Alþýðublaðið - 29.10.1963, Blaðsíða 11
11-11
LEIK Víkings og KR í mfl. karla
í Reykjavíkurmótinu í handknatt
leik sl. laugardagskvöld lauk með
jafntefli 11:11 (5:5) (6:6). Fyrri
hálfleikur var jafn framan af (1:0,
1:1, 2:1, 2:2), en síðan ná KR-ing-
ar 2 marka forskoti (4:2), Víking-
um tekst þó að jafna á nýjan leik
(4:4). Það sem eftir var fyrri hálf-
leiks skora liðin sitt markið hvort,
þannig að staðan var 5:5 við leik-
hlé. Gangur leiksins var svipaður
í seinni hálfleik, nema að því
leyti, að nú voru það Vikingar,
sem ná 2ja marka forystu, en KR-
ingar jafna það og komast yfir
11:10 skömmu fyrir leikslok. Áttu
þeir því gott taekifæri til að
tryggja sér sigurinn, en skorti jafn
vægi í leik sinn og misstu knött-
inn í hendur Víkinga, sem tókst
að jafna (11:11). Rétt fyrir leiks-
lok, er Hans Steinman í ágætu
færi á línu, en stígur innfyrir og
markið því ógilt. Leikur þessi var
fremur ljótur, hart leikinn á báða
bóga, en oft ekki að sama skapi
„taktiskt". Sannaðist hér sem svo
oft áður að kapp er bezt með for-
sjá. Lið KR er í sæmilegri þjálf-
un, þó ekki slíkri, sem ætla mætti
af liði, sem nýkomið er úr utan-
landsreisu. Liðið er þó mun heil-
steyptara nú, en undanfarna tvo
vetur og má vænta meira af því
nú en áður. Beztir hjá KR voru
Karl, Reynir og Sig Óskarss., þá er
nýliðinn í markinu allgóður.
Víkings-liðið átti fremur slakan
dag og máttu þcir teljast heppn-
ir að ná öðru stiginu eftir gangi
leiksins. Þó hefði þeim átt að vera
það í lófa lagið að ná sigri, hefðu
þeir alhugað sinn gang, er staðan
var 10:8 fyrir þá í seinni hálfleik.
Þó brá fyrir á stundum léttum
leikköflum, þar sem Sigurður
Hauksson var aðaldriffjöðrin. Á
hinn bóginn hættir sumum í liði
Víkings til of mikillar bjartsýni
í skotum og væri ekki vanþörf að
þeir stilltu ,byssu” sína þannig
að hún hleypti ekki af í tíma og
ótíma. Hjá Víking voru þeir Sig-
urður Hauksson, Pétur og Þórar-
inn sterkastir Dómari var Sveinn
Kristjánsson.
Mörk KR: Reynir 3 (1 víti), Karl
3, Heinz 2, Ólafur 2 og Sig Ósk-
arsson 1. Mörk Víkings: Þórarinn
3, Sig Hauksson 3, Pétur 2 (1 víti),
Rósmundur 2 og Sig. Óli 1.
V.
nska knattspyrnan
Enska knattspyrnan.
Uppselt var á leik Everton og
Tottenham, 68 000 manns, en leik-
urinn var ekki sérlega vel leik-
inn, en mjög spennandi. Temple,
v. úth. Everton skoraði markið.
Manch. Utd. tapaði sínum fyrsta
heimaleilc gegn West. Ham. og
skoraði hinn ungi miðherji
Briggs markið.
Arsenal skoraði öll sín mörk á
25 mín. kafla í seinni hálfleik.
Leicester skoraði þrjú af fjór-
um mörkum sínum á 10 mín. og
Portsmouth skoraði fimm af sex
mörkum á 12 mínútum.
Rangers sigraði Morton, sem er
efst í 2. deild, í úrslitum League
Cup með 5:0. Leikurinn fór fram
á Hampden Park og sóttu leikinn
105 000 manns. Leikurinn var
Gunnar Sigurgeirsson IR hindraður í Ieiknum gegn Val.
KR VANN iR 1110
SPENNANDILEIK
Blackpool 15 5 3 7 15-27 13
Stoke 15 4 4 7 25-30 12
Fulham 15 5 2 8 13-25 12
Aston Villa 15 5 1 9 21-27 11
Birmingham 14 3 2 9 13-28 3
Bolton 15 2 3 10 23-31 7
Ipswich 15 1 3 11 15-43 5
2. deild:
Cliarlton 5 — Cardiff 2
Derby 1 — Manch. City 3
Grimsby 3 — Norwich 1
Huddersfield 2 — Bury 1
Leyton 3 — Portsmouth 6
Middlesbro 2 — Sunderland 0
Newcastle 2 — Northampton 3
Plymouth 2 — Swindon 4
Preston 1 — Scunthorpe 0
Southampton 1 — Leeds 4
Swansea 4 — Rotherham 2
FYRIRFRAM var álitið, að viður-
eign KR og ÍR yrði spennandi og
jöfn og sú varð reyndin, leikurinn
var skemmtilegur frá upphafi til
loka. í hálfleik var jafnt 5:5 og
leiknum lauk með eins marks sigri
KR 11 gegn 10. í lið ÍR vantaði
Hermann og í lið KR, Sigurð Ósk-
arsson.
