Alþýðublaðið - 29.10.1963, Blaðsíða 7
Ráðstafanir til eflingar heil-
brigðu íélagslifi ungmenna
Eins og komið hefur fram í frétt
um, hcfur nefnd sú, sem falið var
að vinna að álitsgerð um ólæíin,
sem urðu í Þjórsárdal um síðustu
hvítasunnulielgi, birt skýrsíu sína.
í blaðinu á sunnudag voru raktar
niðurstöður nefndarinnar eftir ýt-
arlega rannsókn. Hér á eftir fara
svo tillögur þær sem nefndin
telur að gætu orðið tii bóta, ef
framkvæmdir yrðu:
1. Aukin verði fræðsla og félags-
starfsemi í unglinga- og íramhalds
slcólum undir forystu hæfra leið-
toga, sem sinni félags- og tóm-
stundaþörfum nemenda, bæði á
skólatímanum og á sumrin, m. a.
með því að skipul. ferðalög nem-
enda og sumardvalir þeirra. Ætti,
þessi starfsemi sem mest að hvíla
á framtaki og ábyrgð ungmenn-
anna sjálfra, sem njóti þó hand-
leiðslu og forystu kennara.
2. Aukin verði fræðsla um á-
fengismál, skv. 31. gr. laga nr. 58/
1954.
3. Æskulýðsstarfsemi á vegum
bæja- og sveitáfélaga, svo sem
Æskulýðsráðs Reykjavíkur og
fleiri bæja, verði í auknum mæli
beint inn á þau svið cem skólar og
frjáls félagssamtök ná ekki til.
'Reynt verði að gera hana fjöl-
breyttari og stöðugt meira aðlað-
andi og þroskandi fyrir unglinga.
ÞEGAR Samband dýraverndunar
félaga íslands fór þess fyrir nokkr
um árum á leit við Búnaðarþing
og þing Stéttarfélags bænda, að
þessi samtök tækju undir þá á-
skorun Sambandsins, að sina yrði
alls ekki brennd eftir 1. maí, tóku
þessir aðilar málið föstum og
drengilegum tökum, samþykktu
eindregið að skora á bændur að
verða við áskorun dýraverndunar
samtakanna. Yoru samþykktirnar
birtar í blöðum og lesnar í útvarp.
Þessar aðgerðir höfðu mikil á-
hrif, enda voru þær studdar liörmu
legum atburðum, svo sem hinum
mikla bruna á Hvammsheiði í Suð-
ur-Þingeyjarsýslu. Þau einu and-
mæli, sem fram komu, voru frá
bændum á Norðurlandi, sem voru
þó ekki andstæðir því að forðazt
væri að brenna sinu svo seint, að
fuglum og eggjum stafaði af því
hætta, heldur töldu, að þeir gætu
ekki unað því tímatakmarki, sem
sett væri, vegna þess, hve snjóa
leysti yfirleitt seint nyrðra. Til
dæmis um fylgi bænda yfirleitt við
málið hér syðra má nefna það, að
þegar birtar hafa verið fregnir um
sinubruna, sem fram hafi farið eft
ir 1. maí, hafa oftast komið leið-
réttingar eða skýringar, sem sýnt
hafa, að sinubruninn hafi verið til
kominn af ógætni — og þá ann-
arra en bænda.
Vorið 1963 var hvergi brennd
sina í Suður- eða Suðvesturlandi
í maímánuði, en í febrúar og marz
gat viða að líta sinuelda í þessum
landshlutum. Um sinubruna á
Vestfjörðum og Austurlandi er
tnér ekki kunnugt, en víst er um
4. Leitazt verði við að auka
stuðning af hálfu hins opinbera til
félaga, er starfa að æskulýðsmál-
um svo að þau geti sinnt betur því
hlutverki að sjá ungmennum íyrir
hollum og þroskandi tómstunda-
störfum. Fyrirsvarsmenn ýmissa
æskulýðsfélaga hafa tjáð nefnd-
inni, að mjög erfitt sé að fá hæfa
menn og konur til leiðbeiningar-
starfa. Úr þessu mætti e.t.v.
bæta, ef hið opinbera hefði for-
göngu um að stofna til námskeiða
fyrir æskulýðsleiðtoga og styrkti
jafnvel einhverja þeirra til náms
og þjálfunar erlendis. Gæti slík
aðstoð örvað ungt fólk til aukinnar
þátttöku í sjálfboðaliðsstarfi, sem
er grundvallaratriði fyrir frjálsa
æskulýðsstarfsemi.
5. Bætt verður aðstaða til ódýrra
og hagkvæmra ferðalaga og sumar
dvalar ungmenna um langan eða
skamman tíma m.a. með því að
koma upp tjaldbúðast. á falleg-
um stöðum á vegum félaga eða
annarra með stuðningi hins opin-
bera, ef með þarf. Á slíkum stöð-
um þarf að vera góð aðstaða til
dvalar, m. a. vatnsleiðsla og sal-
erni. Ákveðirr og ströng fyrirmæli
þarf að setja um góða umgengni
og reglusemi. Þar yrði ennfremur
að vera aðstaða til leikja og efna
þyrfti þar til góðra skemmtana,
ýmist með sérstökum skemmti-
það, að um 20. maí var sina allvíða
brennd í Svarfaðardal, Hörgár-
dal og Öxnadal — og í mörgum
sveitum Skagafjarðar, sömuleiðis
var brennd sina í maí í einni
sveit við Breiðafjörð.
