Alþýðublaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 16
EINN af liinum fífldjörfu Erökkum, sem fóru fyrstir manna út í eyjuna okkar, Philippe Laffon, sést hér MUMMWWWHHUUWWMHHIWHttMtUWWWtMIHWMUmtlHHMmHWtMmmVHW standa á eynni. í baksýn sést báturinn og annar félaga hans. Á forsíðu er sagt nán- ar frá Frökkunum og sömu- leiðis er spjallað við Halldór Halldórsson um nafngift á eynni. EINING UM VEGALAGA- FRUMVARPIÐ Á ÞINGI Eeykjavík, 6. des. EG. Ef þetta vegaiagafrumvarp verð iir að lögum fyrir áramót, verður varið alls 244,6 milljón nm til vega- og brúarbygginga á aæsta ári og er það 106,5 miflj- énum meira, en til ráðstöfunar liefur verið á því ári, sem nú er að líða, sagði Ingólfur Jónsson eamgöngumálaráðherra, er hann ffylgdi vegalagafrumvarpi rikis- stjórnarinnar úr hlaði í neðri •deild Alþingis í dag. Auk ráðherrans töluðu þing menn úr öðrum flokkum, og voru þeir almennt sammála um að frumvarpið horfði til mikilla bóta, á sviði þar sem mikilla úrbóta væri þörf, þótt deila mætti ef til vill um ýmis ákvæði í frumvarp- inu- Samgöngumálaróðherra gat þess í ræðu sinni, að það væri ósk stjórnarinnar að frumvarpið næði fram að ganga fyrir jól. Væri stjórnin vissulega til viðtals um Vetrarhjálpin er fekin til starfa Reykjavík, 7. des. CM þessar mundir er Vetrarhjálp- fin að liefja starfsemi sína. Verður ekrifstofan í húsi Rauða krossins & Thorvaldsensstræti 6 opin frá og aueð mánudcgi klukkan 10-12 og íl-6 alla virka daga. Verður þar fMttttttttMWttttUttttMMttt* JÓLAFUNÐUR KVENFÉLAGSINS JÓLAFUNDUR Kvenfélags Alþýðuflokksins í Reykja- vík verður haldinn á mánu- dag, 9. des. klukkan 8,30 I Iðnó, uppi. Fundarefni: Fé- lagsmál. Frú Hafdís Sigur- björnsdóttir segir frá Berl- ínarferð. Frú Arnheiður Jónsdóttir segir frá ferð rnn Gyðingaland og víðar. - Hún sýnir einnig skuggamyndir. Otttttutttttttttvtttttttutttv tckið á móti framlögum til starf- seminnar svo og hjálparbeiðnum og ábendingum um fólk sem kynni að vera hjálparþurfi. Skátar munu svo fara um bæinn 16. og 17. og safna peningum eins og venjulega. Fréttamenn ræddu við forráða- menn Vetrarhjálparinnar í dag og kom þar meðal annars fram að heildarveltan í fyrra var rúmar 500 þúsund krónur. Skátar söfn- uðu þá 135 þúsund krónum en aðr- ar peningagjafir voru rúrhar 190 þúsund og komu 100 þúsund frá einum gefanda. Einnig barst mik- ið af notuðum fatnaði. Úthlutað var yfir 400 þúsund króna virði í nýjum fatnaði, matvöru, mjólk, olíu og kolum. Það voru um 700 einstaklingar og fjölskyldur, s.em aðstoð fengu. Vetrarhjálpin er sjálfstæð stofn un en nýtur styrks frá bænum. Stjórn hennar, sem er skipuð af borgarstjórn skipa nú séra Garðar Svavarsson, Kristján Þorvarðsson, laiknir, og Skúli Tómasson. Fram- kvæmdastjóri er Magnús Þorsteins ] son. breytingar á þeim atriðum frum- varpsins, sem stjórnarandstaðan hefði eitthvað við að athuga. Eysteinn Jónsson, sagði að mik- ilsvert væri að fá víðtæka sam- vinnu um þetta mál, og mundu Framsóknarmenn ekki tefja að það næði fram að ganga. Hann kvaðst álíta, að nokkur atriði frum varpsins þyrftu endurskoðunar við en Framsóknarmenn mundu veita frumvarpinu fylgi, ef þeir ættu um að velja þess og ástandsins sem nú ríkti í vegamálum. Auk framangreindra kvöddu eft irfarandi þingmenn sér hljóðs: Benedikt Gröndal, (A), Guðlaugur Gíslason (S), Geir Gunnarsson (K). Frumvarpinu var vísað til 2. umræðu og samgöngumálanefnd- ar. Rannsókn Texas- yfirvalda aflýst Washington 712 (NTB-Reuter). Ríkissaksóknarinn í Texas, Wagg oner Carr, skýrði frá því í nótt, að