Alþýðublaðið - 17.11.1963, Síða 11

Alþýðublaðið - 17.11.1963, Síða 11
Karlalcmdsliðið sigraði 31:21 - Setja þart ákveðnar reglur um pressuleik leik hefur landsliðið þó náð yf- irtökunum, en það stóð ekki nema augnablik. Pressuliðið jafnaði fijótlega og sýndi meiri hraða og heilsíeyptara spil, enda var lítill landsliðsbragur á vörn landsliðs- ins. Undir lokin tekst landsliðinu að ná tveggja marka forskoti, 14: 12 og þannig endaði fyrri hálfleik ur. A FOSTUD AGSKV OLD léku landsli'ð karla og kvenna gegn lið um íþrótíafréttamanna að Háloga- landi. Leikar fóru svo, að lands- liðin báru sigur úr býtum í báðum leikjunum, 11:7 í kvennaleiknum og 31:21 í karlaleiknum. . Annars eru þessir svokölluðu Pressuleikir í handknattleik varla orðnir nema nafnið og kemur margt til. í fyrsta lagi eru stjórn HSÍ eða landsliðsnefnd alltof sein á sér að tilkynna íþróttablaðamönn um um slíka leiki, nú*fengum við t. d. ekki að vita um leikina fyrr en á miðvikudag. Þá var eftir að velja liðin og tilkynna leikmönn- um valið, athuga hverjir voru for fallaðir o. s. frv. í öðru lagi er ófært, að leikmenn sem valdir eru í Pressulið, skuli ekki mæta og hafa lítt frambærilegar ástæður fyrir fjarverunni, eins og í ljós kom nú. í Pressuliðið vantaði t. d. fjóra leikmenn og það gefur auga leið, að liðið verður ekki nema svipur hjá sjón. í þriðja lagi i ~er Jiugmyndin með Pressuleikjum i 'iðsins 31:21, var fyllilega. verð- ekki sú, að leika slíka leiki að- | skuldaður. En betur má ef duga eins þegar mönnum dettur það í 1 skal í Tékkóslóvakíu á heimsmeist hug,-.h.eldur til þess að gefa mönn ! aramótinu. um, sem hafa möguleika á að kom 1 , ast í landsliðið tækifæri í Pressu j * veíKT LANDSLIÐ. leik. Þessu var ekki þanmg varið 1 „■ . . , , a iís „ -i Eins fyrr seg^r syndi lands- nu, landslið mun vera akveðið og ., .... , ’ , , , . .. . llðlð veikan leik en buast hefði eða^ekkert tilefni að Mfsl kan máU VÍð’ þCSS skal ÞÓ getÍð að 2 eaa ®K^en^ulnlnl naf a^sllkan sterkari leikmenn vantaði í liðið. ‘ Þó brá fyrir örlitlum neista í síð- ari hálfleik. Drýgasti maður liðs- * LANDSLIÐIÐ HERTI SIG I SÍDARI HÁLFLEIK. Það var örlítið meiri ,.manns- bragur" yfir iandsliðinu í síðari hálfleik, en þjálfari liðsins (pressuliðsmaðurinn Karl Ben., sem ekki lék með pressuliðinu) mun hafa lesið yfir liðsmönnum í hléi. Landsliðsmenn skora hvert markið af öðru, sum falleg og vel upp byggð, en önnur með hjálp dómarans, liggur manni við að segja, en dómar hans voru i sum- um tilfellum hinir furðulegustu. En hvað um það, sigur lands- leik, þegar Reykjavíkurmótið stend ur sem hæst. Ýmislegt fleira mætti nefna, en þetta verður lát ið nægja að sinni. Það er nauðsyn legt, tfl þess að Pressuleikir verði ekki að hreinum skrípaleikjum, að hafa ákveðnar reglur um þá, sem farið verður eftir, enda munu í- þróttafréttaritarar ekki láta hafa sig í svona nokkuð aftur, ef mál- um verður hagað eins og nú var gert. ★ JAFN FYRRI HÁLFLEIKUr! Pressulið karla kom skemmti- féga á óvart í fyrri hálfleik á föstu öagskvöld, liðið skoraði tvö fyrstu mörkin og hafði yfir í mörkum lengst af. Þegar 10 mínútur eru af ins var kempan Gunnlaugur Hiálm Ársþing KKÍ ÁRSÞING Körfuknattleikssam- bands íslands fer fram í dag og hefst kl. 10 f. li. í KR.