Alþýðublaðið - 24.11.1963, Page 11

Alþýðublaðið - 24.11.1963, Page 11
BRÉF SENT ÍÞRÓTTASÍÐUNNI: sendum ekkert rusl" Reykjp.vík, 22. nóv. 1963. Hr. ritstjóri Íþróttasíðu Alþýðu- i blaðsins, Örn Eiðsson. Vegna viðtals í Dagblaðinu Vísi æfingum, þar sem fáir útvaldir fá i að koma, en ekkert „rusl”. Hvað viðvíkur leti handknatt- leiksmanna, væri hægt að rita við tvo af leiðtogum H. S. I. lang- i langt mál, en stjórn H. S. I. og ar mig til að þér ljáið mér rúm þjálfari verða að gera sér grein í blaði yðar fyrir eftirfarandi: i fyrir því, að margir af þeim mönn- Það hefur vakið mikla athygli og umtal sú ákvörðun Karls Bene- diktssonar að segja af sér starfi, sem þjálfari landsliðs karla í hand- knattleik. Þar sem nær eingöngu hafa komið fram ástæður og skoð- anir stjórnar H. S. í. og þjálfara, finnst mér rétt aS skýra málið frá annarri hlið. Orsakirnar fyrir áfsögn þjálfar- ans cru taldar tvær, félagsrígur og leti væntanlegra landsliðsmanna við æfingar. Hvað fyrra atriðinu viðvikur hefur verið bent á, að memi hafi frekar mætt á félags- æfingar, en æfingar landsliðsins og sé það miður. Eini möguleikinn til að eignast um, sem um er að ræða, leggja af mörkum miklu meiri tíma og pen- inga til framdráttar handknattleikn hann þjálfar til keppni, jafnvel sinna dómarastörfum, og síðan að æfa með landsliðinu tvö kvöld vik- unnar. Sjá nú allir hve margar frí- stundir íþróttamaðurinn getur átt heima hjá sér, þeir sem halda því fram að þessi maður starfi ekki fyrir handknattleikinn, af því að hann mætir eklci ávallt á æfingar iandsliðsins, hljóta að vera mjög liðinu snýr. Einn þessara „let- ingja” er þjálfari tveggja liða í I. deild, annar þjálfar kvenna-flokka félags síns, sá þriðji er form. dóm- arafélagsins og varaform. H. K. R. R. Aðrir eru þjálfarar ýmissa annarra flokka innan félaganna bæði í Reykjavík og Hafnarfirði, fyrir utan þá sem ekki hafa látið ieikaraskapinn ná algjörum tökum á sér og standa í húsbyggingum, eru í kvöldskóla o. s. frv. Ef við lítum aðeins á frítíma þess, sem þjálfar einn flokk, þá sterkt landslið, er að félagsliðin barf hann að kenna tvö kvöld í séu sterk, og sterk félagslið verða viku, æfa sjálfur tvö kvöld, keppa ekki alin upp eða æfð á landsliðs- einu sinni, fylgja þeim flokki, sem Þhr leikir mfl. karla verða hábir í kvöld Meistarmót Reykjavíkur í hand- knattleik heldur áfram í kvöld kl. 8.15. Þá fara fram þrír leikir í meistaraflokki karla og auk þess éinn leikur í meistarafiokki kvenna milli Fram og Þróttar og í 3. fl. karla leika Ármann og Fram. Fyrsti leikurinn í mfl. karla er milli Ármanns og Þróttar. Þessi lið báru sigur úr býtum í síðustu leikjum rínum, Ármann vann Víking og Þróttur 1R. Reikna má með skemmtilegum leik og ó- mögulegt er að spá neinu um vænt anleg úrslit, Ármenningar eru þó sigurstranglegri. Víkingar mæta h:nu unga liði Vals og ættu að sigra nokkuð ör- ugglega, þó geta Valsmenn komið á óvart. Loks leika KR og Fram og það verður vafalaust skenimti- legur leikur, ekkert viröist þó Körfubolti kl. 13.30 / dag Meistarmót Reykjavíkur í körfu knattleik heldur áfram í dag að Hálogalandi kl. 13.30. Þá fara fram fimm leikir í 1., 3., og 4. fl. karla. Armann (a) leikur gegn KR í 1. fl. karla, ÍR (c) og Ar- mann, KFR og KR og Ármann (b) og IR (b) í 3. fl. karla og loks leiki ÍR (b) og Ármann í 4. fl. karla. um á íslandi en það sem að lands- j skammsýnir, og þar af leiðandi lítt til forustu fallnir. Því eins og allir hljóta að viðurkenna, þá er handknattleikurinn á íslandi tölu- vert meira en eingöngu landslið karla. Að sjálfsögðu er mikill heiður að fá að leika fyrir land sitt og þjóð á erlendum vettvangi, en það er vafasamur heiður, sem fylgir þessari dýrð. í hvert skipti sem landsleikir standa fyrir dyrum, þá burfa landsiiðsmenn að fara á stað eins og betlikerlingar milli allra fyrirtækja í borginni, betl- andi auglýsingar. Þeir reyna að selja ættingjum happdrættismiða fyrir þúsundir króna, eða að öðr- um kosti að greiða umrædda upp- hæð úr eigin vasa. Þetta er vafa- samur heiður og takmörkuð á- nægja. Orðbragð það sem form. H. S. í. leyfir sér að nota til að túlka sjón- armið stjórnar sinnar er og at- hyglisvert. Ilann segir: „Við send- um ekkert rusl á