Reynir skorar fyrsta markið fyr-
ir KR, en Gunnlaugur jafnar með
ágætu skoti. Þá skora KR-ingar
þrjú mörk í röð og var Karl að
verki í öll skiptin voru skot hans
snögg og óverjandi.
ÍR-ingar eru samt ekki af baki
dottnir og fjórum sinnum hafnar
knötturinn í marki KR-inga, Gunn
laugur skoraði þrjú markanna og
Gylfi bróðir hans eitt. Rétt fyrir
hlé tekst KR að jafna, 5:5.
KR-ingar skora tvívegis í upp-
hafi síðari hálfleiks, en Gylfi svar
IR-ingar sigruðu
ungf Valslið 9-8
ar fyrir IR, og aftur nær KR
tveggja marka forystu með ágætu
marki Guðlaugs I^ergmans. Þá
taka ÍR-ingar mikinn sprett, Gunn
laugur, Gylfi og Gunnar skora og
ÍR hefur tekið forystuna, 9:8. ÍR-
ingar skora níunda markið meðan
Gylfi var utan vallar, en honum
var vísað af velli í 2 mínútur.
Síðustu mínúturnar voru geysi-
spenuandi. Reynir jafnar 9:9, og
hann skorar annað mark, en Gylfi
jafnar. Þannig stóðu leikar I
nokkur æsandi augnablik en þá
fær KR aukakast og úr því skorar
Karl sigurmarkið og KR hlýtur
bæði stigin. Segja má, að jafntefli
hefði verið sanngjarnt því að lið-
in eru mjög jöfn.
Karl var beztur í liði KR og
Reynir átti einnig góðan leik. Sig-
urður Johnny í marki KR varði oft
með ágætuin.
Lið ÍR er svipað og undanfarin
ár, þó virðist meiri ró yfir liðinu
en áður. Máttarstólpar liðsins eru
bræðurnir Gunnlaugur og Gylfi.
Björn Kristjánsson dæmdi leik-
inn og meira samræmi hefði mátt
vera í dómum hans.
ckki eins ójafn og tölurnar sýna, Leeds 15 9 5 1 30-12 23
en hinn ungi miðherji Rangers, Swindon 15 10 3 2 31-14 23
Forrest skoraði fjögur af mörk- Sunderland 16 10 3 3 27-15 23
unum, þar af tvö á síðustu min- Preston 15 9 4 2 31-23 22!
útunum tveim. Charlton 15 9 2 4 33-28 20
Kerrigan hefur verið seldur Northampt. 15 8 1 6 25-20 17
frá St. Mirren til Aberdeen og Mddlesbro 15 8 2 5 32-16 13
skoraði eitt af mörkunum gegn Falkirk. Southampt. 14 4 4 6 28-26 12
Rotherham 14 4 3 7 23-28 11
1. deild: Grimsby 15 3 5 7 18-28 ii
Arsenal 4 — Nottli. For. 2 Norwich 15 2 4 9 23-35 3
Birmingham 2 — Wolves 2 Plymoutii 16 1 6 9 17-33 3
Bolton 1 — Blackpool 1 Schunth. 14 1 4 9 9-20 0
Burniey 1 — Sheff. U. 2 Everton 1 — Tottenham 0 Fullham 0 — Chelsea 1 Skotland: Aberdeen 3 - Falkirk 0
Ipswich 1 — Liverpool 2
Leicester 4 — Blackburn 3
Mancli. Utd. 0 — West Ham 1
Sheff. Wed. 1 — Aston Villa 0
W. Bromwich 2 — Stoke 3
Sheff. Utd. 15 8 5 2 31-19 21
Manch. U. 14 8 3 3 30-14 19
Liverpool 14 9 1 4 30-17 19
| Tottenham 14 8 3 3 45-27 19
Everton 14 9 1 4 28-20 19
; Arsenal 15 9 1 5 40-32 19
j Burnley 16 7 4 5 23-20 18
Celtic 9 - Airdrie 0
Dundee 2 - Dunfermline 1
E. Stirling 1 - Partick 0
Hibernian 4 - St. Johnstone 1
Kilmarnock 3 - Hearts 1
Mötherwell 0 - Dundee Utd. 3
St. Mirren - T. Lanark
Efstu lið:
Rangers 8 7 1 0 25-3 15
Kilmarnock 9 7 1 1 20-9 15
Dundee 9 6 2 1 23-10 14
Dunfermline 9 5 3 1 19-9 13
Hearts 9 5 2 2 19-14 12
ÞAD verður ekki annað sagt en
að lánið hafi verið ÍR-meginn,
þegar þeir náðu nainnum sigri, 9:8,
yfir Val í Reykjavíkurmótinu í
handknattleik sl. laugardag. Hékk
sigur .þeirra livað eftir annað á
bláþræði undir leikslokin, þann-
ig misnotuðu Valsmenn tvö ágæt
tækifæri, vítakast og dauðafæri af
línu, auk þess var með næsta ó-
skiljanlegum hætti dæmt af mark
