Alþýðublaðið - 07.01.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 07.01.1964, Blaðsíða 13
TSALA Kvenskór frá kr. 200.00 Einnig mikið úrval af inniskóm á sérlega lágu verði. Allt LÁRUS vará — Motið tækii’æriö og gerið góð kaup. FRETTiR HAAG (NTB-Reuter) - Hinu óopinbera sjómannaverkfalli í Hollandi heldur enn áfram. — Hefur það nú staðið í; 5 daga og er mikill hluti fiskiðnaðarins f Norðursjó kominn í vandræði vegna þessa. í Scheveningen komu verkfallsvaktir í yeg fyr- ir að bátar kæmust á veiðar og jafn vel tókst til á öðrum bæj- um. Verkfallinu hratt áf stokk- unum óháða ffskimannafélagið sem ekki er aðili að samninga- viðræðunum um kaup og kjör. . ■ 4. ★ LUXEMBOURG (NTB-AFP) - Ráðherranefndin í ' Kola- og Stálsambandi Evrópu mun lík- lega á miðvikudag gera form- . lega samþykkt um að hækka tollana á járni og stáli í því skyni að vernda þennan iðnað sambandsins. Er þetta haft eft- ir áreiðanlegum heimildum hér. Tillaga sú er fyrir liggur fjallar um það að tollarnir verði hækk aðir upp í 9% í öllum löndum Kola- og Stálsambandsins. Er það hið sama og ítalski iðnað- urinn er vemdaður með. NEW YORK (NTB-Reuter) - Um það bil 200 gestir urðu að yfirgefa herbergi sín á hinum nýtískulega Astor gistihúsi að- faranótt mánudags er eldur kom upp í þvf. Engan sakaði þó. Eldurinn kom upp í dans- salnum rétt eftir miðnætti og hefur líklega eldóður maður stofnað til hans. Eldurinn greíp skjótt um sig í salnum og mikUl reykur fór inn í loftræstikerf- in. Skjótt: tókst þó slökkvilið- inu að buga eldinn. LUNDÖNUM (NTB-Reuter) - Forsætisráðherrarnir Sir Alec Douglas Home og Dr. Ludwig Erhard munu í viðræðum sín- um, er hefjast 15. janúar n. k. ræða sérstaklega hvað Vestur- veldin geta gert til að finna nýjan viðræðugrundvöll við Sovétríkin um Berlín og Þýzka landsvandamálið. Þar að auki munu ráöherrarnir ræða sér- staklega möguleika á lausn í sambandi við vandamál þau, er tengd eru viðræðunum í Al- þjóða- tolla- og viðskipta- stofnuninni GATT, en þær við- ræður hefjast í vor. 20 bátar 21 þús. tuniiiir Vestmannaeyjum 6. jan. - GO í GÆRMORGUN komu hingað um 20 bátar með um 21.000 tunnur síldar, sem fékkst austur við Ing- ólfshöfða. Hæstir voru Sólrún, Haf run og Guðmundur Þórðarson með .17.00 tunur hver, en Sigur- I páll fékk 1800 tunnur sem hann I fór með til Sandgerðis. Línubátarnir tveir eru á sjó, Stígandi kom með 9 tonn ð laugar daginn og G tonn í gærkvöldi. Ekkert gos sést til Surtseyjar. - Þar stígur að vísu upp nokkur „ gufumökkur. en enginn gjaU- mökkur er sjáanlegur. Eyjan virð- ist hafa minnkað allmikið og breytt um lögun, enda hefur verið stanz- laus suðlæg átt síðan gosið lagð- ist. niður. Hreinsað til hjá sænskum kommum Stokkhólmi, 6. jan. (NTB - Reuter) KOMMÚNISTAFLOKKUR Sví- þjóðar hefur nýlega lokið fjögurra daga -löngu þingi sínu og er á- stæða til að ætla að í kjölfar þess sigli talsverð ynging á starfi og stefnu flokksins. Þingið cinkennd- ist mjög af kynsióðaskiptnm í flokknum. Við formennsku tók hinn 46 ára gamli Carl Henrik Her mannsson af hinum 64 ára gamla Hilding Hagberg ... Jafnframt var fjórðungi gömlu miðstjórnarmann anna rutt úr sessi. Á þinginn kom fram sterk gagnrýni á starf og stefnu eldri mannanna í fiokkn- um, er til þessa hafa borið hita