Alþýðublaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 10
Allra
minnisstæðasta
moim
tateð hi.-íínni blekgjöf
Framleiðsla
Löngu eftir viðtöku gjafarinnar þá mun þín og
Parker 6J minnst af ánægðum eiganda Frábær að
gerð og lögun og Parker 61 er sá pennr, sem verður
notaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf
mmnmg um úrvals gjöf um leið og hann er notað-
ur Algjörlega laus við að klessá, engir lausir hlutir,
sem eru brothættir eða þarf áð hugsa um, hann
blekfyliir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð
að velja fynr næstu þá allra beztu . . . Parker 61
penna. — Litið á Parker 61 — átta gerðir um aff
veija — allar fáanlegar með blýánti i stíl.
©
THE PARKEB PEN COMPANif
tðss-a
Framh. af bls 7
* BAFMAGNSHÖGG
Aðalfangelsið í Pretoria er al-
ræmt. Hópur fanga, sem nýlega
voru látnir lausir, hefur sagt frá
skipulögðum pyndingum. Af ör-
yggisástæðum er heldur ekki unnt
að segja frá nöfnum þessara fanga.
Þeir eru enn í Suður-Afríku.
B. segir — í skriflegri yfirlýs-
ingu — frá komu sinni til fang-
elsisins:
„G. lögreglumaður og einn af
starfsfélögum hans skipuðu mér
að afklæðast. Ég fékk aðeins að
vera á undirbuxunum. Þegar ég
var enn að afklæðast fóru þeir að
berja mig með krepptum hnefum.
Ég gat ekki opnað munninn í
Flytja hrátt
Framh. af bls 7
. Dagsbrúnar og Sjómannafélagsins
hlakka til þess dags, þegar fé-
lögin flytja á Lindargötu 9 með
starfsemi sína, en það ætti að geta
: orðið í þessum mánuði eða fyrir
áramótin, ef allt gengur að óskum.
■ Þarna verður mjög vistlegt um að
! litast, þegar frá öllu hefúr verið
| gehgið og húsgögn flutt þar inn.
Sem dæmi má nefna, að skreyting-
j ar á gler og útidyra- og forstofu-
hurð og sömuleiðis dyraumbúnað
á fyrstu hæð hefur Ragnar Lár-
usson gert, og eru þær úr lífi og
. starfl sjómánha og vérkamanna,
en glerið var sandblásið hjá Ár-
sæli Magnússyni á Grettisgötu 29.
marga daga á éftir. Þeir handjám-
uðu mig ög sögðu mér að setjast á
hækjur með hnéin milii hlekkj-
aðra handleggjanna.
Segldúkspoki var settur yfir
höfuð mér og bundið fyrir
Ég tók eftir því, að bundið var með
einhverju um þumalfingurna og
litla fingur á vinstri hönd. Og svo
fann ég rafmagnshöggin. Það var
eins og straumurinn væri rofinn
og settur á aftur með stuttu milli-
bili.
Þeir héldu áfram að spyrja mig
spurningu, þegar þeir rufu straum
inn, og þegar ég neitaði að svara
settu þeir strauminn á aftur.
Eitt sinn meðan á þessu stóð
fann ég högg hægra mégin undir
handarkrikanum, eins og sparkað
væri í mig. _ Þeir héldu þessu á-
fram unz ég lofaði að svara spurn
ingum þeirra .... ”
★ ÆLDI TVISVAR ,
Annar fangi, P., segir frá svip-
aðri meðferð — sem þó var frá-
brugðin hinni að því leyti, að hann
var fjötraður sitjandi á hækjum á
þann hátt að staf var stungið í
hnésbæturnar og handleggirnir
festir við stafinn. Við og við lyftu
böðlar hans stafnum og létu hann
detta aftur á bak á gólfið.
„Þeir sögðu mér, að þeir mundu
berja mig til ólífis og enginn
mundi sþyrja, hvernig það hefði
viljað til. Ég fékk aftur rafmagns-
högg. Það var svo öflugt, að ég
ældi. Mér var sleppt og leyft að
fara á salernið.
