Alþýðublaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 5
Spekin og Sparifötin eftir Einar Pálsson verður jólabók allra vandlátra lesenda í ár. í þessari bók er barátta kynslóðanna sýnd á ein faldan og áhrifamikinn hátt, hinar skoplegrí hliðar Iífsins og hin botnlausa niðurlæging mannsins. Þessi bók er öðru- vísi en allar aðrar bækur, sem þú hefur lesið. Þú kynnist dönskum arfakóngum og grát- broslegu prjáli liðinna alda. Þú verður áhorfandi að grimmi- Iegu sjónarspili manns og skepnu, og þú vankast af árekstri við napt, Þú gleymir ekki þessari bók. Mímir. HWÉTTIR .1 STUTTU MÁLi JERÚSALEM 7.12 (NTB-Reut er)- Öryggislögreglan í ísrael vinnur nú að áætlunum um það, hvernig vernda skuli Pál páfa þegar hann kemur.í heimsókn til ísraels í næsta mánuði. Páfinn heimsækir sennilega fyrst hinn jórdanska hluta Jerúsalem og fer seinna til Betlehems, Nazarets og og annarra helgra staða. RABAT 7.12 (NTB-AFP). Chou En-Lai, forsætisráðherra Kína og Chen Yi, utanríkis- og varaforsæt isráðherra, hefur verið boðið í heimsókn til Marokkó- Talið er, að Chou En-Lal komi til Rabat 27. desember og dveljist í fjóra ANKARA 7.12 (NTB-Reuter) Kemal Gursel forseti Tyrklands hefur hvatt Ismet Inönu til að mynda nýja samsteypustjórn- In önu sagði nýlega af sér sem for- sætisráðherra, svo og ráðherrarn ir í samsteypustjórn hans, þegar tveir stjórnarflokkanna óskuðu ckki eftir því að halda stjórnar samstarfinu áfram. Fyrri stjórn hans var við völd í 17 mánuði. I SAIGON 7.12 (NTB-AFP). Lynd on B- Johnson forseti hefur sent ríkisleiðtoga Suður-Vietnam, Du ong Van Minh hershöfðingja, skeyti þar sem hann heitir stuðn VERZLUNARMANNAFELA6 REYKJAVÍKUR heldur félagsfund í Iðnó í dag, sunnudaginn 8. des. kl. 2 e.h. Fundarefni: Kjaramálin. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. daga í Marokkó. Chou og Chen Yi ,ingi Bandarikjamanna í frelsisbar koma bráðlega í heimsókn til Al- stjórnarinnar og þjóðar Suð S1'r ur-Vietnam. Hann hefur sent for 1 sætisráðherra bráðabirgðastjórn arinnar, Nguyen Ngo Thoe, svip aðan boðskap. BÍLA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími 23136 Stofnfundur fulltrúaráðs FULLTRÚARAÐ ungra jafn affarmanna I Reykjaneskjör- dæmi verffur stofnaff í dag sunnudag 8. desember kl. 2 eftir hádegi í Affalveri Keflavík. Á fundinum flytur Guffmuudur í Guffmundsson utanrikisráffherra erindi um viðhorfin í alþjóffamálum og að öffru leyti mun síffan fund urinn fjalla um málefni kjördæmisins og starfsemi ungra jafnaffarmanna þar. Allir ungir jafnaffarmenn í kjördæminu eiga sæti á fund inum og eru því hvattir til aff f jölmenna á hann. Kommúnistar eru setztir á rök stóla enn einu sinni, og heitir sam- koman Flokksstjórnarfundur Sam- einingarfloltks alþýðu - Sósíalista- flokksins. Ekki er búizt við frið- sælum fundi, heldur að deilumál kommúnista hljóti að blossa upp. Umræðuefnið verður hið milda skipulagslega vandamál þeirra: Á að leggja Sósíalistaflokkinn niður og stofna ný stjórnmálasamtök, eða ekki? Margar liðssveitir fylkja sér til orrustu á fundinum. Þar verður LBK-klíkan (Lúðvík, Biörn, Karl), gömlu kommarnir svokölluðu, SÍA-drengirnir með nýjustu Moskvusamböndin, Dagsbrúnar- íhaldið sem þeir kalla svo (Eð- varð o.f 1.) Gvendarnir og ýmis fleiri brot. Herforingjar munu berjast um stuðning hinna vösku riddara, en bezt er að láta ósagt, hvort barizt verður til úrslita að þessu sinni eða ekki. Ef einhverjum skyldi leiðast á fundinum (sem er með ólíkindum), gæti sá hinn sami litið í Pravda sér til afþreyingar og sáluhjálpar. Þar birtist 24. október allmikill pistill eftir Einar Olgeirsson, sem líklega hefur átt að vera afmælis- grein um Sósíalistaflokkinn frek- ar en minningargrein. Enda þótt fátt sé nýtt fyrir okkur í máli Ein- ars, er forvitnilegt að sjá, hvernig hann útskýrir flokk sinn fyrir vin- unum, sem lesa Pravda. Kommúnistar hafa