sunn- an“ Ævar R. Kvaran leikari hefur á hendi um- sjón. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög. — 23.30 Dag- skrárlok. Í4 20. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.