Alþýðublaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 16
i Reýkjavík, 26. nóv. UTANRÍKISRÁÐHERRA hefur skipað nefnd þá, er sitja skal fisk- veiðiráðstefnuna í London, er hefst 3. desember n. k. Formaður nefndarinnar verður llendrik Sv. Björnsson, sendiherra í London, en aðrir nefndarmenn Hans G. Anderscn, sendiherra í Osló, Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri, og dr. Oddur Guðjónsson, viðskiptaráðu- nautur ríkisstjórnarinnar. [HKÍIttP 44. árg. — Miffvikudagur 27. nóvember 1963 — 253. tbl. GAF BLINDFLUGSTÆKI OG lAUÐ HÖP Á FLUGSÝNINGU Eeykjavík, 26. nóv. — HP. SVISSNESK kona, Dolinda Tann er, sem búsett er liér á landi, hef- JBr opnað sýningu á málverkum, veggteppum og keramik á Mokka, ■Og verður sýningin opin í hálfan Knánuð. Dolinda Tanner hefur tvisv fir áður sýnt á Mokka — í bæði ekiptin teppi, en nú sýnir hún þar •jmálverk í fyrsta sinn. Þau eru Uðu fletina. Málverkin eru 11, en tnáluð á brenndan Ieirflöt, en síð- «n er borinn glerungur yfir mál- ouk þess eru á sýningunni 1 vegg- teppi. Þau eru gerð úr lopa með taladdinnál og sum strokin með .rírbursta á eftir. Teppin eru mjög -falleg og öll úr ólitaðri ull. Alls jeru því 15 myndir til sýnis á lyiokka, en auk þess tveir kerta- Ctjakar úr brenndum leir. Sýning. in er sölusýning, en á myndunum eru aðeins númer, en ekki nöfn. Dolinda Tanner kom fyrst hing að til lands 1949 og dvaldist þá liér í tvö ár. Var liún í hópi þeirra sem ráku keramikgerðina Laug- arnesleir. Síðan vann hún um skeið við keramikgerð heima í Sviss, en kom aftur hingað til íslands fyrir 5 árum. Á sínum tírna sýndi hún listmuni ftá Laugarnesleir með þeim, sem að því fyrirtæki stóðu, en auk þess voru nokkrir listmun- ir eftir Dolindu sýndir hjá Hús- búnaði í fyrra. Dolinda Tanner er gift Ólafi synjt lögtfræðingi, og eru þau búsett á Seyðisfirði. Myndin er af listakonunni og einu verkinu á sýningunni. . Reykjavík, 26. nóv. — KG. Málflutningur í Olíumálinu hélt áfram fyrir Hæstarétti í dag og hélt saksóknari Valdimar Stefáns- son áfram að flytja ákæruna á hendur Hauki Hvannberg, Hafði hann ekki lokið því er málflutn- ingi var frestað um kl. 5. Mun hann halda áfram að flyljia ræðu sína á raorgun kl. 2. í ræðu saksóknara í dag kom fram meðal annans, að ákærði Á SÍÐASTA SPOTTANUM Ólafsvík, 25. nóv. — HP. HÉR hefur verið frost og kuldi undanfarið og síldveiði lítil eða engin. Sjö bátar héðan eru skráð- ir á síld, en um aðrar veiðar er ekki að ræða sem stendur. Alveg á næstunni verður lokið við að sprengja veginn fyrir Ólafsvíkur- enni, og verður þá mun fljótlegra að vinna það, sem eftir er, við veg- inn. Gagnleg heimsékn fyrir sam- hafði lánað gjaldeyri af reikningi H.Í.S. hjá ESSO-Expart í New York og þegar hann fékk hann endurgreiddan var féð ekki Iagt aftur inn á reikninginn, heldur kvaffiit hann hafa notað það í þarfir félagsins. Segist hann hafa þurft að bera fé á menn í þeim til gangi að auka viðskipti félagsins en ekki vill hann þó nefna þetta mútur heldur hagsmunafé. Ekki hefur hann viljað nefna nein nöfn í því sambandi og hafa stjórnar- meðlimir félagsins lýst yfir, að þetta hafi verið gert án þeirrar vitundar. Var það áiit saksóknara, að hánn hefði ekki notáð hagsrriuna- fé eða mútur, heldur væru þetta afsakanir þegar í óefni væri kom- ið. Eitt tilfellið var það, að Björn Pálsson missti flugvél árið 1957, þegar hann vildi fá flugvél í stað- inn var tryggingarupphæðin rúml 15 þúsund dollarar ekki fyrir hendi strax, og bauðst þá Haukur til þess að lána honum fyrir vél- inni. Gerði hann það með ávísun úr reikningnum hjá ESSO-Export. Þegar tryggingarféð var svo greitt fékk Haukur það, en það kom ekki fram aftur á reikningnum hjá Esso Export og kveðst hann hafa not- að það sem hagsmunafé. Niður- staðan verður sú, að Björn Páls- son fær flugvélina, en Olíufélagið fékk peningana aldrei aftur. Sama er tilfellið með