Alþýðublaðið - 14.11.1963, Page 14

Alþýðublaðið - 14.11.1963, Page 14
í austan garra — gjósti var gengið í þingsíns sal. Fríður í fylkingarbrjósti var foringinn Hannibal. Þeir trítluðu á tveimur leggjum tindilfættir um bæinn, og síðan urpu þeir eggjum á Alþingi — um daginn. KANKVÍS. George Ade, var amerískur grín ieti og gamanleikjaliöfundur. Eitt sinn í samkvæmj stóð lögfræðing- ur nokkur upp með hen'durnar djúpt í vösunum og sagði: — Finnst gestunum ekki sjald- gæft að þekktur atvinnugrinisti sé skemmtilegur? George Ade hallaði sér aftur í stól sínum og greip fram í fyrir lögfræðingnum og sagði: — Og finnst gestunum ekki sjaldgæft að sjá lögfræðing með hendurnar í sínum eigin vösum? ★ Eitt sinn var George Ade einn leikmanna innan um presta og var þétta við borðhald. Eftirá var hann spurður hvernig honum hefði liðið að vera svona einn innan um prestana. Han svaraði: Mér leið eins og Ijóni í gryfju Daniela. ★ Eugen d’Albert, var þýzkur pí anóleikari og tónskáld. Hann var búinn, að vera giftur oftar en einu einni. Og nú hafði hann gift sig rétt einn ganginn og fór með brúðj sína til Ítalíu til að eyða hveitibrausdögunum. Á Sikiiey fóru þau eitt sinn út að borða og fengu algérlega óætt spaghetti. Eft ir að hafa reynt að leggja spaghett ið sér til munns, kastaði d’Albert diskinum með öllu saman út fyrir svalahandriðið og sagði: — Hundamatur. — En ég er þó í öllu falli búin nað læra það elsk an mín að fara ekkj til Ítalíu í næstu brúðkaupsferð. ★ Marlene Dietrich var að s.vngja í Amsterdam nýlega og varð þar óvenjulegs heiðurs að- njótandi: Kvikmyndahúsin þar lokuðu kvöldið, sem hún kom fram í sjónvarpinu til þess að gestir þeirra gætu verið heima og horft á hana. SKIPAFERÐIR Eimskipafélag Reykjavikur h.f. Katla er í Leningrad. Askja er á leið til New York. Hafskip h.f. Laxá fór væntanlega frá Gdynia 12. þ.m. til Gautaborgar. Rangá fór frá Bilbao 7. þ.m. til Napoli. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fer frá Norðfirði 13.11 til Reyðarfjarðar, Lysekil og Grebbested. Brúarfoss kom til Rvíkur 10.11 frá Charleston. Detti foss fór frá Dublin 4.11 til New York. Fjallfoss fór frá Lysekil 12.11 til Khafnar og Rvíkur. Goða foss fór frá Keflavík 10.11 til Hamborgar, Turku, Kotka og Len ingrád. Gullfoss fór frá Khöfn 12.11 til Leith og Rvíkur. Lagar- foss fer frá New York 14.11 til R- víkur. Mánafoss fór frá ísafirði 13.11 til Sauðárkróks, Siglufjarð ar, Ólafsfjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Reykjafoss fór frá Siglufirði 10.11 til Hull, Rotter- dam og Antwerpen. Selfoss kom til Rvíkur 8.11 frá Hamborg. Tröllafoss fór frá Hamborg 12.11 til Antwerpen og Rvíkur. Tungu- foss fór frá Hull 13.11 til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Vestfjörðum á suður leið. Esja er á Norðurlandshöfn- um á austurleið. Herjólfur fer frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til R- víkur. Þyrill er í Rvík. Skjald- breið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Akureyri. Arnar- fell Iestar á Austfjörðum. Jökul- fell fór í gær til Camden og Glouc ester frá Keflavík. Dísarfell fór 12. þ.m. frá