í áratugi mótmælt, að þeir væru sérstakir vinir Sovétríkjanna, en aðeins talið sig íslenzka sósíalista. Einar segir hins vegar í Pravda, að Sós- íalistaflokkurinn hafi frá upphafi verið vinveittur Sovét og unnið að auknu sambandi austur þang- að, og hafi með einbeitni lirakið óróðursárásir á liið nýja þjóðfélag í austri- Hann segir, að flokkurinn Einar sér af því, að Sósíalistaflokk- urinn hafi komið þeim viðskiptum á, en íslendingar þurfi trygga markaði, sem Sovétríkin ein geti veitt. Svo segir hann, að það sé þessum mörkuðum að þakka, að ekki er atvinnuleysi á íslandi. Ein- hverja skýringu varð að finna á því, að liér er ekki atvinnuleysi, eins og þó er fullyrt í nýútkominni kennslubók um ísland, sem gefin 1 var út í Moskvu á þessu ári til l uppfræðslu sovézkra diplómata. Benedikt Gröndal skrifar um helgina hafi aldrei hvikað frá þeirri stefnu. Að sjálfsögðu er meginkafli greinarinnar um utanríkismál og sífellda sókn hinna heimsveldis- sinnuðu hemaðarsinna í Banda- ríkjunum til að flækja ísland í net sín. Og ekki vantar útmálun á þeirri „staðreynd”, að nú eigi að gera ísland að bækistöð fyrir ameríska kjarnorkukafbáta búna Polaris flugskeytum. Ekki vantar kafla um viðskipti íslendinga við Sovétríkin. Hælir Gaman er að sjá, hvernig Ein- ar bjargar sér, þcgar hann þarf að útskýra, hvers vegna Sósíalista- flokkurinn hefur haft stjórnar- samstarf við ihaldið, framsókn og kratana, þá voðalegu flokka í aug- um allra kommúnista. Þegar hann nefnir nýsköpunar- stjórnina, kallar hann Sjálfstæðis- flokkinn „þjóðlega borgarastétt”, ef dæma má eftir þýðingu, en greininni var snarað af íslenzku á rússnesku, þaðan á ensku og er Funciurinn og greinin i Fravda hér farið eftir þeirri útleggingu. Þarna þykir ekki henta að bendla Sjálfstæðisflokkinn við íhald eða auðvald. Vinstri stjórnin er að sjálfsögðu auðveldari fyrir Einar. Hann talar að vísu ekki um framsóknarauð- valdsafturhaldsklíku, eins og hann stundum gerir hér heima. í Prav- da kallar liann Framsóknarflokk inn aðeins ,,bændur”. Það hljómar vel fyrir austan. Sem betur fer virðist Einar ekki gera tilraun til að breyta nafni eða númeri á Alþýðuflokknum, held- ur kallar okltur hreinlega sósíal- demókrata, og hafi hann þökk fyr- ir það. Einar segir, að höfuðverkefni Sósíalistaflokksins hafi verið inn- an verkalýðshreyfingarinnar. Flokkurinn hafi skipulagt baráttu verkamanna gegn auðvaldinu. Svo segir hann, að undir forustu Flokksins hafi verið skipulagður fjöldi verkfalla, þar á meðal mörg allsherjarverkföll, ' sem stundum hafi staðið í mánuð. Enn hælir Einar Flokknum fyrir, að hann hafi komið á mörgum lögum, svo sem um orlof, tryggingar, vöku- lögum og húsbyggingalögum! Rúsínan í pylsuendanum er um menninguna. Segir Einar, að höf- I uðskáld þjóðarinnar haíi stutt flokkinn og fært honum mörg | baráttuverk. En hann segir ekki eitt orð um Halldór Laxness. Alfræði- bók í 10 bindum j fyrir kr. 640.- - þaö er SESAM Uppsfáttajrbók í fO faffegutn bindum - það er SESAM SESAM er samtals 2200 blg. meff 950 myndum þar af mörgxun litmyndum og kostar affeins kr. 640.- öli tíu bindin i SESAM er alþjóðleg 'álfræðiorffabók, sem gefin hefir veriff út í Þýzkalandi, Bandaríkjunum, Bretlandi, Ítalíu, Frakklandi . og Norffurlöndum og þaff er hin fallega danska útgáfa, sem kostar kr. 650.- SESAM fjallar um tónlist, jazz, kvikt myndir, útvarp, sjónvarp, bók menntir, leiklist, tungumál, heimsspeki, stærfffræffi, lög og rétt, uppeldismál, dagblöffin, íþróttir, dýrin, grösin, eðltt lífsins,. Iæknisfræði, sáíar- fræffi, mannfræði, trú, sögn, stjórnmál, tækni, efnafræffl, eðlisfræffi, hagfræði og al» mennar tryggingar. Falleg, hagnýt, góff jólagjöf handa fróðleiksfúsu fólki á öllum aldri. Bókaverzlun ✓ Isafoldar ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 8. des. 1S63 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.