eitt, er Sig Dagsson skoraði seint
í leiknum af löngu færi langt frá
vöm ÍR. Það er því líka hægt að
segja, að Valsmenn hafi nýtt tæki-
færi sín til sigurs á hinn herfUeg-
asta hátt. Framan af leiknum
fylgdust liðin að, eða allt upp í
4:4, en úr því tekst ÍR að ná
nokkru forskoti sem dugði þeim
til sigurs. Við leikhlé var staðan
8:5 fyrir ÍR. í seinni hálfleik sner-
ist leikurinn við og var frumkvæð
ið nú að mestu í höndum Vals-
manna. Skoruðu þeir þá 3, en ÍR
aðeins einu sinni. Lið ÍR átti
sæmilega kafla í fyrri hálfleik, en
úr því var næsta lítið um tilþrif
hjá þeim. Voru þeir næsta þungir
og leikur þeirra allur með léleg-
asta móti í seinni hálfleik. Hjá ÍR
voru þeir Gylfi, Jón markv. og
Hermann einna beztir. Gunnlaug-
ur er liði sínu alltaf mikil stoð, en
er að því er virðist æfingalítill
enn sem komið er. Lið Vals var
æði mistækt í leik þessum og veld-
ur þar meslu, að þeir yfirvega ekki
leik sinn nægilega. Þó var leikur
þeirra mun skárri f seinni hálf-
leik, hálfleik hinna glötuðu tæki-
Framh. á 5. síðu
Glæsilegt sveina-
met i kúluvarpi!
Á LAUGARDAG var háð
innanfélagsmót á Melavell-
inum. Erlendur Valdimars-
son, ÍR varpaði þá kúlu
sveina (4 kíló) 17.,79 m., sem
er glæsilegt sveinamet. Er-
lendur átti sjálfur gamla
metið, 17,24 m. Þess má geta
til samanburðar, að Gunn-
ar Huseby varpaði sveina-
kúlunni tæpa 17 metra, er
hann var í flokki sveina.
Margir vilja leija
Framhalri -dðu
þetta húsnæði sé eftirsótt, þar sem
nýja húsið stendur svo til á horni
Lækjartorgs og Austurstrætis. —
Þessa dagana er verið að ljúka við
að steypa húsið upp. Veggi efstu
hæðarinnar er verið að steypa upp
í dag, en þak verður steypt á
fimmtudaginn. Húsið er kjall-
ari og sex hæðir, og vonast eig-
ondurnir til þess, að því verði að
mestu lokið í vor.
— Nei við förum aftur vest
ur eftir, en síðan heim, þegar
tíminn er útrunninn í þetta
sinn.
Með það kvöddum við J.W.
Clark og menn hans um borð
og óskuðu þeim góðrar ferðar
um hafið til Alfa og þaðan heim
til Greenock, þegar mál er að
fara næst í land.
Einn dag i höfn
Framhald af 16. síðu.
að hann var með bilaða vél.
Við þurftum að sigla alllanga
leið tii að komast til hans og
vorum á stími 14. og 15. októ-
ber af þeim sökum, en áður en
við vorum komnir alla leið,
kom skeyti irá togaranum um,
að vélin væri komin í lag, svo
að hann þurfti ekki neinnar
aðstoðar við. En við eyddum
meiri olíu á stíminu en við
bjuggumst við, enda var veðrið
frekar slæmt. Þess vegna urð
um við að koma inn og bæta á
tankana.
— Farið þið heim héðan?
8. tónleikarnir
eru í kvöld
Erli.ng Blöitdal Bengt|Sson og
Árni Kristjánsson halda tónleika
fyri'r styrktarfélaga Tó-nlistarféj-
lagsins í kvöld og annað kvöld kl.
7 í Austurbæoarbíói. Á efnis-
skránni eru þessi verk: Sónata i
a-moll' eftir Schubert Sónata eftir
Debussy, Sónata í F-dúr op. 99 efl
ir Brahms og auk þess leikur Er
ling einleiks-svítu í G dúr fyrir
celló eftir Joh. Seb. Bach. Þetta
verða áttundu tónleikar fyrir
styrktarféíaga Tónlistarfélagsins á
þessu ári.
Á tónleikunum í kvöld vígir
Árni Kristjánsson nýjan flygií,
sem Tónlistarl'élagið hefur fengið
frá Bösendorfer verksmiðjunni i
Vínarborg,
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 29. okt. 1963 1|,