Alþýðublaðið - 17.11.1963, Síða 10
Ný sending
Enskir
kvöld- og
ullarkjólar
☆
Skartgripir
og hálsklútar
☆
HAFNARSTRÆTI B
jSleppt úr haldi
j Framhald af I •iif'n
Kennedy forseti hefSi látið í ljós.
Handtaka hans spillti talsvert
samskiptum Bandaríkjanna og
Sovétríkjanna. Kennedy forseti
kallaði handtökuna á blaðamanna-
fundi sínum á fimmtudaginn „á-
stæðulausa og óréttlætanlega.” —
Vegna handtökunnar var fyrirhug-
uðum viðræðum um nýjan menn-
ingarsamning ríkjanna frestað.
Talið er, að sovétstjórnin hafi
ákveðið að sleppá prófessornum
úr haldi, vegna þeirrar ákveðnu
fullvissunar Kennedys um, að
prófessorinn hefði ekki stundað
njósnir. Einnig er talið, að sovét-
stíórnín hafi ra->ri um,
að það, sem hann kann að hafa
gerzt sekur um, hati ekki verið
svo alvarlegt, að það réttlæti
talsvert versnandi sambúð við
Bandaríkin.
Eyján 43 m. há
Framh. af 1 slðu
Kambabrún til að skoða gosmökk-
inn þaðan. Veðurspá mun vera
góð fyrir daginn á morgun og ætti
veðrið því ekki að spilla ánægju
þeirra sem fara á stúfana til að
skoða þetta einstæða náttúru-
undur.
FLOKKURINN
IKVENFÉLAG Alþýðu- Í
flokksins í Hafnarfirði held- !!
ur skemmtifund mánudaginn ! >
18. nóvember kl. 8,30 e. h. í 11
Alþýðuhúsinu. Til skemmt- J!
unar verður: Kvikmynd, !!
Hulda Runólfsdóttir kennari ! j
skemmtir með upplestri o. j [
fl., kaffidrykkja. j j
WHWMiWMWtMWWWIW
t ■
Reykjavík, 14. nóv. — GG. j víkur og Hafnarfjarðar eru fjórar j hæðinni, yfir Amarnesið, hefur
Banaslysin á Reykjanesbraut, blindhæðir, þrjár af þeim í byggða enii ekki tekizt svo illa til. Hafa
fjolfamasta akvegi á íslandi, hafa hverfum. Á öllum þrem hæðun- menn að vonum velt mjög fyrir
að vonum valdið mönnum miklum um í byggðahverfunum I sér, hvað hægt sé að gera til að
áhyggjum. Á veginum milli Reykja I hafa orðið banaslys, en á f jórðu (draga úr þeirri hættu, sem stafar
af því, að svo fjölfarinn vegur
sem Reykjanesbraut skuli liggja
um mesta þéttbýli á íslandi. Sjálf-
sagt gætu komið til fleiri en ein
lausn á því máli, en tvær virðast
í fljótu bragði einfaldastar og sjálf
sagðastar: í fyrsta lagi, að öku-
menn fari eftir settum reglum í
akstri sínum og fari t. d. ekki fram
úr á blindhæðum, en hin er sú, að
allir borgarar geri sér það að
skyldu, að kæra ökufanta til lög-
reglunnar.
Á vegum úti hefur akbrautum
allvíða verið skipt á blindhæðum,
þannig, að liætta á árekstrum
verður stórum minni. Ýmsir hafa
velt því fyrir sér, hvort ekki
mundi mögulegt að hafa sama liátt
á á Reykjanesbraut. Það virðist
raunar sjálfsagt að gera það, þó að
á því séu nokkur vandkvæði m. a.
af þvi að til þess að koma slíku
við. þarf að breikka veginn.
Bent hefur verið á, að á Kópa-
vogshæðinni sé vegurinn skiptur,
en það mun hafa verið gert vegna
strætisvagnastöðulsins, sem þar
er. Ef menn hins vegar alca nú
variegar yfir Kópavogshæð en oft
áður, þá eru mestar líkur át að
það stafi af því, að þar hefur lög-
reglustjórinn bannað framúrakst-
ur á allri hæðinni og hefur þar
ljjgreglumenn á verði til að gæta
þess, að banninu sé hlýtt.
Framhald á 13. síffu.
10 17- nóv- 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Síðasta skopsagan um Ól- ;
i af Thors í ráðherraemb- |
I ætti er á þessa leið:
í deilunum miklu fyrir
| viku síðan kallaði Einar Ol-
| geirsson Ólaf vitrastan og
| víðsýnastan stjórnarmanna.
| Vakti þetta nokkra athygli, !
i en menn deildu um, hvað
i Einar hafl borið saman við.
— Ef hann meintl bara
| stjórnina, kalla ég það ekki
| mikið lof, skaut þá Ólafur
i fram.
+
Eina dagblaðið, sem ekki j
| kvaddi Ólaf, var Tíminn.
| Þegár hann var kvaddur j
| sem ráðherra á Alþingi, |
f þagði talsmaður stjórnar- §
§ andstöðunnar í sameinuðu =
| þingi, Eyst.einn Jónsson.
Hvað geta menn verið |
i reiðir yfir því, að vera ekki |
| ráðherrar?
+
í |
Jón frá Pálmliolti sendi i
| Steingrími í Nesi í Aðaldal |
| vísukorn í blaðinu Degi á |
i Akureyri og skyldi vera =
| kvittun fyrir að Steingrím- |
i ur hafði sent Jóni.
Baga Jóns, sem mörgum §
i þótti böguleg, hljóðaði svo: |
= 3
= 3
| Steingríms varnarvísunni
i veitist þ”ngt á bárunni,
i hallar niður að heimskunni |
i hennar nesjamennskunni. \
C 3
| Steingrímur henti skeyt- 1
i ið á lofti og sendi aftur svo- I
i hljóðandi:
i i I
1 Atomskáldin óljóst kveða,
I alniénningur leitar frétta: |
| Er það prentvillupúkinn eða §
i Pálmholts-Jón, sem yrkir
§ þetta? i
: ■:
í ★
: :
í siðasta hefti af sunnu- |
| dagsblaði norska stórblaðs- |
i ins Aftenposten er grein og |
i rnyndir af köfun í peninga- I
i gjána á Þingvöllum. Tveir =
= froskmenn munu hafa kom =
i ið hingað síðastliðið sumar t
| á vegum blaðsins ásamt |
| blaðamanni og fleiri. hjáip- i
= armönnum. Annar frosk- i
: maðurinn var norskur, Jan i
! Thommes Thomassen, en |
| hinn sænskur. Dennis Öster |
i lund, og tóku þeir myndirn- |
j ar, sem sumarhverjar eru í |
i litum og forkunnarfagrar. |
i Blaðamaöurinn, sem grein- i
| ina ritar heitir Erik Lunde. i
| Fai-angur þeirra félaga vóg |
i hvorki meira né minna en i
| hálft tonn. Þess má geta, 5
| að Vikan gerði þetta saipa f
i ekki alls fyrir löngu. |
Z 2
v'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii£J