Dalir í Eyjafirði vestanverðum
og í Skagafirði voru í 4—5 daga
svo fullir af sinureyk, að ýmsum
af almenningi blöskraði, hve mjög
var farið eldi um landið, eftir að
eggtíð var byrjuð, og sneru menn
sér til sýslumanna og spurðust
fyrir um, hvort þetta væri ekki
brot á landslögum, en eins og
séð verður af því, sem sagt er hér
á undan, urðu sýslumenn að svara,
að svo væri ekki, — við annað
væri ekki að stýð.iast um takmark
anir sinubruna en áskoranir fé-
lagssamtaka bænda og Samband
dýraverndunarfélaga íslands. Er
mér kunnugt um, að mörgum
sámaði, að ekki skyldi vera unnt
að sækja skaðvaldana til saka og
koma í veg fyrir frekari íkveikj-
ur.
Því miður skortir fé til flestra
dýrafræðilcgra athugana hér á
landi, en sannanir eru þó fyrir
mörgum dæmum þess, að f'iglar
Innflutningur á dönskum
E myndum hingað til lands hefur
E verið all verulegur að undan-
I förnu — og þó ekki sízt gam-
i anmyndum (Dirch Passer, Ove
i Sprogöe og aðrir slíkir). Til
i þessa hafa það einkum verið
| kvikmyndahúsin í Hafnarfirði,
í sem hafa „gætt“ viðskiptavinum
i á danskri framleiðslu, en nú
É hafa kvikmyndahúsin í borg-
i inni tekið upp sama snið í nokkr
um mæli. Meðal annars sýnir
nú Tónabíó myndina Félagar
í hernum og auglýsir sterkt.
Félagar í hernum er vissulega
hlaðin ágætum skemmtikröftum
og fyrrihluti myndarinnar er
skemmtilegur og glettinn. án
þess þó að sá hlutinn sé „snilld-
arlega gerður“ að mínu viti,
kröftum eða að dvalargestir sjái
sjálfir um skemmtiatriðin. Slíkir
staðir þurfa að vera undir umsjón
æskulýðsleiðtoga. Hóflegt gjald
mætti taka af dvalargestum.
S. Fræðslumálastjórnin hlutist
til um, að æskulýðsfélög fái að-
gang að heimavistarskólum til gist
ingar fyrir ungmenni utan ekóla-
tíma, enda sé um skipulegar hóp-
ferðír að ræða undir stjórn á-
byrgra fararstjóra.
7. Leitazt verði við að nýta bet-
og egg þeirra hafa farizt í sinu-
eldi og svælu frá sinubruna, og
hefur þeirra oft verið getið í Dýra
vendaranum. Víst er, að fjöldi
fugla hefur brunnið lifandi og
margir kafnað í eldunum á Norð
urlandi í vor — og auðvitað hafa
tortímzt þúsundir eggja. Var þó
ckki bætandi á þá rýrnun, sem
varpfuglastofninn íslenzki varð fyr
ir sakir vetrarsetu sinnar síðast
liðinn vetur í snjó og gaddi á
meginlandi Evrópu. Margir fugla
vinir víðs vegar um land hafa
talið sig sjá það greinilega í vor
og sumar, hve veturinn hefur
fa'kkað mófuglunum íslenzku, og
sumir fullyrða, að páskabylurinn
hér heima hafi fækkað sumum
fuglum, sem komnir voru —. til
dæmis þröstum. Gegn því tjóni,
sem vetrarharðindi valda, verður
lítið gert — og ekkert, ef harð-
indi ríkja erlendis. Aftur á móti
er það hörmulegra en orð ná yf-
ir, að fuglum sé tekið þannig í
varplöndum þeirra hér, að þeir
séu brenndir á báli eða svældir
til bana og eggjum þeirra þá um
fremur en sá síðari. Undir iok
in rennur myndin út í sand-
inn eins og margar danskar
myndir. Það sem var skemmtan
góð verður geispandi.
Myndin er „skreytt" með
ur félagsheimili þau, er byggð
hafa verið á undaförnum árum til
aulcningar menningarlegri starf-
semi fyrir æskufólk. Athugaðir
verði möguleikar á því að verja
nokkurri fjárhæð úr félagsheim-
ilasjóði tii þess að gera starfsemi
heimilanna fjölbreyttari og hæfa
hana betur að þörfum unglinga.
8. Ráðinn verði til reynslu
æskulýðsfulltrúi við menntamála-
ráðuneytið. Verksvið hans verði
brennd hafi verið sina í sveit einni
við Breiðafjörð í vor sem leið.
Þar var vitanlega hin mesta reykj
arsvæla. í þessari sveit verpti
örn og átti tvö egg í hreiðri sínu.
