Alþýðublaðið - 07.01.1964, Blaðsíða 7
EFTIR ÁRNA KETILBJARNAR
Á örlagastundu taka allir þjóð-
tiollir og frelsisunnandi íslending
ar höndum saman. til þess að
reyna eftir beztu getu að varð-
veíta fjöregg þjóðarinnar, sem er
efnaliagslegt sjálfstæði og frelsi
til þess að búa óáreittir í lanai
jsínu, og þá ekki sízt andlegt frelsi
jþjóðarinnar.
Ka'pphlaupið mikla milli kaup-
gjalds og verðlags hefur nú verið
ii fullum gangi um nokkurt skeið og
uinnið þjóðinni nú þegar mikið ó-
gagn, hafa því beztu menn þjóðar
ínnar, sem eru forustumenn stjórn
arflokkanna hafizt handa um úr-
foætur á þessu sviði- Þrátt fyrir
anagnaða andstöðu stjórnarandstöð
tunnar sem vill stjórnina feiga.
Um vandamál sem þessi, telur
Alþýðuflokkurinn í stefnuskrá
sinni, að höfuðtakmark í efnahags-
málum sé að tryggja öllum örugga
atvinnu og ba.tnandi lífskjör. Til
þess að svo geti orðið, verður
þjóðarframleiðslan að fara vax-
andi og skipting þjóðarteknanna
að vera réttlát. En þjóðarfram-
Seiðslan getur ekki vaxið nema
atvinnuvegunum séu búin heil-
hrigð vaxtarskilyrði. Þessvegna
leggur Alþýðuflokkurinn meginá-
' herzlu á það, að kapphlaup hefj-
íst ekki á nýjan leik milli kaup-
gjalds og verðiágs, og að banka-
málum og fjármálum ríkis- bæjar-
og sveitafélaga verði stjórnað
þannig, að ekki leiði til verðbólgu.
Takmarkið sé ' stöðugt verðlag og
'íraust verðgildi peninganna. Þá
skapar aukin þjóðarframleiðsla
' skilyiði fyrir hækkuðum tekjum
<og styttri vinnutíma. Það er ein-
xnitt stefna Alþýðuflokksins sem
allir þjóðhollir íslendingar ættu
að berjast fyrir með odd og egg,
því þetta er hin eina rétta og
sanna stefna, sem í höndum réttra
snanna, myndi færa íslendingum
íiin beztu lífskjör- Uin þessi miklu
vandamál fjalla nú stjórnarflokk-
arnir og undir forustu hins nýja
forsætisráðherra mun ríkisstjórn-
Snni takast að leysa málin. Dr.
Bjarni er íslendingum að góðu
kunnur, vegna skeleggrar baráttu
hans fyrir andlegu, efnahagslegu
frelsi og sjálfstæði þjóðarinnar.
Dr. Bjarni mun því með aðstoð
hinna mætu manna í ríkisstjórn-
inni, stýra hinni íslenzku þjóðar-
skútu milli skers og báru í ör-
ugga höfn, sem þýðir bætt lífs-
kjör, aukin menning, efnahagslegt
og andlegt frelsi þjóðarinnar.
Þessu takmarki er þó því aðeins
unnt að ná, að þjóðin sjálf skilji
sinn vitjunartíma og beri gæfu til
að hlýta forustu hinna færustu
xnanna á þessu sviði.
AHir vita að við ramman reip
er að draga um þessi vandasömu
og viðkvæmu efnahagsmál, og rétt
láta, heiðarlega skipting þjóðar-
teknanna, en sjálfsagt er að treysta
forustumönnum okkar, sem mikill
meirihluti þjóðarinnar hefur val-
íð til þess að stjórna þjóðarbú-
skapnum, hamingja lands vors er
undir því komin að við kunnum
fótum okkar forráð og hlýtum
ráðum þeirra manna sem bezta yf
írsjón hafa um okkar málefni Allir
þekkjum við kommúnista og ó*
ábyrga afstöðu þeirra til allra
þjóðþrifamála þvi að það er vitan
lega vatn á þeirra myllu ef óáran
og vandræði steðja að þjóðfélaginu
því upp af volæði og eymd vex
kommúnismi, sem þýðir óhamingja
ófrelsi oð niðurlægning hvers þjóð
félags. í síðustu kosningum, var
unnið vel og drengilega að útrým-
ingu kommúnisma, en betur má ef
duga skal því takmarkið er að
hrein"a landið af kommúnisma
svo að land vort verði öðrum þjóð-
um til fyrirmyndar á þessu sviði,
svo og á öðrum sviðum frelsis og
menningar.
Þjóðin skilur nú betur heldur en
nokkru sinni áður óábyrga afstöðu
framsóknarforingjanna til hinna
miklu vandamála sem framundan
eru, því greinilega upplýstist í síð
ustu útvarpsumræðum að fram-
sóknarforingjarnir hafa snúizt til
kommúnisma vegna valdagræðgi
þeirra sem þeim hefur mistekizt
að fullnægja. Framsóknarmönnum
um land allt, sem margir eru hin-
ir beztu þjóðfélagsþegnar, ber nú
beinlínis skylda til að yfirgefa
foringja sína, og fylgja lýðræðis-
flokkunum að málum því að allir
sjá nú og skilja að framsóknarfor
Framh. á 11. slðn
•iiiiii iiiiiiiiiiiiiiuirriiiiiiiiiiiiiiiiiiir.'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini
Myndin er frá Berlínarmúmum alræmda. Austur-Þjóðverji gægist hér vestur yfir. Nú velta mema
því óspart fyrir sér, hvort múrinn sé ekki senn að hruni kominn, og hvort Uíbricht og pótentátar han»
séu ekki að heykjast á því að halda lokuninnl til streitn. Rúmlega milljón Vestur-Berlínarbúar hafa
um þessi jól heimsótt vini og skyldmenni austan múrsins og nú munu standa yfir samningar um fram-
iengingu heimsóknartímans.
