Alþýðublaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 14
 0 Ég var logandi hræddur. Nú líður mér skár, því ef iögspeki er beitt í staS raka, ág fei bara glæpinn í fimm til sex ár, svo hann fyrnist — og ég er án saka! KANKVÍS. Prcntarakonur munið jólafundinn mánudaginn 9 des. kl. 8.30 í fé lagsheimili H.Í.P. Þóirurtn P;áls dóttir húsmæðrakennari kemur á fundinn. Mætið stundvíslega- SKIPAFRÉTTIR Skipadeild S-Í.S. Hvassafell er í Leningrad, fer það- an til íslands. Arnarfell er vænt ÞESSAR mýs, sem sjást hér á myndinni, heita Pinky os Perky og voru nýlegra notaðar sem tilraunadýr í Bretlandi. Þar hefur nú verið smíðaður eldtraustur og fjarstýrður björgrunarbátur, sem reyndur var á „sjó“, sem búinn var til úr benzíni. Meðan verið var að reyna bátinn voru mýsnar um borð, en varð ekki meint af, eins og- sjá má á myndinni. VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG: \ Veðurhorfur: Suðaustan stinningskaldi og rign ing, síðan slydduél. í gær var rigning sunnan Iands — og vestan, en hægviðri og þurrt á Norðurlandi. anlegt til Leningrad í dag. Jökul- fell lestar á Vestfjörðum. Dísar- fell lestar á Austfjörðum. Litla fell er á Eskifirði, fer þaðan til Fredriksstad. Helgafell er vænt- anlegt til Rvíkur í dag- Hamrafell fór 30. þ.m. frá Rvík til Batumi. Stapafeli fór 6.12 frá Rotterdam ti Rayðarfjarðar og Raufarhafnar- Jöklar h.f. Drangajökull er í Rostock, fer það an til Ventspils og Mantyluoto. Langjökull kemur til Rotterdam í dag, fer þaðan til London og Rvíkur. Vatnajökull er í Cuxhaven fer þaðan til Hamborgar og Rvíkur Kaupskip h.f- Hvítanes fór 5.11 frá Fort de France áleiðis til la Pallice í Frakklandi. Minningarspjöld fyrir Innri-Njarð víkurkirkju fást á eftirtöldum stöðum hjá Vilhelmínu Baldvins dóttur Njarðvíkurbraut 32 Innri- Njarðvík og Jóhanni Guðmunds syni, Klapparstíg 16, Ytri-Njarð- vík, og Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli (Tjarnargötu 6). Vinsamlega notið Rauða kross frí merkin og jólakort félagsins, sem seld eru til eflingar hjálparsjóði R. K. Um lokunartíma sölubúða fyrir jólin-' Laugardaginn 7. des. er opið til kl- 4 e. h. Laugardaginn 14. des. er opið til kl. 18. e. h. Laugardag- inn 21. des- er opið til kl. 22 e.h. Á Þorláksmessu, 23. des- er opið til kl. 24. e h. Á gamlársdag og að- fangadag er opið til kl. 12 á há- degi. MINNINGARSPJÖLD Blómsveiga sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur fást keypt í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, frú Emelíu Sighvatsdóttur, Teiga- gerði 17, frk. Guðfinnu Jónsdóttur Mýrarholti við Bakkastíg, frú Guð rúnu Benediktsdóttur, Laugarás- vegi 49, frú Guðrúnu Jóhannsdótt- ur, Ásvallagötu 24, Skóverzlun Lár usar G. Lúðvígssonar og hjá Ás- laugu Ágústsdóttur, Lækjargötu 12b. Skrifstofa Afengisvamanefndar Reykjavíkur er í Vonarstrætl 8 (bakhús) opin frá kl. 5-7 e.h.. nema laugardaga, sími 19282. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur jólafund n.k. miðvikudag kl. 8-30 í Iðnskólanum. (Gengið inn frá Vitastigl- Séra Sigurjón Þ. Árna son flytur jólahuigvekju, Birgir Halldórsson söngvari syngur ein- söng, upplestur o.fl. Kaffidrykkja Konur eru vinsamlega beðnar að fjölmenna. Löndin eru ekki fyrr risin úr sæ, en farið er aö rífast um þau. MESSUR LÆKNAR Kvöld- og næturvörður L.R. í das Kvöldvakt kl. 18.00-0030. Á kvölr vakt: Björn Önundarson. Á næt- urvakt: Ásmundur Brekkan. Mánu dagur: Á kvöldvakt: Björn L. Jóns son. Á næturvakt: Andrés Ás- mundsson. Hallgrúnskirkja: Bamaguðþjón- usta kl. 10. Messa kl- 11. Séra Jak ob Jónsson. Messa og altarisganga kl. 2 Séra Sigurjón Þ Árnason. Háteigsprestakall: Barnasamkoma í Sjómannaskólanum kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðar son Fríkirkjau í Hafnarfirði: Barna- guðþjónusta kl 11. Ath. breyttan messutíma. Séra Kristinn Stef- ánsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þor steinn Björnsson. Langlioltsprestakall: Barnaguð þjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson Elliheimiliö: Guðsþjónusta kl. 2. Magnús Guðmundsson prófastur frá Ólaflsvík predikar. Heimilis presturinn. Bústaðasókn: Messa í Réttarholts skóla kl. 2 Barnasamkoma í Breiða gerðisskóla kl. 10.30. Séra Gunn ar Árnason. Dómkirkjan: Messa kl 11. Séra Ósk ar J. Þorláksson. Kl. 5 aðalsafnað arfundur Dómkirkjusafnaðarins. Barnasamkoma kl. 11 í Tjamarbæ Kálfatjörn: Æskulýðsguðþjónusta með aðstoð skáta kl. 2. Séra Garð ar Þorsteinsson. 14.00 15.30 Sunnudagur 8. desember 10.30 Hátíðarguðsþjónusta í dómkirkjunni á Hól- um í Hjaltadal, hljóðrituð 25. ágúst í sumar, er minnzt var tveggja alda afmælis kirkjunn- ar. — Biskupinn, herra Sigurbjörn Einarsson, og séra Björn Björnsson prófastur á Hólum messa: kirkjukór Sauðárkrókskirkju syng- ur. Söngstjóri og organleikari: Eyþór Stef- fánsson. Eftir guðsþjónustuna flytur þáver- andi kirkjumálaráðherra, dr. juris Bjami Benediktsson, ávarp. 13.15 Árni Magnússon, ævi hans og störf; VII. erindi: Handritasöfnunin (Dr. Jón Helgason prófessor). Miðdegistónleikar. Kaffitíminn: Gunnar Ormslev og félagar hans leika. 16.00 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18.55 Tilkynningar. — 1930 Fréttir. 2(f.00 Umliverfis jörðina í 8-10 lögum: Músikferða lag með hljómsveit Svavars Gests. 20.45 Á hljómleikur hjá Philhamioníu í Lundún- um: George Weldon stjórnar flutningi nokk- urra léttra tónverka. j a- „Dans trúðleikaranna" eftir Smetana. b) Fantasía eftir Vaugham Williams um lag- ið „Greensleevés." ‘ c) „Elddansinn" ‘eftir de Falla. 21.00 „Láttu það bara flakka“, — þáttur undir stjórn Flosa Ólafssonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22.30 Danslög (valin af Heiðari Ástvaldssyni dans kennara). 23.30 Dagskrárlok. I *>i 11'JiU.i i MdM Djöfull eru Frakk- arnir töff, mar. UfiHhif'tlll 14 8. des. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.