Alþýðublaðið - 24.11.1963, Page 4

Alþýðublaðið - 24.11.1963, Page 4
liixiWfP-kkw rMjttirfi Hin heimsfrægu (nordíIIciipe^ sjónvarpstæki fást nú í 9 mismunandi gerðum. Uppsetning á loftnetum og ábyrgð á endingu. KLAPPARSTÍG 26 SÍMI: 19800 REYKJAVÍK FÉLAGSSTÖRF OG MÆLSKA ; Á VEGUM Félagsmálastofaun- ;*rinnar kom í dag út bókin Félags- Btörf og maélska, eftir Hannes Jóns don, félagsfr. Er hún 208 bls. að Etærð, skip'tist í þrjá hluta og *14 Isafla, og í henni eru um 20 mynd íír, sem mest megnis eru teikning ar af heppilegri sætaskipan og fyr tÉrkomulagi á mismunandi stórum $undum. Fyrsti hluti bókarinnar nefnist l?élög, fundir og fundarsköp. 'Er 4>ar m. a. fjallað um félagshópa, •Éorystumenn félaga^félagsandann, <embættismenn funda, fundarsköp, 'Æéiagslegt áhugaleysi og sætaskip Án í fundarsai. Annar hiuti nefnist Mælska. Þar iér m. a. fjallað um kennslu i tmælsku fyrr og nú, undirstöðuat- t:,iði góðrar ræðu, tilgang og teg- "undir ræðu, ræðuskrekkinn, fram áögúræðuna o. fl. , Þriðji hlutinn nefnist Rökræður og áróður. Er þar m. a. fjallað um undirstöðuatriði rökfræðinnar, lielztu áróðursaðferðir nútíðar og fortíðar og þátttöku í umræðu- fundum. í bókinni er auk þess viðbætir, sem er fróðleg endursögn á mælskukenningum gríska meistar ans Aristotelesar. í formála bókárinnar bendir höf undur á, hversu örlagaríkt það geti verið fyrir lýðræðisríki, að ábyrgir borgarar hafi staðgóða þekkingu á félagsmálum og fund afsköpum og nokkra þjálfun í að tjá sig í formi ræðunnar. Telur hann okkur íslendinga hafa verið fremur hirðulausa um að mennta uppvaxandi kynslóðir í félags- störfum og búa þær undir á- byrga þáttöku í félags- og stjórn- arstarfi. Síðar segir Hannes Jóns- son: „Undirstaða fræðslu á þessu sviði er þó sú, að tiltækar séu handhægar kcnnslubækur og liæf ir kennarar. Tilgangur þessarar bókar er ein initt sá að reyna að bæta að ein- hverju leyti við kennslu í félags- og fundarstörfum, jafnframt því sem gefnar væru leiðbeiningar um mælsku, rökræður og áróður.“ í stuttu viðtali, sem við áttum við Hannes Jónsson vegna útkomu bókarinnar, sagði hann m. a., að hann vonaðist til þess, að félags- stjórnir í landinu mundu finna í bókinni hagnýtan fróðleik, sem kæmi þeim að gangi við rekstur félaganna. „Hinu er þó ekki að leyna", sagði Hannes enn fremur, „að bókinni er jafnframt ætlað að vera kennslubók á málflundanám skeiðum Félagsmálastofnunarinn- , ar, þar sem mikil aðsókn er jafngn að þeim, ög það er fremúr erfitt að kenna án kenríslubókar. ■Jafnframt vona ég, að bókin verði vel þegin kennslubók á málflunda námskeiðum allra stjórnmála- fiokka og skólafélaga og komi með tímanum með að hafa áhrif ,í þá átt, að íslenzkt félagsstarf verði skipulegra, ábyrgara, upp- byggilegra og skemmtjilegra en verið hefur". Bókin er prentuð á góðan papp ír í prentsmiðjunni Eddu og er öll hin smekklegasta. Er þetta þriðja bókin í Bókasafni Félags- málastofnunarinnar, sem hefur einkunnarorðin bækur, sem máli skipta. Fyrsta bókin heitir Verka lýðurinn og þjóðfélagið og kom út 1962. Önnur bókin nefnist Fjöl- skyldan og hjónabandið og hefur hún verið í hópi metsölubóka það sem af er bóksöiuvertíð þessa árs. Eru allar þessar bækur hinar eig úlegustu. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarárporti mánudaginn 25. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama dág. j Sölunefnd varnarliðseigna. prBstalite ALTERNATORAR DINAMOAR STRAUMLOKUR HÁSPENNUKEFLI KERTI Sendum í póstkröfu. KRISTINN GUÐNASON H/F KLAPPARSTÍG 27, sími 12314. Tilkynning til kaupmanna Að gefnu tilefni skal athygli vakin á ákvæðum 152. gr. Brunamálasamþykktar fyrir Reykjavík um sölu á skoteld- um, svohljóðandi: 152. gr.: „Sala skotelda er bundin leyfi slökkviliðsstjóra, er ákveð- ur, hve miklar birgðir megi vera á hverjum stað og hvem- ig þeim skuli komið fyrir.“ Reykjavík, 23. nóvember 1963 Slökkviliðsstjóri. F y J FUJ Ungir jafnaðarmenn, í kvöld, sunnudagskvöld 24, nóv., kl. 9 verður SKEMMTIKVÖLD í Burstinni. — Góð hljómsveit leikur. Margt vérður til skemmtunar. — Fjölmennið og tak ið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. f u j f u j f u j f u j Ungir jafnaðarmenn, á mánudagskvöld, kl. 9 er innritun á MÁLFUNDANÁMSKEIÐ félagsins. Stofnaður verður málfundaihópur fyriir byrjendur og verður innritun 1 hann á isama tíma. Málf undanef ndin. F U J F U J 4 24. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.