og þunga dagsins og taidir eru staliu- istar. Voru þeim ekki vandaðar kveðjurnar. Hinn nýi flokksformaður hefur í blaðaviðtölum gefið í skyn að kommúnistaflokkurinn hafi mikið að læra af þjóðvarnarflokkunum í Danmörku og Noregi. Hefur hann lagt áherzlu á að kjósendur þeir, er í Svíþjóð myndu kjósa þjóðvarnarmenn, verði að finna hjá sér hvöt til að kjósa komm- únistaflokkinn þar. Er og enginn þjóðvarnarflokkur þar, enda er Svíþjóð hlutlaus, en bæði Noreg- ur og Danmörk eru í Atlantshafs- bandalaginu og var sú staðreynd valdandi þess, að þjóðvarnarflokk- arnir þar voru stofnaðir. KVENFÓLK Framhald úr opnu- blátt bann við reykingum. Þegar hann lézt, reyktu hermenn hans við gröfina og nutu þess hjartan- lega, því að um leið og Crom- well var allur, vissu þeir að tó- baksbannið var úr sögunni. Þannig hélt sigurganga reyking- anna áfram þrátt fyrir öll boð og bönn og verður að líkindum ekki. stöðvuð úr þessu. ★ KVENPÍPUR SELJAST STÖÐUGT framleiðslunni. Þar sem verk þeirra flestra er aðeins tví- verknaður og getur þess vegna aUs ekki orðið til framleiðsluna. Eg legg til, að það verði haft eitthvert eftir- lit með fjölgun þeirra, því ég býzt við, að þeirn góðu mönnum finnist sér ekki veita af kaup- inu sínu fremur en öðrum, sem þurfa að lifa í 'dýrtíðinni. Eg held að þeir séu að verða ískyggilega margir meðal okk- ar, sem finnst helmingi þægi- legra að horfa á aðra vinna, en að taka virkan þátt í fram- loi'ösl'uverkunurn. Með kveðju til allra verka- kvenna. Anna frá Moldnúpi. BONUS F’-amh. af bls 7 Nú var það í fyrsta sinn sem þing kommanna var að nokkru opið, enda fylgdust sænsk blöð með þinginu af hinuni mesta á- huga. Þar var fjögurra manna sendinefnd frá rússneska komm- úiiistaflokknum og fuiltrúar frá kommúnistaflokkunum við Eystra- salt, þ. á m. hinum bannaða vest- ur-þýzka flokki. VERZLANIR í Nicosia á Kýpur voru lokaðar þegar verið var að koma á lögum og rcglu um áramótin og fólk varð að ganga nálægt hús- veggjunum til þess að verða ekki fyrir skotum. Nú hefur dregið úr ócirðunum, brezk- ar liersveitir eru á verði og verzlanir hafa verið opnaðar á ný. Eins og fyrr er sagt iögðust pípureykingar kvenna í Noregi; niður nokkrum árum eftir at- burðinn, sem greint var frá. En þar með er sagan ékki öll. Á síð- asta áratug hefur kvenfólk víða um heim tekið að reykja pípur, þó aldrei hafi það orðið í ríkum mæli. Það er haft eftir pipu- framleiðendum ó Norðurlöndum, að pípur fyrir kvenfólk seljist jafnt og þétt, þótt ekki sé það í stórum stíl. Að minnsta kosti eru þær alltaf framleiddar og, framleiðendur senda á markað- inn nýjar og nýjar gerðir af litlum og fíngerðum pípum, sem ætlaðar eru kvenfólki og eru oft liafðar hvítar að lit. Nú á síðustu árum hefur ólt- inn við krabbamein gert það að verkum, að sígarettureykingar hafa minnkað, en pípureikingar færzt í vöxt- Ekki er ósennilegt, að pípureikingar meðal kvenfólks ins liafi aukizt af sömu orsökum. í framtíðinni eiga karlmenn- irnir ef-til vill eftir að lifa það, að friðmælast við eiginkonu sína eða ástmey með því að henni, hvorki konfekt né blóm, helclur verulega góða pípu, — friðarpípu . . . ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 7. ian. 1964 |3 *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.