Alþýðublaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 11
Ármannsstúlkurnar sem settu á&ætt íslandsmet í 4x50 m. bringusundi. Ffá surídmóti Ármanns: etin voru 10! AFMÆLISMOT Armanns í tilefni 75 ára afmælis félagsins hófst í Sundhöllinni í fyrrakvöld. Mótið tókst ágæílega og árangur var mjög góður á þessu fyrsta sund- móti vétrarins og lofar sannarlega góöu um afrek á keppnistímabilinu Við skýrðuni frá því í blaðinu í gær, að alls hefðu verið sett 9 met, þ. e. fjögur fulloröinna og 5 ung- lingamet, en það var rangt, met- in voru 10, við gleymdum ágætu telpnameti Matthildar Guömunds- dóttur, Ármanni í 200 m. bringu- sundi, 3.04.4 mín. Matthildur er mjög efnileg sundkona og fram- farir hennar eru ótvíræðar, Um mótið í heild má segja, að það sýni í fyrsta lagi, að toppfólk okkar, Guðmundur og Hrafnhild- ur virðast enn vera í framför og unglingarnir lofa mjög góðu, þó að hæst beii Keflvíkingurinn Da- víð Valgarðsson og Matthildur. Ýmsir fleiri unglingar eru í fram- för og sýndu á fyrra kvöldi Ár- mannsmótsins, aö mikils má af þeim vænta, t. d. Guðmundur Grímsson, og Þorsteinn Ingólfsson, Ármanni, Kári Geirttiundsson, Akranesi, Hrafnhildur Kristjáns- dóttir, Ármanni o. fl. Hér koma úrslit í einstökum greinum: Körfubolti I KVÖLD kl. 8.30 heldur meistara mót Reykjavíkur í körfubolta á- fram að Hálogalandi. Háðir verða þrír leikir, tveir í 3. fl. karla milli Ármanns (b) og KFR og Ármanns (a) og ÍR (b). Einnig fer fram leikur í mfl. karla milli KR og Ármanns og það getur orðið skemmtilcg viðureign. 400 m. bringusund unglinga. J. E. Korsvold, Noregi, 4.39.0 Davíð Valgarðss. ÍBK, 4.39,9 drengjamet. Jon. Vengel, Noregi, 4.44.8 Trausti Júlíusson, Á., 5.28.3 200 m. bringusund kv.: Hrafnhildúr Guðmundsd. ÍR 2.54,5 mín. ísl. met. Matthildur Guðmundsd. Á., 3,04.4 telpnamet. Auður Guðjónsdóttir, ÍBK, 3,05,1 Eygló Hauksdóttir, Á, 3.28.2 100 m. skriðsund karla: Guðm. Gíslason, ÍR, 57.8 ■T. E. Korsvold, Noregi, 60.0 Guðm. Þ. Harðarson, Æ, 61.8 Jon Vengel, Noregi, 64.3 50 m. baksund kvenna: Ágústa Ágústsd. SH, 40.1 Auður Guðjónsd. ÍBK, 41.7 Hrafnhildur Kristj. Á, 41,8 Drífa Kristjánsd. Æ, 42,3 50 m. skriðsund sveina: Þorst. Ingólfsson, Á, 29.7 Kári Geirmundsson, ÍA, 30.0 Jón Ilelgason, ÍBK, 33.0 Jóhannes Jóhanness. ÍBK, 33.8 100 m. bringusund ungl.: Ólafur B. Ólafsson, Á, 1.19,6 Guðm. Þ. Harðarson, Æ, 1.20.3 Guðmundur Grímsson, Á, 1.21,6 sv. met. Gestur Jónsson, SH, 1.22.0 Millitími Guðmundar Grímsson- ar í 100 m. yar 36.8, sem einnig er sveinamet. 