Alþýðublaðið - 14.11.1963, Síða 10
Bragi Magnússon:
„Feimnismá! KSÍ“
DEILA KS og KSÍ hefur und,-
anfarið verið til umræðu í blöðum.
Þar eem mér er málið skylt, sem
KS-ingi, langar mig til að segja
nokkur orð.
• Eins og þegar hefur komið fram,
'er upphaf þessarar deilu að leita
í leik KS og Þróttar, sem fram
fór í Siglufirði 3. ágúst s.l., í 2.
deild.
KS vann leik þennan glæsilega,
4-2, eftir að Þróttur hafði haft for-
ustu í hálfleik, 2-0, sem hvort-
tveggja voru hrein klaufamörk.
Með KS. lék 16 ára gamall pilt-
ur, fæddur 26.4 ‘47. Samkvæmt
reglum KSÍ tilheyrði hann ennþá
3. aldursflokki þar sem hann var
'ekki fæddur fyrir áramótin 1946
— 1947.
Stjórn KS gerðí sér þetta Ijóst,
löngu fyrir fyrrgreindan leik, og
hafði tvívegis sótt um undanþágu
fyrir piltinn með neikvæðun ár-
angri, en er sótt var í þriðja sinn,
skömmu fyrir leik, fengust þau
svör frá KSÍ sem ekki var hægt
að skilja öðruvísi en jákvæð.
Bæði dómari og Þróttarmenn
■vissu um aldur piltsins fyrir um-
ræddan leik, enda ekki farið í
neina launkofa með hann, þar eem
fyrir lá leyfi stjórnar KSÍ.
. Svo skeður það, 6. ágúst, *að
Þróttur kærir leikinn og krefst
þess að sér verði dæmdur sigur í
Jeik, sem hann tapaði, af því að
einn leikmanna KS væri of ungur.
Héraðsdómijtóll ÍBS afgreiddi
mál þetta eins og efni stóðu til,
þ. e. úrskurðaði leikinn löglegan
þar sem leyfi KSÍ var fyrir hendi
en vísaði kærunni að öðru leyti frá
sem of seint fram kominni.
Þróttur taldi sig ekki getað un-
að þessu og kærði áfram til dóm-
stóls KSÍ.
Án nokkurrar frekari gagnaöfl-
unar kveður þessi virðulegi dóm-
Landslið-Pressulið
annað kvöld
,Á MOBGUN fer fram leikur lands-
■Jiða og liðs íþróttafréttaritara í
handknattleik kvenna og karla að
Hálogalandi. Landsliðsnefndir HSÍ
Thafa valið sín lið, en þau eru skip-
•'uð sem hér segir:
- Lið kvenna: Jónina Guðmimds-
dóttir, FH, Sylvia Hallsteinsdótt-
irt FH, Sigurlína Björgvinsdóttir,
Díana Óskarsdóttir, Ármanni, Sig-
4rún Guðmundsdóttir, Val, Hrefna
[Pétursdóttir, Val, og Sigrún Ing-
lólfsdóttir, Breiðablik.
1 Lið karla: Hjalti Einarsson, FH,
Guðmundur Gústafsson, Þrótti,
Birgir Björnsson, FH, Einar Sig-
urðsson, FH, Örn Hallsteinsson,
'FH, Gunnlaugur Hjálmarsson, ÍR,
( Sigurður Einarsson, Fram, Hörður
j Kristinsson, Ármanni, Sigurður
jóskarsson, KR, Karl Jóhannsson,
| KR, og Árni Samúelsson, Ármanni.
Á morguii birtum við lið íþrötta
fréttaritara.
stóll upp dóm, þar sem algjörlega
er farið að kröfu Þróttar og gengið
í berhögg við lög og reglur KSÍ,
bæði bókstafinn og andann.
