Verslunarblað Íslands - 01.05.1908, Blaðsíða 10

Verslunarblað Íslands - 01.05.1908, Blaðsíða 10
10 VERZLUNARBLAÐ ÍSLANDS Verzlunarurasetning Rússlands 10 fyrstu mánuðina af árinu sem leið og til samanburðar 10 fyrstu mán. 1906. Skýrzlan nær einungis til vöruflutnings yfir norður og suður landamærin og hafnanna við austurströnd Kakásus. 1906 1997 Útflutt í þús. rubla......... 845,566 866,259 Innflutt - — — ...... 504,266 559,713 Umsetning — — .... 1,349,832 1,425,972 1 rúbla er 2.85. (iullframleiðslan. Síðast liðið ár hefir gull- framleiðslan í heiminum orðið nokkru minni en 1906, það ár nam gullframleiðsla heimsins 82,480,000 sterlings punda virði, en 1907 nam hún 82,200,000 millj. punda, eða 280,000 pundum minna en 1906. Samt sem áður er þessi upphæð 20 milj. pd. hærri en 1899, árið fyrir Búastríðið, en aldrei áður hafði verið jafnmikil gullframleiðsla og það ár. Gullframleiðsluna síðustu 10 árin sýnir eftirfar- andi sk57rsla. Ár pd. sterling 1897 ................ 47,762,000 1898 ................ 57,486,000 1899 ................ 61,345,000 1900 ................ 50,915,000 1901 ................ 52,198,000 1902 ................ 59,348,000 1903 ................ 65,192,000 1904 ............... 69,378,000 1905 ................ 75,427,000 1906 ................ 82,480,000 1907 ................ 82,200,000 Ameríka Ástralía ár £ £ 1900 .. 15,834,000 14,597,000 1901 .. 15,833,000 14,459,000 1902 .. 16,000,000 16,529,000 1903 .. 14,718,000 18,332,000 1904 .. 16,093,000 17,920,000 1905 ,. 17,636,000 17,654,000 1906 .. 18,875,000 16,929,000 1907 .. 17,923,000 15,539,000 Gullframleiðsla Indlands nam 2,559,000 og Kanada 2,000,000 og allra annara landa sem eigi eru áður talin í þessari skýrslu nam 13,400,000 sterlingspunda virði. Verzlunarumsetning Pýzkalands árið 1907. Innflult. Útflutl. Ýmis konar varningur. smál. 66,008,671 44,966,973 Kvikfé, og önnur lif. dýr Stk. 7,634,175 144,879 Salt........................ 1,300,420 4,237 Geraðir drykkir fl.......... 1,512,920 1,860,640 Skip með rá og reiða ........... 1,391 1,667 Höfuðföt ................... 4,111,207 6,201,597 Stundaklukkur allsk......... 1,776,116 444,240 Reiknað í miljónum marka var umsetning- in síðastliðin 3 árin: (1 Mk.=89 a.). Innfl. Útfl. Samt. árið 1907 .............. 8,863,4 7,120,7 15,984,1 — 1906 ............. 8,438,6 6,478,6 14,917,2 — 1905 ............. 7,436,3 5,841,8 13,278,1 Árið 1907 nam innfl. dýrir málmar 2(íá/,9 og útfl. 251,8 milj. marka, en 1906 nam innfl 416,8 og útfi. 119,6 milj. marka virði. Utanríkisverzlun Bretlands. 1907 1906 1905 Auðugustu gulllöndin eru í Afríku, ekki einungis Transwaal, heldur einnig Rhódesía og Vestur-Afríka eins og sjá má af eftirfarandi: Transvaal Rhodesía Vestur-Afrika Ár £ £ £ 1900 ....... 2,000,000 333,000 38,000 1901 ....... 1,014,000 624,000 22,000 1902 ....... 7,253,000 703,000 97,000 1903 ...... 12,598,000 840,000 255,000 1904 ...... 16,055,000 970,000 345,000 1905 ...... 20,802,000 1,475,000 657,000 1906 ...... 24,580,000 2,000,000 877,000 1907 ...... 72.406,000 2,218,000 1,160,000 Gullframleiðslan í Ameríku og Ástralíu var þessi ár sem hér greinir: Innflutt... 646,003,659 607,987,983 565,009,917 Útflutt ... 426,302,167 375,672,913 329,815,614 leirainnfl.eniltfl. 219,701492" 232,315,070 235,194,303 Hér eru ekki reiknaðar með þær vörur er flytjast til landsins frá öðrum löndum, en eru aftur fluttar úr landinu. Verzlunarblað íslands kemur út minst einu sinni í mánuði, minst 12 síður. Verð innanlands 3 kr., er borgist fyrir lok október- mánaðar. Erlendis 5 sh. Borgist fyrirfram. Uppsögn skriflcg, sé komin til útgcfenda fyrir 1. maí. Afgr. Kirkjustræti 8. Talsími 180. Eigendur og ábyrgðarmcnn: GRÍMÚLFUR ÓLAFSS0N og ÓLAFUR ÓLAFSS0N Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Verslunarblað Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunarblað Íslands
https://timarit.is/publication/217

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.