100 m. skriðsund telpna: Matthildur Guðmundsdóttir, Á 1.16.0 Hrafnh. Kristjánsd. Á. 1.19.9 Ásta Ágústsd. SH, 1.21.4 Guðfinna Svavarsd. Á. 1.25,6 200 m. fjórsund karla: Guðm. Gíslason, ÍR, 2.23.3 ísl. met. J. E. Korsvold, Noregi, 2.33.1 Davíð Valgarðsson, ÍBK, 2.34.4 dr. met, Trausti Júlíusson, Á, 2.53.1 J. Vengel, Noregi, 2.53,9 200 m. skriðsund kvenna: Hrafnhildur Guðmundsd. ÍR, 2.28,3 ísl. met. Framhald á bls. 10 Enska knattspyrnan Maneh. Utd. var betri aðilinn í leiknum gegn Liverpool, þrátt | fyrir að markvörður þeirra, Gregg, yrði fyrir því óhappi, að viðbeins brotna í fyrri hálfleik og tók Herd stöðu hans í markinu. — Yeats hinn stóri og stæðilegi mið- framvörður Liverpool skoraði sig- urmarkið eftir hornspyrnu. Ékki tókst Greaves að skora 200 deildarmark sitt í leiknum um gegn Ipswich, Dyson 2 og Marchi skoruðu mörk Tottenham, Tottenham var sókndjarft í þess- um leik og 23 sinnum léku Ips- wichmenn þá rangstæða, sem er líklega heimsmet, í einum leik. Arsenal keypti markmann nú í vikunni frá Liverpool, Furnell að nafni og var verðið 16.000 pd. Furnwell lék í marki Arsenal gegn Blackpool og átti allgóðan leik. í hléi var staðan 2:2, en í seinni hálfleik var Arsenal mun betra liðið. Everton lék mjög vel gegn Stoke og skoruðu Kay og Temple mörkin. Matthews lék nú aftur með Stoke eftir nær þriggja mán- aða hlé vegna meiðsla og átti leik — Þetta er fyrsti tapleikur Stoke í síðustu sjö leikjum. Haynes átti góðan leik með Fulham og er sigur þeirra öllu eftirtektarverðari fyrir þá sök, að Langley v. bv. meiddist á 10. mín. og var til lítilla nota eftir það. Einnig meiddist Sealey hjá West Freston 2 - Rotherham 2 Scouthampton 3 - Northampt. 1 Swansea 1 - Sunderland 2 Sunderl. 20 13 4 3 37-18 30 Leeds 19 11 7 1 36-14 29 Preston 19 10 7 2 38-27 27 Swindon 19 10 5 4 33-19 25 CharLton 19 10 3 6 39-37 23 Porthm. 20 9 5 6 39-30 23 Middlesb. 18 9 4 5 36-18 22 Southampt. 17 7 4 6 37-30 18 Cardiíf 13 6 6 6 26-29 18 Derby 18 7 4 7 22-26 18 Nortliampi. 19 8 2 9 28-29 13 Maneh. City 18 6- 5 7 27-29 17 Swansea 19 6 5 8 25-33 17 Rotherham 18 6 4 8 32-35 13 I.eyton 18 6 4 8 10-29 16 Newcastle 19 7 2 10 33-37 16 Huddersf. 19 7 2 10 25-32 16 Bury 18 6 3 9 26-29 15 Norwich 19 5 5 9 32-38 15 Scunth. 17 4 4 9 12-20 12 Grimsby 19 3 5 11 18-37 11 Plymouth 20 1 6 13 19-43 3 Ham. strax á 5 mín. og kom ekki Rangers 13 10 3 0 36- 5 23 meira inn á. Dundee 13 9 2 2 37-14 20 - I 3. deild eru efstu liðin: Cov- Kilmarnock 13 9 2 2 27-15 20 entry 32 stig, Crystal Palace 29 Dunfermli. 