Alþýðublaðið - 29.10.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.10.1963, Blaðsíða 1
iWWMMtmWMWWWWW 44. árg. — ÞríSjudagur 29. október 1963 — 235. tbl. Margir vilja leigja hjá Silla & Valda Reykjarík, 28. ©kt, - -HP HÚSH), sem Silli & Valdi eru nú aS láta bygg-ja hjá Útvegsbauka húsinn við Austurstræti, verður sennilega tilbúið' til notkunar á BRANN TIL GRUNNA! miðju næsta ári. Ekki er emi á- kveðið, hvort þeir nota liúsið að einhverju leyti sjálfir fyrir verzl- anir eða skrifstofur, en ætlunin er að leigja það út til slíkra nota. Alþýðublaðið spurðist fyrir um þetta hjá Silla og Valda í dag. Á- kveðið er að leigja efstu hæðirnar undir skrifstofur, en verzlunar- pláss verður á þeim neðri. Margar umsóknir hafa borizt um verzlun- ar- og skrifstofuhúsnæði, en enn hefur ekki verið ákveðið, hverj- um verður Ieigt og ekki lieldur, hvort Silli & Valdi nota eitthvað af húsinu fyrir sig. Tjáðu þeir blað inu, að aðaláherzlan hefði verið lögð á að koma því upp sem fyrst, i hverjir sem fengju það síðan j til afnota, en skiljanlegt er, að Framh. á 11. síðu. Reykjavík, 28. okt. BÆRINN Hemluholt í Eyjahreppi brann í fyrrinótt til kaldra kola. Þar bjuggu hjón með átta börn, og björguðust þau öll út, ómeidd. Eldsins varð vart um miðja nótt, en þá vakti einn sonurinn föður sinn. Var eldurinn þá orðlnn aU- magnaður. Litlu af innanstokks- munum tókst að bjarga, og er þetta mikið tjón fj’rir bóndann, þar eð hús og innanstokksmunir var lítið vátryggt. Slökkvistarfið tók eitt- hvað á anuan tíma, þar tjí náðst höfðu full tök á eldin- um. Síðdegis í gær var ekki vitað um eldsupptök. Miklar skemmdir urðu á vörulager Spörtu, sem geymd ur var í húsnæði því sem eldurinn kom upp í, en auk þess urðu aUmiklar skemmd ir á skrifstofu Sandvers h.f. er eldurinn komst gegnum þil mil'Ii birgðageymslunn- ar og hennar. Skemmdir hjá Sandveri munu aðallega hafa orðið af reyk og vatni. Þá urðu líka skemmdir á skrif- stofurn Spörtu. Reykur af brennandi fatn aði í birgðageymsluimí gerði slökkviliðsmönnum einnig erfitt fyrir, svo að þeir urðu um tíma að nota grím ur. Reykjavík 28. okt. — GG Kl. 2.20 aðfaranótt sunnu- dags kom upp eldur í birgöa geymsl'u Spörtu að Borgar- túni 25. Var þar talsvert mik ill eldur á þriðju hæð liúss ins, inni í miðju húsi, svo að mjög var erfitt að kornast að honum. AUt slökkviliðið var kallað út, fjórir bruna bUar fóru á staöinn, auk þess sem tveir stigabílar voaru fengnir að láni frá Rafveitu Reykjavíkur. AMMtMMUMMMMMMMMHMMMIMMMMMMMMtMMMWM Reykjavík 28. okt. — ÁG hann hafi skilið bílinn eftir í hluUausum gír, hann runn ið af stað og fram af bakkan- um. Þarna er smá haíli, og hefur bifreiðin fyrst runnið yfir Geirsgötu. Myndin er tekin þegar verið er að ná bifreiðinni upp, en það tókst skömmu eftir að hún hafði farið í sjóinn. Var hún mikið skemmd, enda fallið hátt. Vörubifreið af gerðinni „■Unimog“ fór i sjóinn á átt- unda tímanum í morgun. Var þetta rétt austan við Hafnar búðir, hjá Loftsbryggju. Bif reiðarstjórinn hafði gengið frá til að fá sér kaffisopa en áður hafði hann lagt bif- reiðinni í bilastæðið hjá Hafnarhvoli. Eí áUtjð, að | Fékk 300 þús. |i {króna sekt || ísafirði 28. okt. — BS — ÁG DÓMUR var kveðinn upp í saka- dómi ísafjarðar í gær í máli Deu- nis Pougter, skipstjórans á breaka togaranum Peter Cheyney, sena staðinn var að ólöglegum veiðum sl. laugardag úti fyrir Vestfjörð- um. Skipstjórinn var dæmdur S 300 þúsund króna sekt til laud- helgissjóðs, afli og veiðarfæri gert upptækt og gert að greiöa aQau sakarkostnað. Skipstjórinn áfrýjaði til Hsesta- réttar. Veiðarfæri og afli er mtt- ið á 233 þúsund krónur, en afKan var lítill þar eð skipið var nýhom- ið á veiðar, fór frá Englandi 18. þessa mána'ðar. Þessi sami ahip- stjóri var dæmdur fyrir landhetgis brot í marz 1962. Hann var þé ekki dæmdur til fangelsisvfertar nú, þar sem ekki var sannað að um ásetningsbrot hefði verið að ræða. ísland (ær 500.000 dollara lán «*■'■■'**'* vð» • I 'A j Þ.VD VAR tilkynnt í Washingtou í gær, aö Export-Imiiort be.nkinn, liefði veitt íslendingum 500.009 dollara lán — yfir 40 miUjónir króna. Skýrði aðalbankastjóri, Ha- rold F. Linder, svo frá, að fé9 yrði notað til að kaupa ýmis hen- ar vélar, tæki og efnivörur hjé una 30 framleiðendum í BandarikjMM- um. Vínið fannst í olíugeymi Akranes, 28. okt., HD/GG. UPP KOMST um tUraun tíl mjög verulegs smygls á Akranesi í gær. Málið komst upp vegna mikillar skarpskyggni Magnúsar Kristjáns- sonar, toUvarðar, en málsatvik voru sem hér segir: Á sunnndag komst Magnús á snoðir um, að menn höfðu keypt áfengi um borð í hollenzka skipinu Ms. Kerksin- gel, sem hér er að Iesta skreið tU Ítalíu. Veitti Magnús eftirför tveim bílum, stöðvaði þá og fann í öðr- um 6 flöskur af Genever, en í hin um 7 flöskur. Magnús veitti því athygli, að flöskurnar voru volgar og sneri því snarlega til skipsins og beint niður í vélarrúm, þar sem hann gerði nákvæma leit. Hélt vélstjór- inn því fram, að ekkert áfengi væri þar að finna. W"' Þá rak tollvörðurinn augnn i, að tvær rær voru lausar í tankloki í vélarrúminu. Fékk hann þær upp- lýsingar, að tankur þessi væri fuUur af olin. Hann vildi ekki trúa og gaf fyrirskipun um, að hann skyldi tæmdur. Kom þá í ljós, að aöeins var olíulag neðst í tankn- um. Hins vegar fundust í tanknum 26 lítrar af Genever. Málið var kært og fengu eig- endnr áfengisins 14.400 króna sekt, ank þess sem sprúttið var gert upp tækt. Linder sagði, að féð yrði notaS tU vegagerðar, hafnarfram- kvæmda, póst- og símifram- kvæmda, flugmála og fyrir Keyhja víkurborg, en sérstaklega tUtók hann vegaframkvæmdir, þar sent járnbrautir væru engar á fskuidl og vegir því þýðingarmeiri. Meðal þess varnings, sem kcyptur verð- ur, eru jarðýtur, vegagerð’arieekl og fleira slíkt. Samkvæmt upplýsingum, seM Alþýðublaðið fékk í Reykjavík S gærkvöldi, munu íslenzk yfhrvöld fyrst og fremst taka lán þetta til Keflavíkurvegarins. Reykjavík 28. okt. — ÁG Sáttafundur í kiaradeilu verzl unarmanna liófst í kvöld kl. 5 og stóð enn kl. eitt er blaðið fór í prentim. Sáttasemjari er Torfi Hjartarson. MMMMMM%MMMMMMMMMMMM*MMMMMWM*MWWWi HLERAD Blaðið hefur hlerað — AÐ Thor Vilhjálmsson sé að skrifa viðtalsbók við Kjar- val. ‘^********************^*^*************************************** t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.