Alþýðublaðið - 07.01.1964, Blaðsíða 9
BÆTT ÞJÓNUSTA
Nýr siður um benzínafgreiðslu
er nú að byrja að ryðja sér til
rúms í Bretlandi. Er það þannig,
að dælan afgreiðir aðeins ákveð-
ið magn, segjum 25 lítra eða 35
lítra, og viðskiptavinurinn afgreið
ir sig sjálfur, en greiðir síðan
gjaldkera fastákveðna upphæð fyr
ir það benzín sem hann hefur
fengið. Benzínið á slíkum stöðvum
er að sjálfsögðu ódýrara, en þar
sem sérstakur maður fyllir á tank-
inn en annar tekur við greiðslu.
Ekki ríkir ýkjahörð barátta á
milli íslenzku olíufélaganna um
„smákúnnana,” enda munu félögin
hafa gert með sér samkomulag
um að auglýsa ekki benzín og ol-
íur í blöðum eða tímaritum. Þeim
mun meiri áherzla er lögð á að
FRAMLEIÐA BÍLA í USA
:R HÆTTIR AÐ
hætta framleiðslu fólksbíla í USA.
Fyrirtækið hefur verið rekið með
gífurlegu tapi undanfarin ár og
hefur það mjög beitt sér fyrir því
að eignast alls kyns önnur fyrir-
tæki í arðbærari framleiðslu-
greinum en bílaiðnaði. Þau fyrir-
tæki hafa skilað Studcbaker ær'n
um hagnaði. Studebaker mun þó
ekki hætta við bílaframleiðslu að
öllu, því enn verður starfrækt
verksmiðja í Kanada og á hún m.
a. að framleiða fólksbíla fyrir
Bandaríkjamarkað. Afköst hennar
eru þó mjög lítil. Það er ævin-
lega vandamál í þessu sambandi
hvernig fari nú með varahluti í
útar kosta
milljarða
— Víðast hvar er bannað að
skilja eftir kveikjulykla í bílum,
að ekki sé talað um að skilja þá
eftir í gangi mannlausa. Lögreglan
í Noregi gerði mikla herferð á
hendur bílstjórum í vetur, þegar
kuldarnir voru sem mestir í N«or-
egi, því það var mjög algengt að
menn skildu bíla sína eftir í gangi,
ef þeir þurftu til dæmis að skreppa
inn í verzlun eða þess háttar. í
þessari herferð voru mörg hundr-
uö bílstjórar sektaðir fyrir þetta
afriði.
bílana þegar framleiðslan hættir.
Studebaker verksmiðjurnar gáfu
þá yfirlýsingu um leið og ákvörð-
unin um framleiðslustöðvunina'
var tilkynnt, að fyrirtækið sæi
svo um að alltaf yrðu til nægileg-
ir varahlutir í bíla, sem framleidd
ná stórviðskiptum eins og fram
kom nýlega fyrir Hæstarétti. Ol-
íufélögin hér á landi mættu sér
að skaðlausu veita bifreiðaeigend-
um meiri og betri þjónustu en
nú er gert. Varla er það frambæri
leg afsökun að félögin standi höll
um fæti fjárhagslega eftir þá
hækkun sem þau hafa nú nýlega
fengið.
ir hafa verið hjá Studebaker.
Nú eru því aðeins eftir hinir
fjórir stóru, það er að segja, Ford,
Chevrolet, Chrysler og General
Motors. Allt eru þetta margmillj-
óna fyrirtæki, sem standa traust-
um fótum.
Hér sjáum við síðustu verkamennina yfirgefa bílaverksmiðju
Studebaker í Bandaríkjunum. Fyrirtækið framleiðir nú aðeins bíla
í lítilli verksmiðju í Kanada.
Einangrunarkork
fyrirliggjandi.
Jónsson & Júlíusson
Tryggvagötu 8. — Sími 15430,
Verkafólk óskast
Verkafólk óskast til starfa í frystihús vort svo og
við fiskaðgerðir.
Mikil vinna — Húsnæði á staðnum.
Upplýsingar hjá
JÓNI GÍSLASYNI, símar 50165 og 50865.
Hafnarfjörður
Höfum flutt lækningarstofur okkar á Strandgötu 8.
ÍSparisjóðshúsið) gengið inn frá Linnetsstíg.
Ólafur Einarsson, héraðslæknir, viðtalstími kl. 1—3, laug-
ardaga kl. 11—12.
Jósep Ólafsson. Sérgrein: Lyflækningar, viðtalstími iriánu-
daga, fimmtudaga, föstudaga kl. 1—2,30, þriðjudaga og
miðvikudaga kl. 4,30—5,30, Iaugardaga kl. 10—11. Viðtal
í sérgrein eftir samkomulagi. Sími 51828. Heimasími 51820. -•
Kristján Jóhannsson, viðtalstími kl. 1,30—3, laugardaga
kl. 10—11. Sími 51756. Heimasími 50056.
Geymið auglýsinguna.
Starfsfólk
Konur og karlmenn óska-st til vinnu í frysti-
hús á Vestfjörðum. Ókeypis húsnæði).
Upplýsingar í Sjávarafurðadeild S.Í.S. sími
17080.
Sinfoníuhljómsveif Islands
Híkisútvarpió
7 ónleikar
í Háskólabíci fimmtudaginn 9. janúar kl. 21.00.
Stjórnandi: Dr. RÓBERT A. OTTÓSSON
Einsöngvari: BETTY ALLEN
Efnisskrá:
Brahms: Sorgarforleikur
Mahler: Söngvar íörusveins
Schubert: Sinfónía nr. 9 í C-dúr.
Aðgöngumiðar fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar
og bókaverzlunum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vest
MiVeri.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 7. jan. 1964 9