Þegar ég kom aftur sætti ég enn
einu sinni sömu meðferð, og ég
ældí aftur”.
Arthur Goldreich, sem komst
úr landi eftir ævintýralegan.
flótta, hefur sagt frá svipuðu til-
viki. Maður nokkur var handtek-
inn og farið var með hann til lög-
reglustöðvarinnar, þar sem tólf
lögreglumenn umkringdu hann og
hrintu honum þjösnalega fram og
aftur.
„Svo var settur poki yfir höfuð-
ið og hann klæddur úr sokkum og
skóm. Fætur hans voru vættir og
rafmagnsþráður var festur við
tærnar. Þrjátíu volta straumi var
hleypt í gegnum hann unz hann
froðufelldi .... Síðan var farið
með hann að glugganum. Lög-
réglumennimir sögðu honum, að
frelsið væri handan fangelsismúr-
anna og hvöttu hann til þess að
stökkva út. Glugginn var í tíu
metra hæð yfir jörðu ...
★ BÓN EKKJUNNAK
41 árs gamall Afríkumaður,
Looksmart Solwandie Ngudle, dó
með dularfullum liætti í fangels-
inu. Hann var lokaður innl ón
dóms og laga hinn 19. ágúst og
lézt einhvern fyrstu daga septem-
bermánaðar. Yfirvöldin héldu því
fram, að hann hefði hengt sig í
klefanum.
Einn vinur Ngudles fór til fang-
elsisins í Pretoria til þess að færa
honum mat en var sagt, að það
væri til einskis. Honum var sagt,
að fanginn hefði verið „fluttur til
Höfðaborgar”.
Móðir Ngudless bað um að fá
líkið framselt, en því var neitað.
í fangelsinu var sagt, að jarðar
förin hefði þegar verið gerð eins
og kona fangans hefði óskað. Frú
Ngudle neitar því hins vegar, að
hún hafi nokkru sinni farið þess
á leit. Henni var ekki skýrt frá
dauða mannsins fyr.r en ellefu dög-
um eftir að hann bar að höndum.
Hinn þekkti suður-afríski lög-
fræðingur, George, Lowen, hefur
reynt að komast til botns í þessu
dularfulla máli, enjorðið að gefast
upp. Mörg vitnin j eru pólitískir
fangar^ sem ekkí má vitna til ó
nokkusa^hátt. Upplýsihgar þeirra
eru sem_sagt gagnglausar. Ngudle
var einnig í hópi hinna bann-
færðu. Þetta mer^ir, að það er
glæpur að birta nokkur ummæli
hans við aðra fanga.
i
★ An ðóms og LAGA
Suður-Afríkumenn þeir, sem
hafðir eru í haldi án dóms og laga,
sæta miklu verri riieðferð en þeir
fangar, sem afplána venjulegan
dóm til. ákveðins tima. Sakamála-
löggjöf Suður-Afríku kveður þann-
ig á um, áð enginn fángi skuli hafð
ur í éffSfiénningsklefa lengur en
tvo daga vikunnar'- Þetta ákvæði
nær ekki til pólití^kra fanga, sem
ekki eru dæmdir, hjeldur hefur að-
eins veríð stungið í fangelsi af lög-
reglunrrfr j
Tilgangurinn með hinum 90
daga gæzluvarðhaldstíma er opin-
berlega- sá, að gera lögréglunni
kleift að yfirheyra fangann og
rannsáka hvort : grunsemdirnar
gegn honum eiga sér einhverja
raunvérulega stoð. Margir póli-
tískir fangar verða aftur á móti að
sitja inni vikum saman nær al-
gerlega einangraðir án þess að
nokkuð gerist.
Vorster dómsmálaráðherra við-
urkennir opinskátt, að hann geti
haft pólitíska andstæðinga í varð-
haldi „hérna megin eilífðarinnar”
— á þeirri einu forsendu, að hann
vilji ekki að þeir gangi lausir.
