Alþýðublaðið - 17.11.1963, Page 2

Alþýðublaðið - 17.11.1963, Page 2
i illtstjórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Beneaikt Gröndal. Fréttastjórl: j Aml Gunnarsson. — Ritstiórnarfulltrúl: Eiður Guðnason. — Símar: j 14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við | Fverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Ásltriftargjald fcr. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintakið. - Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. 500 ! ÖLVUN við akstur hefur færzt ískyggilega | í aukana hér á landi undanfarið. Samkvæmt upp- lýsirígum lðgreglunnaT hafa rúmlega fimm hundr- \ <uð ökumenn verið istaðnir að ölivun við akstur, það | sem af er þessu ári. Þetta er töluvert hærri tala ] en allt árið í fyrra, og sýnir mæta vel þá hættu- legu þróun, sem nú ríkir í þessum efnum. Enn lifir hálfur annar mánuður af þessu ári. J og á því talan ivafalaust eftir að hækka nokkuð. Lögreglan hefur aukið mjög allt eftirlit með þessum málum, og er það vel. Af þeirri ástæðu má I vera, að þessi tala sé óeðlilega há, ef miðað er til 1 dæmis við árið 1959. Þá voru aðeins 186 ökumenn ; 'teknir fyrir ölvun ivið akstur. Því strangara sem ! eftirlitið er, þeim mun réttari mynd fæst þó af á- I standinu. ■,. í áfengislöggjöf okkar íslendinga eru strang- j ari ákvæði um ölvun við akstur en í löggjöf margra ; annarra þjóða. Ekki ber að harma þetta. Það er bæði rétt og eðlilegt að beita þá, sem aka j ölvaðir þungum iviðurlögum, hvort sem þeir valda slysum eða árekstrum, eður ei. Tvímælalaust er j það áhrifaríkara i þessu sambandi að beilta öku- j leyfissvi'ptingum en sektum. Vel stæða menn j munar lítið um að greiða sekt, sem nemur kannske tvikulaunum þeirra, en árssvipting ökuleyfis leiðir j af sér fleiíri óþægindi og gleymist ekki eins fljótt. Sá sem ekur bifreið undir áhrifum áfengis stofnar öllum í kring um sig og ökutæki sitt í bráða ; hættu. Við neyzlu áfengis sljóvgast dómgreind og hraða- og fjarlægðarskyn. Allt þetta býður hættun um heim. Allir samvi'zkusamir og góðir ökumenn fylgja þeirri ófrávíkjanlegu reglu að setjast aldrei undir stýri, hafiþeir neytt áfengis. Skiptir þar engu hivorí um er að ræða eitt glas eða fleiri, og hvort sem þeir finna til áfengisáhrifa eður ei. Þessari gullvægu reglu fylgja því miður ekki allir. Það bera framan -greindar tölur með sér. Við megum ekki gleyma því, að hverjum, sem >■ sér mann, er neytt hefur áfengis setjast undir stýri, ber skylda til að tilkynna lögreglunni það án um- j svifa. Með því má ef til vill bjarga mannslífum og verðmætum. í því sambandi duga engar vífilengj- j ur um að áhorfanda komi málið ekki við. Til lausnar þessu vandamáli verður að gera 1 isameiginlegt átak og auka mjög alla fræðslu og uppekíisstarfisemi í sambandi v(ið áfengismálin. Öðru vísi verður þetta ekki leyst. Thefjum reglubundnar ISIGLIHGAR 21.NÚV. MS. SELA HLEÐUR VÖRUR TIL ÍSLANDS 1 HAM - BORG 21. NÖV. SÍÐAN í ROTTERDAM OG HULL. MS. LAXÁ HLEÐURÍ BYRJUN DESEMBER A SÖMU STÖÐUM. AUK ÞESS HÖLDUMVIÐ UPPI MÁNAÐ- ARLEGUM SIGLINGUM MILLI GDYNIA “GAUTA — BORGAR OG ÍSLANDS. UMBOBSMENN GAUTABQR6 EDi riiniPl BLIDBERG METCALFE & CO. A.B. LflLLllUldl SKEPPSBRON 5-6 - GOTHENBURG 2 SÍMNEFNI: BLIDBERGSHIP . TELEX: 2230 HAMBORG HULL AXEL DAHLSTRÖM & CO. GLOCKENGIESSERWALL 22 TELEX: 02 11546 SÍMNEFNI: STRÖMDAH L CUTTING & CO., (HULL) LIMITED THE AVENU, HIGH STREET TELEX: 52201 SÍMNEFNI: CULCUT ROTTERDAM GDYNIA YAN NIEVELT,GOUDRIAAN & CO. VEERHAYEN 2 TELEX: 22204 SÍMNEFNI: NIGOCO MORSKA AGENCJA W GDYNI ROTTERDAMSKA 3 TELEX: 27 222 & 27 219 SÍMNEFNI: „MAGU ATHUGIÐ HIN HAGSTÆÐU FLUTNINGSGJÖLD. ALLAR UPPLÝSINGAR A SKRIFSTOFU VORRI. mmm REYKJAVÍK BORGARTÚNI25 SÍMI 16780 SÍMNEFNI: HAFSKIP BILALEfGA Beztu samningarnir Afgreiðsla: GÓNHÓLL hf. ~ Ttrl Njarðvík, sími 1950 — Fluffvöllnr 6162 — Eftir lokun 1284 FLU6VALLARLEI6AN s/f Unglingsstúlka •óskast til sendiíerða hálfan eða allan daginnj Eða tvær sem gætu skipzt á • Mjólkurfélag Reykjavíkur Laugavegi 164. ^9 2 17. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.