HM”. Hvað á orð- bragð sem þetta að þýða? Hvað meinar maðurinn? Á að skilja orð hans þannig, að þeir sem ekki Framh. á 7. síðu Bergþór Ólafsson með' Björnsbikarinn, sem hann ingskeppni unglinga, s. I. vor. vann i emrnenn- geta komið í veg fyrir sigur Fram, sem á langbezta (iðið í borginni í augnablikinu. ÞRÓITMIKIL STARFSEMI FIMLEIKADEILDAR KR Fyrir nokkru hóf Fimleikadeild KR æfingar. Fyrirkomulag varð- andi æfingar er með svipuðu sniði og síðastliðinn Vetur. róttamaðurinn F. Kennedy í upphafi útvarpsþáttarins „I vikulokin” í gær, minntist Sig- urður Sigrurðsson Kennedys forseta nokkrum orðum og af skipta hans af íþróttamálum. Íþróttasíðunni finnst vel til faliið að birta þessi orð, og fara þau liér á eftir með leyfi Sig- urðar: ,,Hin hörmulegu tíðindi, sem bárust um heim allan síðdegis í gær, um víg Kennedys forseta Bandaríkjanna, valda því, að flestum mun finnast aðrir lilut- ir næsta fánýtir. Sjaldan eða aldrei mun slík alda samúðar og réttlátrar reiði vegna níðingsverks hafa farið um heim allan á jafn skömm- um tíma. Útvarpsstöðvar um heim allan fluttu fregnina um þetta voðaverk fáum mínútum eftir að verknaðurinn var fram- inn, og er það spurðist, að for- setinn hafði látist af skotsár- inu var öllu skemmtiefni út- varpsstöðva skotið á frest, en í staðinn leikin sorgarlög. Meðal þeirra umbótamála, sem Kennedy forseti beitti sér fyrir af alhug, var efling íþrótta starfseminnar í Bandaríkjun- um, einkum hvað snertir íþróttaiðkanir almennings Hann ritaði mikið um þessi mál, og lýsti áliyggjum á því, hve þjóð hans væri lingerð líkamlega og áhugalaus, hvað líkamsrækt snerti. Hann var þess mjög hvetjandi, að meira fé yrði var- ið til íþróttahreyfingarinnar og varð mikið ágengt í því efni. S.iálfur var Kennedy snjall íþróttamaður á yngri árum, uppáhaldsíþrótt hans var ame- rískur fótbolti, auk þess lagði hann stund á þjóðaríþrótt Bandaríkjamanna, baseball. Þá var liann sundmaður góður og bjargaði það Kfi hans, er fall- byssubátur sem hann stjórnaði á stríðsárunum var skotinn nið- ur, liann synti til eyjar nokk- urrar, sem var all fjærri þeim stað, sem bátur hans sökk. Það lýsir vel drenglyndi þessa dáða stjórnmálamanns, að þegar björgunarbátur kom á vettvang og skipstjórnarmcnn hugðust flytja haim í örugga höfn, vildi haun ekki hverfa á brautpg vita félaga sína í hættu stadda. Synti liaim þá yfir hættusvæði, sem japanskir fallbyssubátar gættu. Þetta sund hafði nær kostað hann lífið, en hann náði tilgangi sínum og tókst að koma félögum sínum, þeim, sem eftir lifðu, til hjálpar. Þetta þrek- virki, sem mun ekki eiga sinn líka, gekk svo nærri heilsu for- setans, að hann gekk ekki eftir það heili til skógar og var til æfiloka þjáður af meiðslum í baki, sem hann hlaut. Harmur íþróttamanna um heim allan sem og annarra er því inikill við fráfall þessa þjóð arleiötoga og íþróttamanns. Sérstaklr æfingartímar eru fyr- ir: 1) unglinga, 2.) húsmæður, 3.) öldunga, 4.) pilta eldri en 16 ára. Um langt skeið hefur deildin átt á að skipa góðum fimleikamönn um er gert hafa sitt til að kynna göfuga íþrótt, fimleikana, bæði hérlend.is og erlendis á undanförn um árum. Eldri fimleikamenn deildarinn- ar ltyggjast nú stofna til námskeiðs í áhaldaleikfimi og fara æfingar fram í íþróttasal háskólans á þriðjudögum og fimmtudögum kL 9.15 e.h. Ekki er að efa, að hér er tækifæri fyrir skólapilta, sem á- huga hafa á áhaldaleikfimi, til góðrar þjálfunar. Þess er lítill kostur í flestun* skólum, vegna skorts á húsnæði að veita piltum aukatíma í leik- fimi. Árangur í leikfimi næst ekki nema með mikilli elju og kost- gæfni. Á undanförnum árum hafa fé- lögin greitt mjög götu skólapilta, sem áhuga hafa á knattleikjum og fleiri iþróttum og er það mjög gott. Fimleikar hafa á hinn bóginn dregist aftur úr og má þó telja vafalaust að marga pilta fýsi að æfa þá. Námskeið Fimleikadeildar KH leysiir hér úr brýnni þörf og verð- ur því vafalaust fjölsótt. Kennarar á námskeiðinu verða Jónas Jónsson, Árni Magnússon, Jón Júlíusson og Hörður IngólfSr son. Allar upplýsingat um námskeið- ið eru gefnar í símum 19114 oj| 10265. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 24. nóv. 1963

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.