Skipting í aldursflokka og höml
ur á að yngri keppi með eldri eru
settar til verndar þeim ynffri, til
þess m.a. að þeim sé ekki ofgert í
harðri keppni við líkamlega sterk-
ari menn. Fyrtr báðum dómstól-
um lá læknisvottorð um að heilsa
og líkamsburðir umdeilds pilts
leyfðu þátttöku hans í fyrrgreind-
um leik. Svo var pilturinn orðinn
16 ára, þó hann hefði ekkj orðið
það fyrir áramót. Andi laganna
leyfði því frávik frá reglunni, enda
Blaðinu barst nýl’ega
grein eftir Braga Magnússon
sem hér birtist. Þótt íþrótta
síðan sé e. t. v. ekki að öllu
leyti sammála greinarhöf-
undi, sér hún ekkj ðstæðu
til annars en birta greinina.
Fyrirsögn greinarinnar er
höfundarins.
má gera ráð fyrir, að leyfi KSÍ
sé af þeirri staðreynd sprottið, þó
aumingja mönnunum hafi förlazt
síðarmeir.
Þetta var um andann. Svo er
það bókstafurinn.
Knattspymudómstóllinn tekur
sér refsivald, sem hann hefur a.
m. k. ekki í þessi tilfelli, því það
er hvergi í lögum KSÍ getið um
viðurlög við því að ef of ungur
maður keppir með eldri flokki.
Aftur á móti eru ströng viðurlög
við þvf, er keppandi reynist of
ffamall. Dómstólinn brýtur þarna
reglur KSÍ, og svo brýtur hann
sínar eigin starfsregiur, er hann
gefur aðeins öðrum aðilum, Þrótti,
kost á að skýra mál sitt, þ. e. sak
borningurinn er dæmdur án þess
að fá að verja sig.
Þessi óréttláti dómur bitnaði
ekki eingöngu á KS. Eftir þennan
margumtalaða leik voru þrjú
félög jöfn að stigatölu í B-riðli 2.
deildar, KS, ÍBH og Þróttur, með
7 stig hvert, en með dóminum,
þar sem Þrótti eru færð 2 dýrmæt
stig á silfurbakka réttlætisins, eru
Hafnfirðingar líka dæmdir út úr
úrslitum í riðlinum.
Sin Kim Dan
51A í 400 m.
Djakarta, 13. nóv. (NTB-AFP)
Á ,,Genefo-leikjunum” í dag hljóp
Sin Kim Dan, N-Kóreu 400 m. á
hinum frábæra tíma 51.4 sek., sem
er 0.5 sek. betra, en hún hefur
bezt náð áður. Metið verður samt
ekki staðfest sem heimsmet, þar
sem N-Kórea er ekki í Alþjóða-
sambandinu. Bezti tími Sin Kim
Dan áður er 51.9 sek., en stað-
festa heimsmetið, 53.2 á enska
stúlkan Joý Grieveson, sett 13.
sept. í haust.
Nú hefur það sennilega ekki ver
ið ætlun dómsins að skaða aðra
en KS, en þetta sýnir aðeins hver
blinda mannanna með silfurbakk-
ann var, og ofurkapp þeirra, að
koma Þrótti í vinningsaðstöðu.
Ef knattspyrnudómstóllinn hefði
í alvöru yfirvegað og metið verk-
efni það, sem honum var fengið í
hendur í þetta sinn, er ég viss um
að útkoman hefði orðið önnur, því
varla er það trúlegt, að KSÍ hafi
valið eintóma kjána eða „lókal-
patrióta" í æðstu dómarastöður.
Onnur skýring en fljótfærni og
kæruleysi getur ekki réttlætt þá
staðreynd, að KS er afgreitt sem
ótýnt glæpafélag, og annað félag
ÍBH, gem enganveginn verður sak-
fellt, er barið niður líka.
Ef dómstóll KSÍ sá einhverja á-
stæðu til að breyta staðreyndinni
um sigur KS, var enganveginn
hægt að ganga lengra, lagalega og
siðferðislega, en að dæma leikinn
ógildan og úrskurða að KS og
Þróttur skyldu leika á ný. Fyrir
slíkum úrskurði hefði KS senni-
lega beygt sig, en tuddaskap er
ekki hægt að virða.