13 7 4 2 28-15 13 og Oldham 28. Celtic 13 7 3 3 43-16 17 I 4. deiid, eru efst: Gillingham Hearts 13 6 4 3 25-18 16 29 stig, Workington 28 og Carl- Dundee Utd. 13 6 2 5 26-17 14 ísle 27 stig. St. Mirren 13 6 1 6 15-21 13 Aberdeen 13 4 4 5 24-21 121 1. deild. Motherwell 13 5 2 6 24-26 12 Arsenal 5 - Blackpool 3 St. Johnst. 13 5 1 7 26-30 11 Birmingham 3 - Notth. For. 3 Partick 13 4 3 6 14-23 11 Bolton 1 - West. Ham. 1 Falkirk 13 4 3 6 16-27 11 Burnley 2 - Aston Villa 0 Q. of South 13 4 2 7 16-32 10 Everton 2 - Stoké 0 T. Lanark 13 3 3 7 15-27 9 Fulham 3 - Sheff. Utd. 1 Ilibernian 13 2 3 8 19-32 7 Ipswich 2 - Tottenham 3 E. Stirl. 12 3 0 9 10-25 6 Leicester 2 - Chelsea 4 Airdrie 12 1 0 11 12-54 2 Manch. Utd. 0 - Liverpool 1 Sheff. Wed. 5 - Wolves 0 W. Bromwieh 1 - Blackburn 3 Guðmundur Þ. Haröarson óskar Davíð Valgarðssyni til hamingju með unglingametið I fjórsundi. Liverpool 18 12 1 5 35-19 25 Tottenham 18 11 3 4 53-35 25 Blackburn 20 10 5 5 44-27 25 Arsenal 20 11 3 6 55-44 25 Sheff. Utd. 19 9 6 4 35-25 24 Everton 18 10 3 5 35-27 23 Burnley 20 9 5 6 32-27 23 Manch. Utd. 19 9 4 6 36-24 22 Sheff. Wed. 19 9 4 6 39-29 22 Notth. For. 19 8 5 6 30-25 21 Chelsea 19 6 7 6 27-29 19 West. Ilam. 19 6 7 6 28-31 19 Leicester 19 6 6 7 29-27 18 W. Bromw. 19 7 4 8 29-27 18 Wolves 19 7 4 8 27-41 18 Stoke 19 5 6 8 35-40 16 Fulham 19 7 2 10 18-29 16 Blaekpool 19 6 4 9 22-36 16 Aston Villa 19 7 1 11 28-31 15 Birmingham 19 5 3 11 23-42 13 Bolton 19 3 4 12 26-37 10 Ipswieh 19 1 3 15 19-53 5 Skotland: Celtic 5 — Kilmarnock 0 Dndee Utd. 4 - T. Lanark 1 Dunfermline 1 - Rangers 4 E. Stirl. - Airdrie frestað Hearts 1 - Dundee 3 Motherwell 3 - Falkirk 0 Partick 2 - St. Johnstone 1 Q. of South 2 - Aberdeen 3 St. Mirren 1 - Hibernian 1 2. deild. Charlton 0 - Scunthorpe 1 Derbý 2 - Cardiff 1 Grimsby, 0 - Portsmouth 3 Huddersfield 2 - Swinden 0 Leyton 0 - Leeds 2 Middlesbro 2 - Bury 0 Newcastle 3 - Manch. City Plymouth 1 - Nonvich 2 Mikill þátttaka í HM 1966 Zúrich, 26. nóv. (NTB - AFP) Þátttökutilkynningar í heims- meistarakeppnina í knatt- spyrnu sem fram fer í Eng- landi 1966 berast nú að í stríðum straumum til fram- kvæmdanefndar keppninnar. Eftirtalin lönd hafa nú til- kynnt þátttöku auk Englend inga og heimsmeistaranna, Brasilíu. Frakkland, Argen- tína, Grikkland, Svíþjóð, Tékkóslóvakia Holland, Júgó slavía, Austurríki, Pólland, Tyrkland, Mexico, Vestur- Þýzkaland, Kolumbía, Nor- egur, Sovétríkin, Búlgaría og Etiopia. Alþjóðasambandið mun koma saman 20. og 21. janú- ar til að raða löndunum í Í riðla, en undankeppni fer fram 1965. Reiknað er með metþátttöku. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 27. nóv. 1963 1%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.