Gdynia til Hornafjarð ar. Litlafell er á leið frá Siglu- firði til Rvíkur. Helgafell er í R- vík. Hamrafell fór 11. þ.m. frá Batum til Rvíkur. Stapafell er í Hamborg. Norfrost lestar á Norð urlandshöfnum. Jöklar li.f. Drangajökull fer í kvöld 14.11 frá Camden til Rvíkur. Langjölcull fór frá London 12.11 til Rvíkur. Vatnajökull er í Bremenhaven fer þaðan til Hamborgar og Kvikur. Æskulýðsféfag Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundar- efni. Séra Garðar Svavarsson. BókaSafn Kópavoffs í Félagsheim- ilinu er opið á þriðjudögum, mið- vikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30-6 fyrir fullorðinna kl. 8.15-10. Barna tímar í Kársnesskóla eru auglýstir þar. Bókasafn Seltjarnarness. Opið: Mánudaga kl. 5.15 7 og 8-10. miðvikudaga kl. 5.15-7 Föstudaga kl. 5.15-7 og 8-10. Afi gamli Það er sagt, að þegar konan hefajr góðan skiþi- ing á gáfum eiginmanns síns, þá sé það oftast mis- skilningur. KLIPPT Góð kona ðskasi tíl að gæta heima sjá sér, 9 mán. .aarnais áren&s fte k! :2-7 e>h, Virka dago, Þyfffj i'.clzt jfi vcro á Séltjarnar- néái .eða i V Hríoghrauter. CoittrhB'miítt. rótman Uppi, í síma 24§57 kh 5 -T G.h, irit, . tiagana K*. og H- I>. Vísir 13. nóv. 1963 TIL HAMINGJU LÆKNAR Kvöld- og næturvörður L.R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00-0030. Á kvöld vakt: Víkingur Anrórsson. Á næt urvakt: Ólafur Jónsson. DAGSTUND biður lesendur sína að senda smellnar og skemmtt fegar klausur, sem þeir kynnu að rekast á í blöðum og tímaritum til birtingar undir hausnum KLIPrT. Blaðið, sem úrklippan birtist í verður sent ókeyp's heim til þess. sem fær úrklippu sína birta. j Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Óskarj J. Þorlákssyni ungfrá Kristín J. Lárusdóttir og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Heimili þeirra verður að Brekku- stíg 17. (Studio Guðmundar). Laugardaginn 9. nóv. sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Garð- ari Þorsteinssyn ungfrú Þórdís Jakobsdóttir Móabarði 6 Hafnar- firðj og Stefán Gylfi Valdimars- son prentmyndasmiður Leifsgötu 11. (Ljósmyndastofa Hafnarfjarð- ar). Fimmtudagur 14. nóv. 20.00 „Kanaríufuglinn” kantata eftir Telemann (Dietric Fischer DieskaU syngur; þýzkir hljóðfæra- (Hannes Jónsson félags- fræðingur). 20.45 Kamm ertónleikar 1 útvarpssal: Erindi: Nokkur leiðar- ljós á hamingjubrautinni leikarar aðstoða). 20.20 Poul Birkelund kvartett- inn og Eyvind Möller pí anóleikari flytja a) Kvintett fyrir flautu, fiðlu, víólu, selló og pí- anó op. 130 eftir Niels Viggo Bentzon. b) „Mos,- aik“ resitativbrot fyrir flautu, fiðlú, víólu og selló op. 15 eftir Ib Nör holm. 21.15 Raddir skálda: Úr verkum Sig- urðar B. Gröndals. Les- arar Gísli Halldórsson og Gylfi Gröndal. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Kald ur á köflum,“ úr ævi- minningum Eyjólfs frá Dröngum; V. (Vilhjálra ur S. Vilhjálmssou). 22. 35 Djassþáttur Món Múli Árnason). 23.00 Skákþáttur: Friðrik Ól- afsson og Ingi R. Jó- hannsson tefla tvær hraðskákir. Sveinn Krist insson lýsir k.-'ppni 23. 45 Dagskrárlok. Í4 14. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.