Foringi hins bannaða flokks
svertingja, Pan African Congress,
Robert Sobukwe, er hafður í haldi
á sama hátt og 300—500 andstæð-
ingar Verwoerds samkvæmt „90-
daga-ákvæðinu”.
Sumir éru látnir lausir að
skömmum tíma liðnum, en þetta
á síður en svo við um þá flesta.
Þegar fyrstu 90 dagarnir eru liðn-
ir er hægt að handtaka þá aftur.
★ FÓLK HVERFUR
Oft kemur fyrir, að fólk hverfur
einfaldlega. Lögreglan er skyldug
til að skýra aðstandandendum
þeirra, sem hafðir eru í haldi, frá
dvalarstað þeirra, en þetta er ékki
alltaf gert. Átján ára göniul
stúlka var handtelcin 9. júní. Það
var ekki fyrr en um miðjan ágúst
að fjölskylda hennar komst a®
raun um, að hún sat í fangelsi í
Pretoriá. !
Einangrunin í fangelsunum £
Suður-Afríku orkar á fangana eins
og andleg pynding, sem er eins
kvaláfull og líkámleg þynditig.
Sumir fanganna reyna að drépa
tímann með því að ganga um gólf
i klefunum og telja skrefin. Sumiir
vcrða önhagna á því að hoppá. —
Enn aðrir sétjast á gólfið og stara
upp í litinn glugga nálægt loft-
inu. 1
Þeir geta ekkert haft fyrir stafni
— og það segir sig sjálft, að marg-
ir þeirra hafa ekki andlegt mót-
stöðuafl til þess að þola þéssa með-
ferð.
i klefanum er fleti
sem fanginn getur sofið á, plata til
þess að sitja á og fata, sem hann
getur notað þegar hann þarf á sal-
ernið. Stundum er jafnvel ekki
um slíkt að ræða.
Öryggislögreglan í Suður-Afr-
íku hefur örlög liinna pólitísku
fanga í hendi sér. Ekki má heim-
sækja fangana, þeir mega engar
bækur hafa til þess að lesa, þeir
mega ekki tala hverjir við aðra og
þeir mega ekki fara í bað, ef lög-
reglan leyfir það ekki.
18 ára gamall stúdent frá Jó-
hannesarborg, Wellington Sikiti,
segir, að hann hafi setið í 87 daga
í haldi á lögreglustöðinni í Éern-
dale án þess að fá að þvo sér eða
skipta úm föt. „Mér fannst ég eins
og dýr”, segir hann. Þegar lögregl-
an sleppti honum úr haldi flúði
hanu þegar i stað til Bechuana-
lands, brezka verndarríkisins norð
ur af Suður-Afríku.
Indverjinn Ebrahín Sinyanvala
var handtekinn í júní, en var
seinna látinn laus. Þegar hann var
á heitnleið tók lögreglan hann
aftur fastan fyrir „ferðayfirsjón”.
Hann flúði og tveim dögum síð-
ar fannst lík hans í á einni nálægt
lögreglustöð. Hann vildi heldur
fyrirfára sér en eiga það á hættu
að sitja á ný í kléfanum, sem hann
hafði nýlega losnað úr.
Faðir okkar
Ólafur Jónatansson.
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 9. desember kl.
10,30 f. b. Blóm og kransar afþakkað, en þeim sem vildu minnast
hins látna er bent á líknarstofnanir.
Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd aðstandenda
Sigurffur Ólafsson
Jónatan Ólafsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu
minnar, móður og tengdamóður
Kristbjargar Herdísap Helgadóttur
Reykholti v/Laufásveg.
Hannes Gíslason
Svava Gísladóttir
Helgi Gíslason
Ástdís Gísladóttir
Gísli H. GíSlason
Slgurberg Gíslason
Halldór Gíslason
Ingunn Jónasdóttir
Kristmnndur Jakobsson.
10 8- des- 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