aðra flug- vél sem Björn fékk. Haukur lán- ' aði 15.000 dollara af reikningi Ol-r j íufélagsins til flugfélag: ins Væng ir h.f., sem hann var hlúthafa Björn Páisson yf.irtók þsssá skuid og sá um greiðslu á iienni, , en peningarnir koinu ekki aftur inn á reikninginn og 6agðir notaðir sem hagsmunafé. Einnig "_ærði Haukur Hvannberg Birni að gjöf, blindflugsútbúnað, scm greiddur Framhald á bls. 3.0 Valdimar Stefánsson saksóknari flytur ræðu sína. (Mynd: J. V.). búb Breta og Islendinga London, 22. og 23. nóv. - EB IST JÓRN íslendingafélagsins í liondon heimsótti forseta íslands ■i hótelíbúð hans 22. nóv. og færði ftonum að gjöf forkunnarfagra silf Vrkönnu áletraða. Formaðurinn, 'Jóhanu Sigurðsson, afhenti gjöf- :tna með nokrum orðum og kvað tiana lítinn þakklætisvott fyrir vel -Vild forsetans í garð félagsins, en forsctinn er Iieiðursverndari þess. Forsetinn þakkaði gjöfina og fór Tunnuverksmiðja Siglufirði, 25. nóv. - JM-IIP - KÚ er hér sæmilegt veður eftir -etormasama tíð, sem staðið liefur nlllengi. Bátar réru í fyrsta sinn á jþremur vikum á föstudagskvöld. Afii var sæmilegur. Hér er tölu- vprður snjór, og í morgun kom bv. Hafliði og landaði í hraðfrysti- húsi S. R. 70 tunnum af fiski. — Sjglufjarðarskarð hefur verið viðurkenningarorðum um starf- isemi félagsins og kvað íslendinga í London góða fulltrúa þjóðarinn- ar. Félagsstjómin dvaldi6t góða -stund með forsetalijónunum og ræddi málefni íslendingafélagsins og fleira. Daginn eftir bað ég Hen- rik Sv. Björnsson, sendihcrra, að segja sitt álit varðandi forseta- heimsóknina. Hann sagði: „Það er mitt álit, að hún hafi í senn verið hin ánægjulegasta og gagnlegasta tekin til starfa teppt í margar vikur, og verður ekkert við því hreyft á næstunni. Samgöngur eru því mjög strjálar um þessar mundir og einvörðungu mcð flóabátnum Drang. Tunnu- verksmiðjan tók til starfa í sl. viku. Þar vinna um 34 menn, og vinnutilhögun verður sú, að þar verður unnið annan hvern dag til kl. 7, en hinn dagana til kl. 4. fyrir sambúð Breta og íslendinga. Heimsóknin fór að allra dómi mjög vel fram, óg er óhætt að segja, að brezk stjórnarvöld og allur almenn ingur hér hafi sýnt forseta og um leið íslenzku þjóðinni mikla hlýju. Hefur þetta komið greinilega fram hvar sem forsetinn hefur komið síðan flugvél hans lentl á Gat- wick-flugvelli á mánudaginn var. Vil ég m. a. vekja athygli á, að meira liefur verið verið birt opin- berlega um heimsókn forsetans en venja er til um slíkar heimsókn ir og ég þekki til. Þau nálega 3 ár, sem liðin eru síðan ég tók við emb- ætti í London.” Sendiherrahjónin höfðu boð inni að heimili sínu að kvöldi 22. nóv. fyrir forsetann og fylgdarlið lians. Sendiherra bauð forseta- hjónin velkomin-og talaða i líkum anda og lýst hcfur verið liér að framan, en forseti þakksði hómim og sendiráðinu fyrir frábærlega góðan undirbúning heimsóknarinn- ar. iWWWWWWWWVWWWWWMWWWWWtWtVMWV Nítján met sett á tveimur dögum A SUNDMOTI Armanns, sem lauk i Sundhöliinni í gærkvöldi vorusett 3 íslenzk met, 1 norskt og 5 íslenzk unglingamet. Á mótinu hafa því alls verið sett 7 íslenzk met, 1 norskt og 10 íslenzk unglingamet. — ekki liægt að' segja annað, en íslcnzka sundfólkið fari vel af stað á keppnistímabilinu. í gærkvöldi setti Guðmund- ur Gíslason, ÍR met í 100 m. flugsundi synti á 1.04,7 -mín., Ilrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR í 200 m. fjórsundi, fékk tím- ann 2.44,0 mín., sem er 9.4 sek. betra en gamla mctið, sem hún átti sjálf. Kvennasveit Ármanns í 4x50 m. fjórsundi setti met, synti á 2.41.1 mín. Norska met- ið setti Jan Erik Korsvold í 100 m. baksundi, 107.5 mín. Til gamans má geta þess, að tími Hrafnliildar GuVmunds- dóttur í 200 m. bringusundi frá í fyrrakvöld, reyndist lietri en sigurvegarans í sömu grein karla í gærkvöldi! nwvwwwwwwwwwwwwwwwvwwwww >

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.