Alþýðublaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 2
i JUtstjOrar: Gylft Gröndal (áb.> og tseneaiKi Grönaai. Fróttastjórl: tmi btunnarsson. - Ritstjómarfulltrút: Eiður Guðnason. — Símar: 14800 14903. - Auglýstngasíml: 14906 - Aðsetur: Alþýðuhúsið vlð Everfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsms. - Áslcriftargjald kr. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintakið. •— Útgefandl: Alþýðuflokkurian. NÝ VEIÐARFÆRI? Á FLOKKSSTJÓRNARFUNDI kommúnista, sem hófst í fyrrakvöld, nrðu þegar hatramar deil- ur um framtíðarsk'ipulag isamtaka íslenzíkra komm únista. Einar og Brynjólfur mega ékki heyra það nefnt, að flotokurinn iverði lagður niður, en Lúðvík og SÍA menn eru fylgjandi stofnun nýs flotoks. Þeir yilja. að sett verði upp ný gríma, og þess freistað að veiða Þjóðvarnar- og Framsóknarsálir í nýtt net blekkinga. Þeir sem eru fylgjandi stofnun nýs flokks munu um þessar mundiir vera í meirihluta á flokks stjórnarfundinum, en etoki munu be'ir þó allir fylgja análinu af hörku. Einar og Brynjólfur verða að berj ast eins og ljón viljii þeir hafa sitt fram. Leggja þeir á það ríka áherzlu, að ekkert megi nú gera, sem veikt geti aðstöðu kommúnista inn- an verkalýðshreyfingarinnar. Vilja þeir að öllu (yerði slegið á frest, þar til þær öldur hefur lægt, sem nú rísa hæst. Sennilegt er að þeir haf i sitt fram og fundi flotoksstjómar verði frestað fram yfir ; áramót. j Ðeilur hafa löngum verið magnaðar og illvígar meðal íslenztora kommúnilsta. Sú var tíðin, að f lokk ur þeirra nefndi sig réttu nafni, en slíkt þótti eklci yænlegt til frama. og var því von bráðar kosið dulnefni. Árið 1938 var flokkurinn skírður upp og (kallaðist þá Sameiningarflókkur alþýðu, sósíalista f lokkurilnn. Nafnbreytingin átti að vera allra meina foót, en svo reyndist þó ekki. 1956 var enn skipt um nafn, þótt gamli flotokurinn iværi ekki form- lega lagður niður. Nú átti Alþýðubandalagsnafnið að tæla fólk til fylgis við Moskvuhugsjónina.' Ekki tókst þessl tilraun betur en sú fyrri. Nú á enn að reyna að fela úlfsandlitið undir nýrri sauðargæru. Þá hlýtur sú spum'ing a ð vatona hvort íslenzkir kommúnistar hafi etokert lært af reynslu liðinna ára. Sjá þeir ektoi enn, að sama er hve oft er breytt um nafn, og sett upp önnur gríma, slíkt dugar ekki. Nafnbreyting ein nægilr ekki til að blekkja fólk til fylg*is ivið kommúnista. „Jólagjöf" Hannibals UNDANFARIÐ hefur Þjóðviljanum orðið tíð rætt um það sem blaðið toallar „Jólagjöf rítoisstjórn arinnar“. Það var Hannibal sem bjó blaðinu þetta <prð. Hann notaði það í umræðum á AJþ.'lngi iim lög in til hækkunar á bótum almannatrygginga. Þetta er ekki í fyrsta skipti, sem kommúnistar kalla bæt ur almannatrygginga styrki eða gjafir. Sýnir það, að enn hafa þeir etotoi stoJL’/ð, að tryggingarnar eru tekjujöfnun, þar, sem tekjur eru fluttar milli aðila fyrir tilstilli rítoissvaldsins en ekki gjafir eða styrk ir, eiínis og toommúnistum og framsóknarmönnum er svo tamt að nefna þær. SPARI Kaupið í Jí ifti 25 verzlunardeildir NEÐSTA HÆÐ Fjölbreytt húsgagna- úrval á 700 ferm. gólf- fleti. Borðstofuhúsgögn 8 gerðir Sófasett mjög glæsilegt .úrval 80 gerðir af áklæðum Svefnherbergishúsgögn 10 gerðir Svefnsófar 1. og tveggja manna Sófaborð og smáborð í mjög fjölbreyttu úrvali. Seljum frá flestum hús- gagnaframleiðendum landsins. I. hæð Karlmannaföt Drengjaföt Frakkar Skyrtur Bindi Nærfatnaður Peysur Sportfatnaður Vinnufatnaður Sportvörur Jólaskraut Leikföng Búsáhöld GlervöruT Nýlenduvörur Kjötvörur Tóbak og sælgæti. II. hæð Kvenkápur Kvenhaííar Kvenhanzkar Kventöskur Regnhlífar Kjólar Kjólasaumur Undirfatnaður Lífstykkjavörur Sokkar Peysur Blússur Greiðslusloppar Snyrtivörur Hárgreiðslustofa. Garn & smávörur Ungbarnafatnaður Telpnafatnaður Tækif ærisk j ólar Vefnaðarvara Gluggatjöld Blóm & Gjafavörur. * Landgangan Framhald af 1. siðn. son og Gestur Þorgrímsson. Tóku þeir kvikmynd í litum af Frökk unum, þar sem þeir voru á eyj- unni, eftir að tók að gjósa og þeir hlupu til bátsins og er þessi mynd vafalaust mjög góð- Var hún send út í morgun til framköllunar, og verður tilbúin í kvöld til dreifing ar. Gæti farið svo að hún yrði sýnd í Frakklandi mörgum dögum áður en Paris Match kem ur út með sína myndasögu. Er því allt útlit fyrir, að þessi ferð, verði Frökkunum að mestu gagnslaus, nema hvað þeir fengu góða auglýsingu fyrir blað sitt og á kvikmyndin ekki minnstan þátt í því. SMUBSTÖSIN Sæfúni 4 - Sími 16-2-27 BiUinii cr smnrður fljótt og veL 6eUum allar fecnsdlr af smnrolín. F YRIRLIGG J ANDI HARÐVIÐUR: Yangr, japönsk o? þýzk eik gufusoðið brenni. SPÓNN: Teak, eik, oregonpine og; brenni. KROSSVIÐUR: Birki og breimi SPÓNAPLÖTUR: 10, 12, 15, 18 og 19 mm. PLASTPLÖTUR - GIPSONIT. PÁLL ÞORGEIRSSON Laugavegi 22 — Sími 16412. Áskriftarsíminn er 14901 £ 8. des. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.