Alþýðublaðið - 08.12.1963, Side 11

Alþýðublaðið - 08.12.1963, Side 11
Tekst KR að sigra ÍR-inga? Undanfarnar vikur hefur Meist- aramót Reykjavíkur staðið yfir að Hálogalandi. í kvöld kl. 8.15 lýkur mótinu. Þá fara fram úrslitaleikir í 3. flokki kai-la og meistaraflokki karla. í 3. flokki leika A-lið Ármanns og ÍR. bœði liðin eru góð og má búast við skemmtilegri viðureign. Síðasti leikur mótsins er milli KR og ÍR í mfl. karla. ÍR-ingar hafa unnið leikina gegn KFR og Ár- manni með töluverðum yfirburð- um, en KR tapaði fyrir Ármanni, og vann KFR með yfirburðum. Þess skal getið í sambandi við þessi lirslit, að Ármann vantaði sinn bezta mann í leiknum gegn ÍR. Engu skal' spáð hvemig leikn- um lyktar, en vonandi fáum við að sjá skemmtilega viðureign. lieykjavíkurmeistarar Fram í handknattleik 1963. Fram og Armann Reykjavíkurmeistarar Ármannsstúlkurnar sigruðu Val með 13:10 í allskemmtilegum en nokkuð losaralegum úrslitaleik í meistaraflokki kvenna á Reykja- víkurmeistaramótinu í handknatt- leik. Valsstúlkui-nar áttu góða byrj un, komust upp í 4:2, en þá tóku Ármenningar til sinna ráffa og áttu ágætan leikkafla. Snem 2:4 í 7:5 og þannig var síaffan í leik- hléi. Seinni hálfleikur var fremur jafn, en Ármann hafði alltaf frum kvæðið í leiknnm og sigur þeirra raunverulega aldrei í hættu. Ármannsliðiff náði nú góffum sóknarleik, hinsvegar var vörnin nokkuff on«n. oir hefffi vetaff farið illa ef ekki hefffi notiff viff ágætrar iparkvörzlu. Hjá Árxnanni voru þær R’it, Svana og Diana beztar. Valsliðiff var mjög í molum, að vísu eiga tær allgóffar stórskyttur, en samleikur þeirra er oft ekki upp á marga fiska. Vörnin er og mjög slöpp og ver næsta lítiff af skotum sem ekki er hcppilegt, þeg- ar þess er g.-ett aff markvarzlan er heldur í s’ikara lagi. Hjá Val voru þær heztar Vigdís, Sigrún og Hrefna. Dómar i var Karl Jó- hannsson. ÁRMANK . VALUR 11:10 (4:7) (7:3) Ármann sigraffi Val meff 11 gegn 10 í snennaudi loik sl. föstudag í meistarnfioirir! ■ Pevhíavíkur mótinu í hsndknattelik. Ármanns liffiff bvr.iaffi miffg illa og réði lítt viff hiff unsra liff Vals, en I seinni hálfleik t,ffkst beim betur upp og var þá vörn heirra öllu béttari, þó aff sóknnrioifcnrim, væri aldrei í þessum leik hjá þeim neitt líkur því sem þeir geta bezt gert. Gang ur leiksins var í stórum dráttum þannig, aff Valur hafffi mikla yfir- burði í leiknum framan af, voru >im tíma 5 mörk yfir (7:2). Ár- ínenningar minnka biliff nokkuff í fvrri ofiT st^ail í leikhléi varff 7:4. í seinni hálfleik skora svo Ármenningar 7 sinnum, en Valsmenn affeins þrisvar. Leikn um Iauk bví meff sigri Ármenninga 11:10. Mffrk Ármanns skoruffu: Hörður, Árni. Lúffvík' 3 hver, Hans og Jakob 1 hvor. K.R. - ÞRÓTTUR 14:13 (6:7) (8:6) Leikur hessi var iafn allan tím- ann og þaff var ekki fyrr en 15 sekúndnm fvrir Ieikslok aff Karl Jóhannsson tryggffi KR sigurinn. KR-ingar höfffu gert all vífftækar hrevtingar á I*ffi sínu, þeir Reynir oir Sigurffur markvörffur voru ekki meff. en í staff þeirra léku nýliff- ar. Þróttarliffiff var hið sama og í undanförnum leikjum. í heild var lnxfciTrínn fremnr Ieiffinlegur því hiá báffum virtist sú skoffun vera ríkiandi að ekki þyrfti sérstaklega að vanda sig, þar sem ekkert væri { XTiari. fcrn*t.»r hxtfffi forystwna í leiknum lengi vel, en er á leiff seínui hálfle’k hafffi KR oftar.t eitt mark yfir, effa baff var jafntefli. Sigurinn fengu KR-ingar á síffustu st"Mn eins og áffur greinir, en bann hef*i svo sem eins getaff Ient hinu megin. Dómari var Sveinn Kristjánsson. FRAM - ÍR 16:7 (8:4) (8:3) • Frain s'graffi auffveldlega meff 16 gegn 7. Le*k»rinn var lengstum næsta tilþrifalítill, Framarar réffu ÍhRÓTTAFRÉTTIR i - i STÍITTU. MÁU ■k Körfuknattleiksliff Real Mad- rid sigraði hiff hcimsfræga liff Harlem Globetrotters nýlega meff 30-21! Leikurinn stóff affeins yfir í 15 mínútur. ★ HINN kunni hnefaleikari Bri- an London sigraffi dansk-banda- ríska lxnefaleikarann Billy Nielsen á rothöggi í 4. lotu fyrir nokkru. logum og lofum a vellinum og Ahorfendurnir í St. James Hall fengu aff gera þaff sem þeirn þókn- I tóku á móti tilkynningunni um úr- slitin meff miklu púi, þar sem aðist, því áhugalítiff og næsta getu laust ÍR-liff fékk ekki hamlað gegn hinni vel samstilltu Fram- liði. Dómari var Pétur Bjarnason. þeirra skoðun var sú, að London hafi slegið Nielsen eftir aff gefiff var mei-ki um hlé. * Valur sigraffi í I. flokki kvenna • á myndinni er Sigríffur Sigurffar* dóttir meff bikarinn. Loka- staðan HÉR er lokastaffan í meist- araflokki karla: Fram Ármann KR Valur ÍR Þróttur Víkingur Reykjavíkurmeistarar Ármanns í meistaraflokki kvenna ásamt þjálfara. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 8. des. 1963 U

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.