-húsinu við Kaplask j ólsveg. - Félagslíf - ÍR. Frjálsíþróttadeild. í kvöld kl. 10,10 hefjast æfingar í KR-húsinu við Kaplaskjólsveg. | í þessum t’ma verður lögð áherzla á tækniþjálfun. Verið með frá byrjun. — Stjórnin. arsson, hann skoraði 6 mörk, en átti auk þess þátt í fleiri með á- gætum sendingum inn á línu og jákvæðu spili og grip hans er mjög gott, en það er meira en hægt er að segja um ýmsa aðra leikmenn. Sumir leikmenn virðast vera farnir að temja sér þá list að nota aðeins aðra hendina, er þeir taka á móti sendingu, en í guðanna bænum lærið fyrst að grípa með báðum höndum. í Pressuliðinu komu línumenn Fram, þeir Jón Friðsteinsson og Tómas Tómasson mest á óvart, sum mörk þeirra, skoruð af línu, voru mjög falleg. Báðir markmennirnir Karl og Þorsteinn verða ekki sak- aðir um mörkin. Fyrirliði Pressu liðsins, Reynir Ólafsson átti góð an leik. Dómari var Valur Benediktsson og einstaka dómar hans og ósam ræmið, vakti mikla furðu. Mörk Pressuliðsins skoruðu: Gunnlaugur Hjálmarsson 6, Hörð ur Kristinsson 6 (þar af 3 úr víti), I Karl Jóhannsson 6, (þar af 2 úr! víti), Sigurður Óskarsson og Ein ar Sigurðsson 3 hvor, Öm Hall- steinsson, Árni Samúelsson og Birgir Bjömsson 2 hver (Sig. Qsk arsson skoraði eitt af sinum mörk um úr víti), Sigurður Einarsson 1. Mörk Pressuliðsins skorðuðu: Reynir Ólafsson 7 (Þar af 3 úr víti), Tómas Tómasson og Jón Frið steinsson 4 hvor, Gylfi Hjálmars- son 3 (Þar af 1 úr víti), Víðar Sím onarson 2 oe Þórðnr 1 Jón Friðsteinsson skorar glæsilega af línu. Kvennalandsliðið vann 11-7: ÓNÁKVÆMNI06 DEYFÐ EINKENNDU LEIKINN LEIKUR kvenfólksins var svip- aður og hjá körlunum, deyfð og ónákvæmni einkenndu spilið. Dömur pressuliðsins velta vöngum í leikhléi. Landsliðsdömurnar báru þó verff- skuldaðan sigur úr býtum, skoruffo 11 mörk gegn 7 (6:2). Sex fyrstu mörkin höfnuðu öli í marki Pressuliðsins og nokkur þeirra voru snoturlega gerð, eni ekkert meira. Vörn Pressuliðsina var alltof opin og boltinn átti ot oft auðvelt með að hafna í mark inu, frekar en um fallegar aðgerð ir landsliðsins væri að ræða. A síðustu mínútum fyrri hálfleiks jöfnuðu Pressuliðsdömurnar nokk uð metin, með því að skora tvö mörk. Síðari hálfleikur var betri og um tíma var eins og nýtt Pressu lið væri komið inn á völlinn. Þær skoruðu tvö fyrstu mörkin og ógn uðu verulega landsliðinu og þó- hafði Pressuliðið ,brennt af“ tveini vítaköstum. Sigur landsliðsins var þó aldrei í verulegri hættu og sig urinn 11:7, var verðskuldaður. Landsliðið féll betur saman og það gerði gæfumuninn, í síðarl hálfleik kom þó í ljós, að þegar vörn Pressuliðsins þéttist, var ein.9 og fjölbreytni vantaði í sóknaraO gerðir iandsliðsins. Beztar í lands liðinu voru markverðirnir, en Díana, Hrefna og Sylvía áttu einn ig sæmilegan leik. Ónákvæmni í sendingum og af- leitt grip var það, sem vakti at» hygli hjá Pressuliðinu, það var ekki ósjaldan, að boltinn fór út- af, þegar honum var ætlað aS> Framh. á 13. sáfftt ALÞÝOUBLAÐIÐ — 17. nóv. 1963

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.