Alþýðublaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 13
SJáSfshjörg, félag fatSaSra
í Reykjavík
heldur
JÓLABAZAR
sunnudaginn 8. desember að Þingholtsstraeti 27 (M.Í.R.
salnum) kl. 3 e. h.
Mikið af glæsilegum og nytsömum munum til jólagjafa,
svo sem: Jóladúkar: Aðventukransar. Brúðuvöggur o. m. fl.
Sjálfsbjörg.
Vandamái van-
trúarmannsins
Svein B. Johansen talar um
þetta efni í Aðveutkirkjunni
í dag kl. 5 s. d.
Blandaður kór — Einsöngui.
Söngstjóri: Jón Hj. Jónsson.
Allir velkomnir.
Á þessari plötu getur að heyra 12 íslenzk lög, sem
!-■■ Karlakór Reykjavikur hefur áður sungið en eru
nú gefin út að nýju á tímamótum, er Sigurður
t■■■'Þórðarson lætur af stjórn kórsins. Lögin eru þessi
Brennið þið vitar, Nú andar suðrið, Úr Lákakvæði,
í rökkurró hún sefur, Nú sigla svörtu skipiu,
Þér landnemar, Rimnadanslög I, Rímnadansiög n,
Þei, þei og ró, ró, Skin frelsisröðull fagur, Sjá dagar
koma, Álfafell. Allir unnendur Karlakórs Reykja-
víkur verða að eignast lagasafn þetta, sem er með
því bezta, er kórinn hefur gert á glæstu skeiði hans
undir stjórn hins fráfarandi söngstjóra.
FÁLKINN H.F.
Hlj ómplötudeild.
Bók Indriöa
Framh. af bls. 7
en Ragnars, kemur það til af því
að hann er ekki séður í einni af-
stöðu í sögunni heldur mörgum
samstæðum; afstöðu sinni til jarð-
arinnar og föður síns, til landsins,
til stúlkunnar sinnar, til búskap-
arins og framtíðarinnar. Indriði
heldur í verkum sínum fast við
sveitamannsreynsluna, og honum
vex listarmegin með auknum skiin
ingi þessarar reynslu.
Það kann að koma til af fjar-
lægð söguefnisins í tíma að frá-
sagnarháttur verksins nýtur sin
bezt í beinni frásögn atvika, eða
endursögn hugsanagangs, eða upp-
rifjun; í þessari sögu virðist
Indriða láta einna sízt að skrifa
samtöl. Samtöl hans eru beinskeytt
og stuttaraleg, en gjaman dálítið
vélræn, yfirborðsleg og auka engu
við lýsingu sögufólksins: Það kem-
ur á óvart að Indriða skuli bregð-
ast hnitmiðun einmitt þama; en
greinilega hattar milli frásagnar
og samtals viða í sögunni. Ég
nefni sem dæmi samtal þeirra
feðga í upphafi sögunnar, og sam-
tal elskendanna i heystakknum;
annars staðar lánast Indriða að
vísu að gæða samtöl sannlegu lífi,
en þó gerist öll persónusköpun
hans nú í frásögn, ekki í orðsvör-
um. Og á þeim eina stað, sem
hann færir inn.í söguna utanaðkom
andi mann, Örlyg skáld frá Máná,
sem býr í Danmörku og „orti fyr-
ir kónginn”, er sannarlega teflt á
tæpasta vað í mannlýsingu. Að
vísu sleppur sagan furðanlega frá
því, en þáttur Örlygs eykur hana
engu, sem þó hlýtur að vera ætlun-
in. Þetta tvennt má vera dæmi um
v’eikleika og erfiðleika sögunnar
og hversu nábundin hún er mynd
fortíðar, liðinnar reynslu. Þeim
mun forvitnilegra verður að sjá
hagnýtingu þessarar reynslu í nú-
tíðarfrásögn.
Þess er að lolcum skylt að geta
að Land og synir er einkar prýði-
lega út gefin af Iðunni, forlagi
Valdimars Jóhannessonar, fallega
prentuð og bundin og laus við all-
an hégómaskap og mislukkað yfir
læti í frágangi sem altítt er á jóla-
bókum. Eina prentvillu sá ég í
bókinni; hún er á bls. 75. Oddi
prentaði; snotur kápa er eftir
Atla Má. — Ó. J.
Ódýr
barnanáttföt
VIS Mlklatorg.
BótagreiSsiur afmannatrygg-
inganna í Reykjavík.
Útborgun ellilífeyris
i Reykjavík hefst mánudaginn 9. desember í stað þriðjudags
ins 10. desember.
Almenn upphæð ellilífeyris að meðtalinni 15% hækkun
frá 1. júlí s. 1., er í desember sem hér segir:
Fyr.ir einstaklinga ki\ 2.938.00
Fyrir hjón — 5.201.00.
Tryggingastofnun ríkisins.
Frá Sjúkrasamlagi Reykjavtkur.
Samlagsskírteini
Þeir sem ekki hafa fengið ný samlagsskírteini send heim
vitji þeirra til samlagsins fyrir áramót Samlagsmenu eru-
beðnir að hafa Gjaldheimtuseðil 1963 með sér er þeir vitja;
skírteinisins, ef unnt er. ÞaS flýtir fyrir afgreiðslu.
Læknaskipti
Þeir sem óska að skipta um heimilislækni, hálfs-nef og
eyrnalækni eða augnlækni frá næstu áramótum , snúi sér
til samlagsins frá mánudegi 9. desember. Skrá um þá lækna,
sem um er að velja liggur frammi hjá samlaginu. Samlags-
skírteiui skal framvísað, þegar læknir er kosinu.
Frá 1. janúar 1964
hætta þessir læknar störfum
fyrir samlagið
sem heimilislæknir: Guðjón Guðnason
sem augnlæknir: Guðmundur Björnsson
Samlagsmenn, sem þessa lækna hafa. þurfa því að snúa
sér til samlagsins með samlagsskírteini sín og velja aðra
lækna.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
c
| Happdrætti Háskóla fslands
Á þriðjudag verður dregiö í 12. flekki. - 3,150 vinningar að fjár-
hæð 7,890,000 krónur. - Hæsfi vtnningur: Ein miiljón krona.
Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja.
Happdrætti Háskóla íslands
allMilllHmiiuimmiHlliHMHIMIIimHHUMMHHmillIMHIIMUHlimillHIIMHIIHllimiUIUHUMMIHlMMmHMHIUHHMMIMHIIIIHHIHJHHHHIHIIHIHHimiimMIIHIHIMIMtHIIHIUHHIMHMHIIIHMHUHIIillMIHHHHHMHHH
lír,
12. fl.
1 á 1.000.000 kr. 1.000.000 kr.
1 - 200.000 — 200.000 —
1 - 100.000 — 100.000 —
117 - 10.000 — 1.170.000 —
564 - 5.000 — 2.820.000 —
2.460 - 1.000 — 2.460.000 —
Aukavinningar:
2 á 50.000 kr. 100.000 kr.
4 - 10.000 — 40.000 —
3.150 7.890.000 kr.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 8. des. 1963 13