Alþýðublaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 13
jtf-HÆSirji Ám á næsta órl auka flokkur — auknlr vinningsmöguleikar 30.000 vinningar 60.000 niimer ú næsta órí verður heildarfjórhæð vinninga 60 milljónir króna ó næsta óri gefa 30.000 elnstoklingar hlotið vihning ó niesta dri verður mögulegt að vinna fvaer milljónir króna í einum drætti ó næstn óri eigið þér kost ó að tvöfalda hugsanlega vinninga með því að eiga miða i aukaffokknum en það er i þessum mónuði — aðeins í þessum mónuði sem þér heiðraði vlðskiptayinur eigið forkaupsrétt að þeim númerum í aukaflokknum sem eru samstæð númerum yðar í aðalflokknum kynningarbækling happdrættisins HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá Rl. 9—23.30. Sími 16012 Brauðstofan Vesturgötu 25. Sigurgetr Sigurjðnsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifsíofa Óðinsgötu 4. Simi 11043. Tökum að okkur allskonar prentun Bergþprugötu 3 — Símt 38270 Reykjavík,. 22. nóv. GG. „ i ÞAÐ hefur farið svo mjög í | vöxt undanfarna daga, að menn | viiji tryggja hús sín gegn jarð-1 skjálftum, aðallega í Vestmanna- eyjum, að tryggingafélögin hafa komizt í nokkurn bobba út af því. Formælandi Sjóvátryggingaféiags- ins lýsti því yfir í viðtali við eitt dagblaðanna í gær, að félag sitt væri algjörlega hætt að jarðsk- jálftatryggja í Vestmannaeýjnm. Við hringdum til Brunahótafélags íslands og spurðum Ásgeir Ólafs- son, forstjóra hvort félagið væri ef til vill líka hætt að tryggja. Ásgeir kvað það ekki vera. Hins vegar væri málum svo komið, vegna hinnar miklu ásóknar í jarðskjálftatryggingar, að félagið tæki nú aðeins við beiðninni, sendi liana síðan beint út til London til endurtryggingar, en staðfesti liana ekki sem gilda fyrr en staðfesting á endurtryggingu væri komin frá London. Jarðskjálftatryggingar hefðu aukizt svo gífurlega undanfarið, að öðruvísi væri ekki hægt að halda á málunum. Þær væru orðnar miklu meiri en svo, að eitt félag gæti með nokkru móti tekið á- hættuna á sig. Hér áður hefði ver- ið tiltölulega lítið um jarðskjálfta tryggingar og þær þá dreifst víða um land, þannig að áhættan hefði ekki verið eins mikil og nú, þegar beðið væri um feiknafjölda af tryggingum á tiltölulega takmörk- uðu svæði, þar sem hætt væri við, að fjöldamörg hús löskuðust, ef á annað borð kæmi til jarðskjálfta. Það væri nú búið að tryggja upp í alla endurtryggingasamninga og því gætl félagið ekki gert annað en boðið þá þjónustu að senda hverja einstaka beiðni til endur- tryggingar í London, og tæki hun gildi um leið og staðfesting á end- urtrygglngu hefði borizt. FRÁ BARNAVERNDARNEFND KÓPAV06SKAUPSTAÐAR Fulltrúi nefndarinnar verður til viðtals á bæjarskrifstof- unum Skjólbraut 10 (1. hæð) hvern fimmtudag kl. 6—7. Sími 41570: — Heimasími fulltrúans er 41088, og geta menn' snúið sér til hans með mál, sem snerta barnavernd. Snúin suða M atreíðsla auðueld Bragðíð Ijúffengt !ft’ I V Royal kSldu búðingarnlr ALÞÝÐUBLADIÐ — 24. nóv. 1963 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.