liann hefði fyrirskipað að réttar rannsókn í Texas á kringumstæð um launmorðs Kennedy forseta, skyldi aflýst. Carr sagði, að skip un lians væri gerð í samráði við Earl Warren hæstaréttardómara, formann sérstakrar rannsóknar nefndar, sem Johnson forseti fól að rannsaka morð Kennedys og Lee Oswalds. Carr skýrði einnig svo frá, að honum hefði verið boðið að taka þátt í rannsókn nefndarinnar. Carr tók liins vegar skýrt fram að enn væri unnt að lialda réttar rannsókn í Texas þegar nefndin hefði lokið störfum. Tómstundahús á Akráhesi Akranesi, 7. des. - HÐ - HP í DAG verður opnað tómstunda- hús að Heiðarbraut 53, Akranesi. Það er Ríkliarður Jónsson, hinn kunni knattspyrnumaður, sem á og rekur liúsið. Bauð hann frétta- mönnum að skoða húsið í gær og reyna tæki þau, sem þar eru. Húsið er nýtt, 180 fermetrar að flatarmáli og á þremur hálfum hæðum. Ríkharður kvaðst hafa fengið hugmyndina að“ slíku húsi frá Þýzkalandi, en þar dvaldist hann um skeið fyrir tveimur ár- um. Á efri liæðum hússins eru ýmis skemmtltæki, svo sem tennisborð, lítið billjard-borð og fleiri smá- spil. Á neðstu liæð er veitínga- sála. Þar verða þó ekki seldar neinar tóbaksvörur og reykingar ekki leyfðar í húsinu. Á neðstu liæðinni er einnig 30 fermétra sal- ur fyrir kvikmyndasýningar, ým- is konar fundi o. fl. Salurinn er hinn vistlegasti, eins og húsið allt, teppalagður og búinn nýtízkuhús- gögnum og tekur um 35 manns í sæti. Ríkliarður kvað liúsið verða op- ið öllum almenningi frá kl. 3-11.30 daglega til áramóta, en eftir það hyggst liann skipuleggja ákveðna GRENOBLE 7.12 (NTB-AFP). Öflugur jarðskjálfti varð í Gren oble í Suður-Frakklandi í morgun. Hús léku á reiðiskjálfi viða í bænum- Jarðskjálftinn átti sér stað kl. 9.41 og stóð í átta sek. starfsemi í húsinu fyrir vissa ald- ursflokka, en hann mun sjálfur annast allan rekstur þess. DanmerkurbSað hjá Tímanum Reykjavík 6. des. — GG Dagblaðið Tíminn hefur gefið út sérstakt blað lielgað Danmörku sem fréttaritari blaðsins í Kaupr mannahöfn, Geir Aðils, hefur að verulegu leyti séð um. Blaðið er í tveim hlutum, alls 32 síður. í blaðinu er að finna fjölda greina um Danmörku og greinar og á vörp danskra manna, þar á meðal er ávarp frá Jens Otto Krag, for sætisráðherra Danmerkur. M.a. er að finna í blaðinu bréf til íslands frá Poul Reumert, grein eftir formann heildsalasam taka Danmerkur og samband dönsku samvinnufélaganna, grein um þróun efnahagsmála eftir Kjeld Philip o.fl. Af íslendingum sem í blaðið skrifa, má nefna Sig urð Norðdal prófessor, sem skrif af um döniskukunnáttfu íslend- inga, Stefán Jóhann Stefánsson sendilierra og Björn Th. Björnsson Mikið er í blaðinu af augíýsing um, aðallega frá dönskum fyrir tækjum. ’-j Jacqueline og börnin flyfja WASHINGTON 7.12 (NTB-AFP). Frú Jacqueline Kehnedy 0g börn hennar tvö, Caroline og John, fluttu í gærkvöldi úr Hvíta húsinu til húss nokk- urs í Washington, sem er i eigu Averell Harrimans vara utanríkisráðherra. Ilið nýja heianili fjölskyldunnar er í hverfinu Georgetown. Frú Kennedy var viðstödd sérstaka athöfn áður en hún fór úr pvíta húsiuu þegar Johnson forseti sæmdi lienn edy forseta frelsisorðu Bandaríkjanna að honum látnum. Það var Robert Kennedy dómsmálaráðlierra sem veitti orðunni viðtöku fyrir hönd bróður síns heit ins. Frú Kennedy kvaddi einn ig starfsfólk Ilvíta hússins áður en hún flutti- Ilins veg ar mun hún hafa áfram sam- band við forsetabústaðinn þar sem henni hefur verið út veguð skrifstofa í embættis mannaálmunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.