ANNA FRÁ MOLDNÚPI SKRIFAR
EFLAUST eru þeir til, sem
myndu vilja spyrja: Hvað er
bónus? En bónus var að
minnsti kosti einu sinni latn-
eskt lýsingarorð, sem þýddi
góður.
Það ætti þess vegna ekki að
spá neinu illu, þegar talað er
um bónuskerfi frá röðum vinnu
veitenda. En af minni reynslu
af bónus í hraðfrystihúsum
þætti mér sanni nær að kalla
þetta fyrirbæri malus, sem
einnig er latneskt lýsingarorð,
en þýðir vondur. Þótt ég beiti
allri minni sanngirni, fæ ég
ekki annað séð, en þetta sé læ-
víst bragð vinnuveitenda og ef
til vill annarra yfirstétta til
þess að kúga verkalýðinn til
meiri þrælkunar en hann getur
sér að skaðlausu úti látið.
Þetta kemur nefnilega út
sem eins konar mönun eða
ögrun, sem stundum hefur
verið beitt við krakka með góð-
um árangri, til þess að sjá
hvað í þeim býr.
Principið hljóðar nefnilega
þannig, að ef þú lýkur svo og
svo miklu á klukkustund, þá
færð þú uppbætur á það sem
fram yfir er. En krafan er aft-
ur á móti ékki néitt barna
glingur! Hún er sv.o há, að full
reyndu fólki er fullkominn
þrældómur að ná markinu. —
Hvað þá að komast þar yfir.
Það þarf ekki að reikna með
að venjulegu verkafólki, sem
vinnur allan daginn frá morgni
og oft til miðrar nætur, auðn-
ist að nokki'u ráði að kómast
. í bónus (eins og það er kaUað).
Og eru þar þó margar góðari
vinnuhendur, sem ég þekki af
langri viðkynningu.
Aftur á móti getur það átt
sér stað, að konur, sem hlaupa
í verk, þegar bezt gengur, og
vinna þá aðeins seinnipartinn,
eigi snerpu til að hamast það,
að þær nái einhverjum upp-
bótum, helzt ef þær láta
með þeim, sem hann heldur
að muni draga sig niður í vinn-
unni. En svo hagar þó til, að
3 skulu standa saman við borð,
ef mögulegt er og skipta með
sér verkum að sinni eigin vild.
Áður en þetta óheilla Rússa-
brask var fundið upp, stóðu
saman sterkur og vanmáttugur,
stjórnast af peningagræðgi, og
svo ef tii vill ekki síður af
framalöngun, sem þeim, býðst
ekki á öðrum vettvahgi. Þarna
hefur þessum yisu; möhnum
hugkvæmzt, að nota: mannsins
lægri hvatir, sem svipu á sjálfs
hans bak! N.
Þetta ástand skapar að sjálf-
sögðu flokkadrátt og illan anda
á vinnustað. Eina þykist öðr*
uip meiri og enginn vill vinna.1
én unnu saman í sátt og sam-
lyndi. Hygg ég að það hafi
ýerið mjög heilladrjúgt og far-
sælt tii framtíðarnotanna af
verkalýðnum.
i Liðléttingar eru fljótir að
átta sig og koma til við vinnu,
éf þeir eru i góðum félagsskap,
þa'r sem vitihah er framin með
geðu óg Ijúfu geði, þvi að
, hæfileg vinna er blessun sál-
ar og líkama, þar sem þrælk-
un er böivun og andstyggð
frjálsbornum mannverum..
En hér skai skipt um og
-skitur gefinn! Nú skal hinn
sterki neyta orku sinnar, til
þess að nálgast það sem mest
hann má, þótt hann með því
hrifsi björgina frá hinum mátt-
arminni.
Hér hafa verkalýðssamtökin
reglulega svikið sína varð-
stöðu, því að ég veit ekki til,
að nokkurt eftirlit af þeirra
hálfu ætti sér stað, að athuga,
hvort það var nokkur sann-
girni í þeim krcfum ,um af-
köst, sem hér eru raunveru-
lega heimtaðar af verkalýðn-
um. Því að samvizkusamt og
trútt verkafólk bókstaflega vinn
ur sér um megn af hræðslu
við, að það dæmist ekki vinna
fyrir kaupinu sínu!
Þarna komu til, eftir því,
scm ég faezt veit, aðeins er-
indrekar vinnuveitenda.
Það þarf þess vegna engan
. að undra, þótt boginn væri
nokkuð hátt stemmdur.
Mér fyrir mitt leyti finnst
það létt verk og löðurmann-
Iegt fyrir fullgilda karl-
menn að standa með hendur í
vösum, og mana lúnar verka-
konur, sem alltaf hafa unnið
með dyggð og trúmennsku, til
ennþá meiri þrælkunar. Eins
og útsendarar LÍÚ gjörðu.
Og það, sem enn eftirtektar-
verðara er, að eftir því, sem
verkaiolkinu fækkar í frysti-
húsunum, þá fjölgar stöðugt
efth’litsmönnum.
Má það koma hart niður á
Framh. á 13. síðu
ALÞÝÐllBLAÐtÐ — 7. jan. 1964 7