Jæja, svo gkeður það að úrsiita-
leikur milli Þróttar og Breiða-
bliks, sem sigraði í A-riðli, er á-
kveðinn. KS kærir þá í senn dóm
knattspyrnudómstólsins fyrir ÍSÍ
og krefst þess að úrslitaleiknum
sé aflýst. Úrslitaleiknum var frest
að og ÍSÍ afgreiðir málið til stjórn-
ar KSÍ með tilmælum um nánari
yfirvegun. M.o.ö. var stjóminnl gef
inn kostur á að leiðrétta skekkjuna
án verulegra álitshnekkis. En
stjórn KSÍ kaus heldur álits-
hnekkinn, og frá dómstóli hennar
kom það svar, að alit skyldi standa
óhaggað. Að vísu fékk KS ekki aðr
ar fréttir af afgreiðslu þessari cn
frá kunningjum í Reykjavík, og
svo í blöðum og útvarpi.
Einhvemtíma var sagt að kurt-
eisin kostaði ekki peninga, en
• þarna hefur stjórn KSÍ, 6ennilega
| verið uppiskroppa af þeirri „vöru
|tegund“, — henni hafði jú verið
ausið út undanfarið, — ekki satt?
Sama dag og úrslitaleikur Þrótt
Framh. á 11. síðu
HANDKNATTLEIKSMENN
ÆFA AF KRAFTI FYRIR
HM OG NM UNGLINGA
STJÓRN Handknattleikssambands
íslands átti fund með íþrótta-
mönnum í gær og ræddi við þá um
hin mörgu og stóm verkefni, sem
framundan era hjá handknattleiks
fólki. Er hér um að ræða Heims-
meistaramótið í Tékkóslóvakiu,
Norðurlandamót unglinga í Sví-
þjóð og Norðurlandamót kvenna,
sem frarn fer í Rvík um mánaðar-
mótin júní-júlí í sumar.
Heimsmeistarakeppnin fer fram
dagana 5. til 15. marz og Island er
í riðli með Svíþjóð, sigui-vegaran-
um í Afríkuriðlinum og Ungverj-
um eða Pólverjum. Keppnin fer
fram í borg, sem er í 100 km. fjar-
lægð frá Prag.
íslenzka liðið fer til Kaupmanna
hafnar 1. marz og þaðan halda öll
Norðurlandaliðin áfram í járn-
brautarlest til Tékkóslóvakíu.
r
★ 30 REYNDIR
Alls hafa 30 handknattleiksmenn
vcrið reyndir fyrir væntanlega
för, en æfingunum stjórnar Karl
Benediktsson. Æfingarnar hafa
verið sæmilega sóttar, en þó ekki
nógu vel, þar sem félögin vilja
einnig fá stjömumar með á æf-
ingar félaganna. Landsliðsæfing-
arnar fara fram í KR-húsinu og í
íþróttahúsinu á ICeflavíkurflug-
velíi.
í Iandsliðsnefnd karla eru Frí-
mann Gunnlaugsson, Bjarni
Björnsson og Sigurður Jónsson.
Fararstjórn landsliðsins til Tékkó-
slóvakíu hefur verið ákveðin og
Vcrður skiþuð sem hér segir: Ás-
björn Sigurjónsson, aðalfarar-
stjóri Jóhann Einvarðsson frá
HKRR, Frímann Gunnlaugsson frá
landsliðsnefnd og Björn Ól'afsson,
gjaldkeri HSÍ.
I:
★ Unglingamót í Eskilstuna
Norðurlandamót unglinga fer
fram í Eskilstuna í Svíþjóð dag-
ana 20.-22. marz. Landsliðsnefnd
unglinga, en hana skipa Jón Krist
jánsson, Karl Jóhannsson og'Hjör
leifur Þórðarson hefur valið 25—
30 unglinga til æfinga fyrir keppn
ina og eru þær mjög vel sóttar
Karl Benediktsson stjórnar æfing-
WWWWWWftWWWWMWW
vill til
o á OL
964?
í SAMBANDI við hinar fjár
freku framkvæmdir, sem
HSÍ stendur í og mun standa !!
næstu mánuðina hefur *
stjórnin ákveðið að efna til
happdrættis. Vinningurinn er ;
farmiði til Tokio og heim
aftur á Olympíuleikana
næsta haust. Miðinn kostar
100 krónur.
10 14. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