Þess var vel gætt, að ekki væri
farið að hreiðrinu og það rænt.
En sinubruninn stóð yfir í fjóra
daga, og lék þá reykjarmökkurinn
í sífellu um varpstað arnarins. Það
kom síðan upp úr dúrnum, að egg
in urðu fúlegg. Ernan hafði fælzt
reykjarstybbuna og ekki setið á
eggjunum, meðan hennar gætti.
Það er sem sé tekið að eyða ern-
inum bæði með eldi og eitri! *
Stjórn S.D.Í. hefur verið að
vona, að takast mætti að koma í
veg fyrir sinubruna eftir 1. maí
með félagslegum samþykktum og
stuðningi allsterks almenningsá-
lits. Nú hefur það sýnt sig svo
rækilega sem orðið getur, að ekki
tjóar annað en fá lögbann til út-
rýmingar sinubruna eftir að kom
in er eggtíð.
Samt mun það nú komið upp úr
kafinu, að sinubruni er ekki eins
lieillaráð til viðgangs íslenzkum
landbúnaði og trúað liefur verið
upp á síðkastið, og mun sú skoð-
un, að hann sé skaðlegur gróðri,
vera að ryðja sér til rúms hjá for
vígismönnum íslenzks landbúnað-
ar. í Skotlandi hafa verið rann-
sökuð vísindalega áhrif sinu-
brennslu á jarðveg og gróður og
niðurstöður hafa sýnt, að sinu-
brennsla er mjög varhugaverð.
Þar sem hún hefur verið fram-
kvæmd að staðaldri hafa rann-
sóknirnar skozku sýnt, að jarð-
Laure London (það var Bobert- i;
ino í Flemming i heimavistar,- |
skóla á dögunum í Hafnarfjarð- f
arbíó). |
Miðlungsmynd, annað ekki. jf
H.E. I
meðal annars:
Að örva starfsemi írjálsra æskui
lýðssamtaka með hvatningu og leið
beiningum.
Að leitast við að samræma störf
æskulýðsfélaga, þar sem það á
við, og fá þau til sameiginlegra á-
taka um úrlausn tiltekinna verk-
efna, varðandi æskulýðsmál..
Að safna saman upplýsingum um
starfsemi æskulýðsfélaga á hverj-
um ííma.
Að vera stjórnarvöldum tii ráðti
neytis um æskulýðsmálefni, þar á
meðal um fjárveitingar til æsku-
Iýðsstarfa.
Æskulýðsfulltrúi stofni til funda
með forystumönnum æskulýðssam
taka svo oft sem þurfa þykir, og
eigi sjaldnar en ársfjórðungslega.
II. Endurskoðun á nokkruin ákvæét
um Iaga og reglugerða.
1. Áfengislöggjöfin verði endur-
skoðuð með sérstöku tilliti til þess,
að komið verði í veg fyrir áfengis-
neyzlu ungmenna. Koma þar eink-
um eítirfarandi atriði til greina:
Að sett verði skýlaus ákvæði um,
að ungmenni, innan ákveðins ald ■
urs, sé óheimilt að hafa áfengi um
hönd. (Aldurstakmark 18-19 ár.)
Að ungmennum, innan ákveðins
aldurs, verði óheimii dvöl að kvölci
lagi á veitingastað, þar sem vín -
veitingar eru leyfðar, nema á
fylgd með forráðamönnum.
Að áfengi, sem ungmeuni kanr>.
að hafa undir höndum, verði skil-
yrðislaust og án tafar gert upp -
tækt.
Að skýr ákvæði verð; 6ett um
bann gegn hverskonar afhendingw
eða veitingu áfengis til ungmenn-
is.
Að liætt verði afhendingu á tol?
frjálsu áfengi til ungmenna, enda
þótt þau séu lögskráð á skip.
Að skilyrðislaust verði gert upp -
tækt áfengi, sem borið er ólöglega-
inn á veitingastað eða reynt er aði
bera þangað inn. Sömuleiðis áfengr
í fórum manna, sem teknir eru ölv
aðir á almannafæri.
Að sektir fyrir ölvunarbrot verðt
hækkaðar verulega frá því, sem m»
er, svo og viðurlög við lcynivin-
sölu,
)
2. Sett verði ákvæði um bannt
gegn því, að ökumenn leigubif-
reiða flytji ölvuð ungmenni eða
leyfi ungmennum áfengisneyzlu 3
Framh. á 13. síðu
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 29. okt. 1963
leið tortímt í eldi!
Hér hefur verið sagt frá því, að
Framb. á ld. síðu
SINUBRUNAR ERU TIL TJÓNS
ÞORSTEINN EINARSSON, íþróttafulltrúi,
ritar þessa grein í nýútkomið hefti af Dýra-
verndaranum. Hefti þessu verður dreift í skól
lun Iandsins til þess að brýna fyrir nemendum
mannúðlega meðferð á dýrum.
•MHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii iniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiii
i ■■ i n mi i imimimi
iiiiiiiunumiu^