Alþýðublaðið - 24.11.1963, Page 16

Alþýðublaðið - 24.11.1963, Page 16
44. árg. — Sunnudagur 24. nóvember 1963 — 251. tbl. lieraflans stóðu heiðursvörð. Kist- an stendur á líkpalli, sem var not- aður, þegar Lincoln forseti lézt. Við líkpallinn loga kertaljós og kaþólskir prestar eru á bæn. Frú Jacqueline Kennedy, sem vakti alla nóttina við hlið manns síns á sjúkrahúsinu, fylgdi lík- kistunni til Hvíta hússins. Hún var enn . klædd rósalitaða hattinum, sem hún bar í Texas í gær. Hún gekk óstudd út úr sjúkrabifreið- inni og alein á eftir líkkistunni upp tröppur Hvíta hússins. Þungbærasta verk frú Kcnnedy í dag var að segja börnum sinum tveim, Caroline, sem er sex ára, og John, þriggja ára, frá láti föð- ur þeirra. Börnin héldu áfram að leika sér í Hvíta liúsinu í gær, mörgum klukkustundum eftir að dánarfregnin barst. Enginn sagði þeim frá morðinu. Um kvöldið voru þau sótt svo lítið bar á og flutt til óþekkts á- vann forsetaeiðinn í flugvél í gær- kvöldi, er meðal þeirra fyrstu, sem eiga að kveðja hinn látna. Því næst koma ráðherrar stjómarinnar, þingmenn, hæstaréttardómarar og ríkisstjórar hinna 50 ríkja Banda- ríkjanna. Oft hefur verið kveðinn harmur að hinni ríku, voldugu Kennedy- fjölskyldu. Elzti bróðir Kennedys forsetá, Josepli Kennedy, hvarf yfir Evr- ópu 1944, þegar hann var flugmað- ur í flotanum. Einum mánuði síðar féll mágur Kennedys, Hartington lávarður, sem var kvæntur Kathleen heit- inni Kenndy, í bardögum í Frakk- landi. Kathlen Kennedy fórst í flugslysi í Frakklandi 1948. Dauðinn krafðist aftur fórnar í ágúst á þessu ári, þegar sonur Kennedys, Patrick Bouvier, lézt, aðeins tveggja daga gamall. Frú Jacqueline Kennedy hafði áður misst tvö fóstur. Fjölskyldan liefur orðið að reyna aðrar sorgir. Systir hins látna forscta, Rosemary, hefur um margra ára skeið dvalizt á gcð- veikraheimili. í desember 1961 fékk faðir forsetans, Joseph Ken- nedy hjartaslag. Hann hefur síðan ekki getað talað eðlilega og getur enn ekki gengið. Washington, 23. nóvember (NTB - AFP) ekkert breytt frá því, að snjó- komuna gerði nú í vikunni. Leiðin til Hólmavíkur er lokuð sem stendur, en reynt verður að ryðja hana eins fljótt og hægt er. Brattabrekka er ágætlega fær, og á Snæfellsnesi er bílfært til Ól- afsvíkur og Stykkishólms og írena ur lítill snjór á Jjairri lcið. Reykjavík 23. nóv. — HP Undanfarinn sólarhqing hefur yfirleitt verið alfgott veður viðast hvar á landinu, en ýmsir végir eru ófærir, þó að siuns staðar hafi verið mokað og reynt að greiða fyrir umferðinni, en því verður eflaust haldið áfram, ef vcörið versnar ekki aftur. Blaðið fékk þær upplýsingar hjá Vegagerðinni um miðjan dag í dag, að Austurleiðin um Þrengslin væri fær öllum bíium og Hvalfjarðarleiðin einnig. Ekki er búizt við, að mikiil snjór sé á Hellisheiði, þar eð blásið hefur talsvert af veginum þar, en hann hefur enn ekki verið opnaður til umferðar eftir að hann varð ófær. Austanfjallfl er enginn snjór að ráði og vegir þar yfirleitt færir Hins vegar er Krísuvíkurvegurinn lokaður, en Þingvallavegur mun fær jeppum og stórum bílum. Miðsvæðjs í Borgarfirði er vel bílfært, svo og yfir Holtavórðu- heiði allt til Blönduóss, en Norð urlandsvegur hefur lítið verið lag áður þar fyrir austan, t.d. í Skaga firði og Eyjafirði. Þar er alls staðar mikill snjór, en á Vestfjörð um og Austfjörðum er lítið sem i^arðneskar leifar Kennedys forseta yora fluttar til Hvita hússins enemma í dag frá sjúkrahúsi flot- «ns í Bethesda í Marj'land. Frá dög •|in til sólseturs verður skotið heið- iirsskotum frá öllum lierstöðvum Igndsins og herskipum til heiðurs |iinum myrta leiðtoga, sem einnig jvar æðsti yfirmaður herafla Banda fíkjanna. Jarðarför forsetans fer fram á ánánudag frá Mattheusarkirkjunni i Washington. ' Lík Kennedys var í bronzkistu, «em var sveipuð fána, og var ekið fiá Bethesda-sjúkrahúsinu klukk- «n 03.30. Þótt árla væri dags, Heykjavík 23. nóv. — KG ' Eins og menii muna var brézki togarinn James Barrie tekinn að ólöglegum veiðum við Vestfirðí fyrir skömtnu. Hann hjó vörpuna frá og kvaðst hafa týnt ltenni fyvir utan landhelgislínu. Nú hcfur annað varðskip fundið vörpu með höggnum vírum, á sömu slóðum. og togarinn var tekinn en hálfa mílu fyrir innan fiskveiðitakmörk in. Lyndon B. Johnson for- seti Bandaríkjanna og frú samhryggjast Jacqueline Kenncdy. Myndin er tekin í Washington í gær. (Síma- mynd frá UPI).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.