Alþýðublaðið - 24.11.1963, Page 8

Alþýðublaðið - 24.11.1963, Page 8
.............................................................................................»....... .......................................................».»»»»..............................................................................................»..»»,»»»»»»»..................................................»»»»»"•»'' IM '/, Hundruð íslendinga vottuðu samúð sína Bandaríkjanna á íslandi sagrSi við fréttamann Alþýðublaðsins. „This is all very moving for us here at the embassy”. Við hér í sendiráðinu erum mjög hrærð yfir þessu” og átti hann þar við viðbrögð íslendinga við þessari sorglegu frétt. í gær gaf upplýsingaþjón- usta Bandaríkjanna út svohljóð andi þakkarávarp frá sendi- herra Bandaríkjanna á íslandi: „Þær fjölmörgu, einlægu samúðaróskir, sem sendiráðinu hafa borizt frá íslendingum í öllum stéttum, eru mjög ljós sönnun þess, hve mikillar virð- Hundruð íslendinga lögðu léið sína í bandaríska sendiráðið í gær til að votta fulltrúum Bandaríkiamanna á íslandi samúð sína. Á stærstu myndinni sjáum við biðröð fMks sein •bí'íur eftir að rita nöfn sín á blöð í anddyri sendiráðsins 0» votta srnd:herranum sam úð. Á minni rayní.unum sjáum við ís'endinga skrifa nöfn sín. Til vinstri á minnstu myndinni er James K. Penfíeld, s°ndihe:ra, við hlið hans er starfsmaður sendiráðsins, Weeks að nafni. Reykjavik, 23. nóv. MIKILL fjöldi íslendinga lagði leið sína í bandaríska sendiráð- ið í dag til að rita nöfn sín þar og votta sendiherra Bandaríkj- anna, James K. Penfield, sam- úð vegna hins sviplega fráfalls Kennedy Bandaríkjaforseta. Samkvæmt upplýsingum James K. Penfield sendiherra, kom öll islenzka rikisstjómin í sendiráðið í morgun og rituðu ráðherrar nöfn sín á blöð, er þar liggja frammi, Að sögn scndiherrans, hefur einnig kom ið í sendiráðið mikill fjöldi annarra stjómmálaleiðtoga ís- lenzkra, og fólk úr öllum stétt- um, bæði ungir og aldnir. Þegar fréttamenn Alþýðu- blaðsins komu að bandaríska sendiráðinu laust fyrir klukk- an þrjú í dag, biðu á að gizka sextíu manns eftir að fá að rita þar nöfn sín. Fyrr um daginn höfðu hundruð manna komið þar. Á sunnudag milli klukkan tiu og f jögur verður þeim, er vilja, gefinn kostur á að rita þar nöfn sín og votta samúð sína. James K. Penfield sendiherra ingar Kennedy forseti naut hér á landi. Samúðaróskir þessar eru okkur til mikillar huggun- ar í sárum harmi. Fyrir hönd Johnsons forseta og amerísku þjóðarinnar óska ég að færa innilegar þakkir öllum þeim, scm hafa látið í ljós samúð sína á svo hjartnæman hátt. Það er einlæg ósk okkar, að þetta hörmulega óhappaverk fái að minnsta kosti snúið hjarta og huga manna hvar- vetna frá hatri því og beizkju, sem hljóta að hafa verið undir- rót þess”. James K. Penfield, wmm g 24. nóv. 1963 — ALÞYÐUBLAÐIÐ Reykjavík, 23. nóv. - ÁG Á Keflavíkurflugvelli dvelst brot af bandarísku þjóðinni, fólk frá öllum hlutum Bandarikjanna. — Þetta eru bæði hermenn og konur þeirra og óbreyttir borgarar. Fréttin um morð Kennedys for- seta kom sem reiðarslag yfir þenn an hóp. Æðsti maður þjóðar.þeirra hafði verið myrtur úr launsátri. Óskiljanlegur og fjarstæðukennd- ur atburður. Flugvallarútvarpið flutti þeim. fréttina klukkan 6.30 í gær, Fyrst kom tilkynning um að skotið hefði verið á forsetann. Nokkru síðar var sagt að hann væri hættulega BEÐIÐ FYF særður, og rétt á eftir sagði þul- urinn: ,,Kenriedy forseti er látinn”. Þetta voru váleg tíðindi. Einn, starfsmaður á flugvellinum sagði við okkur í dag: „Ég trúði þessu hreinlega ekki. Ég beið lengi eftir því að þulurinn segði, að þetta hefði verið byggt á misskilningi, og að ekkert hefði komið fyrir for setann okkar”. „HÉLT ÞAÐ 1 Reykjavík, 23. nóv. - ÁG VIÐ komum í dag á tvö heimiii á Keflavíkurflugvelli. Fyrst komum við til Donalds Biondo, lautinants og konu hans, sem heitir Marga- ret. Þau búa í ágætri íbúð í einu þeirra fjölbýlishúsa, sem herinn hefur reist. Þetta eru ung bjón, sem hafa verið hér síðan í marz sl. Þau komu til Keflavíkurflug- vallar í gær eftir 3ja vikna leyfi í New York, en þaöan eru þau hæði. Margaret kvaðst hafa heyrt frétt- ina í útvarpinu um klukkan 6.30. Ilún heyrði síðustu tilkynning- una, og hélt að þetta væri gabb.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.