Alþýðublaðið - 20.10.1963, Blaðsíða 13
Einangrunargler
Framleitt einungis úr úrvals
gleri, — 5 ára ábyrgð.
Pantið tímanlcga.
Korkiðjan h.f.
Skúlagötu 57. — Sími 23200.
Fltigvallarieigan
Keflvíkingar
Suðurnesjamenn
Höfum opn^ð bílaleigu á Gónhól
- Ytri-Njarðvík.
Höfum a boðstólum hina vin-
sælu Fiat 600
Ferðist í hinum nýju Fiat 600
— Flugvallarleigan veitir góðs
þjónustu. — Reynið viðskiptin
Flugvallarleigan s.f. - Sími 1956
Utan skrifstofutíma 1284.
Góuhóll h.f. — Ytri-Njarðvík.
Bílaleiga
SMURT BRAUÐ
Snittur.
Opið frá kl. 9—23.30.
Sími 16012
Brauðsfofan
Vesturgötu 25.
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússningar-
sandur og vikursandur, sigtað-
ur eða ósigtaður, við húsdyrn-
ar eða kominn upp á hvað-i hæð
sem er, eftir óskum kaupenda
Sími 32500
SANDSALAN við EUiðavog s.f.
Rætt vi5 Indriða
Framh. úr opnu.
svipað því, þegar menn fara út í
skemmu að taka til, eins og vit-
lausir men neinn góðan veðurdag
En þaö þýðir ekki endilega að þak-
ið detti niður á skemmunni, þó
að búið sé að taka til í henni.
— Og hvað er það svo næst?
— Eg hef bara ekki hugmynd
um það, en ég á orðið smásagna-
safn frá liðnum árum, og þau eru
nú meira gefin út upp á punt, svo
að það skiptir kannski engu máli
til né frá, hvort það kemur út
strax eða ekki.
— En ætlarðu að hvíla þig á
löngum sögum í bili?
— Eg veit ekki, hverju svara
skal. Menn þvælast út í að skrifa
og finnst oft þeir mega til, án
þess að hafa í raun og veru ætlað
sér það, og svo vakna þeir við
vondan draum og eru þá negldir
upp við vegg gagnvart sjálfum
sér að klára þetta. Eiginlega hef
ég aldrei ætlað mér að skrifa
sögu að fyrra bragði. Það er eins
og mönnum sé hrint út í vatn og
þá reki með straumnum að ó-
þekktu landi. Þetta er eins og að
láta sig reka niður Héraðsvötnin
eða Blöndu.
En undirritaður vildi þá mega
óska þess, að Indriða G. Þorsteins-
son ræki einu sinni enn niður
Héraðsvötn — án þess að farast.
— hjp.
Elliheimili
Framhald af 1. sfðu.
15 ibuðarhús og eru 3 þeirra not-
uð sem gestahús sérstaklega fyr-
ir eldra fólk og lasburða, sem lang-
ar til þess að hvíla sig í nokkra
daga.
Þar á meðal rúmgott tveggja
herbergja hús, sem kallað er litli
Ás og geta búið þar tveir til þrír.
Kostar dvölin þar 250 krónur fyr
ir manninn og er matur innifal-
inn. Sagði Gísli, að þetta væri til
valið fyrir þá, sem vildu hvíla
sig í algerri ró í nokkra daga. Sér
staklega væri þetta heppilegt fyr-
ir þá, sem væru að ná sér eftir
sjúkrahúslegu eða bíða eftir rúmi
þar. En annars gætu allir, sem
vildu hvíla sig, fengið þama inni,
þó að þeir eldri gengju fyrir.
Þessi gestahús eru síðan éftir
því sem þörf gerist tekin í notk-
un fyrii- fasta dvalargesti og væru
þegar nokkur þeirra húsa sem áð
ur voru gestahús notuð sem slík.
ACITR
A
BrautryBjendur í bifreiðaframleiðslu
' ?
— . ■'
10 ár eru nú liðin siðau
DS/ID 19 CITROÉN bif-
reiðin fyrst koma á mark-
aðinn í sinni núveraudi
mynd með eftirtöldum
nýjungrum:
Framhjóladrif
Diskabremsur
Sjálfstilltar, sem styrkj-
ast við aukningu lileðsl-
unnar.
Lof tpúðaf j öðrun
Stillanleg hæð eftir
standi vcganna.
ÖRÆGGISSTÝRI auk
margra annarra
þseginda.
á-
CITROEN ID 19 árgerð 1964 væntan-
legir í næsta mánuði.
CITROfiN ID 19 BREAK fullkomnasta
„station“ bifreið framleidd í Evrópu,
fyrirliggjandi.
Sólfell hf,
Aðalstræti 8. — Sími 14606.
Bílaverkstæði
Framh. af 16. síðu
þá verkfæraleiga innifalin. Auk
þess mun fyrirtækið kappkosta að
hafa jafnan á boðstólum ýmislegt
smávegis, sem nauðsynlegt er til
bifreiðaviðgerða svo sem bolta,
rær, olíu o. fl.
Auk verkfæra geta menn feng
ið aðgang að gastækjum til log-
suðu, og einnig hefur Bílaþjónust
an á að skipa nýtízku gufuþvotta
tækjum til hreinsunar á mótorum
o. fl. Þá hefur fyrirtækið raf-
geymahleðslu, og einnig geta
menn fengið þar stóra og kraft
mikla ryksugu til þess að þrífa
bifreiðir sínar. Ætti sú aðstaða
að koma mörgum vel í vetrarkuld
unum. Þá mun fyrirtækið einnig
annazt hreisun og bónun bifreiða,
sé þess óskað.
Eigendur hins nýja fyrirtækis
eru Hinrik Karlsson, forstöðumað
ur, Axel Pálsson og Halldór Þor-
láksson, og munu þeir sjálfir
starfa við það.
FUNDUR BIFVÉLA-
VIRKJANEMA
Félagsfundur Félags bifvéla-
virkjanema verður mánudags-
kvöld kl. 9 e. h. í stofu 202 í Iðn-
skólahúsinu. Sagt verður frá iðn-
nemasambandsþingi og rædd fé-
lagsmál. Bifvélavirkjanemar eru
beðnir að mæta vel og stundvís-
lega. i
Plastverksmiðjan Orri h.f.
FRAMLEIÐENDUR ATHUGIÐ: Hjá okkur getið þið fengið allskonar plast-
umbúðir, svo sem FLÖSKUR — BRÚS A og fleira. — Tökum að okkur móta-
smíði og önnumst alla tæknilega aðstoð þar að lútandi.
FRAMLEIÐENDUR: REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
Plastverksmiðjan ORRI HF.
Dugguvogi 21. — Sími 34540.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 20. okt. 1963 |,3