Alþýðublaðið - 07.01.1964, Blaðsíða 14
Sá maður, sem staðhæfir
að hann liafi aldrei rifizt við
konuna sína er annað hvort
rola eða lygari,
SKIPAFERÐIR
Eimskipafélag íslands h.f.
Bakkafoss fór frá Seyðisfirði 5.1
til Hull. Brúarfoss fór frá New
TIL HAMINGJU
FLUGFERÐIR
Loftleiðir h.f.
Þorfinnur karlsefni er væntanleg
tir frá New York kl. 07.30- Fer til
Osló, Khafnar og Helsingfors kl.
09.00. Snorri Þorfinnsson er Veent
anlegur frá London og Glasgow
kl. 23.00. Fer til New York kl-
00.30. Snorri Sturluson er væntan
legur frá Luxemborg kl. 23.00.
Pan American-
Pan Amercan-þota er væntanleg
frá New York í fyrramálið kl. 07.
45. Fer til Glasgow og London kl.
08.30. Væntanleg frá London og
Glasgow annað kvöld kl. 18.55-
Fer til New York kl. 19.40
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band ungfrú Guðbjörg Vilhjálms-
dóttir og Óli Stefán Rúnólfsson
Kambsvegi 21. (Studio Guðmund-
ar, Garðastræti).
IVXorgunblaðið jan- 1964
York 4-1 til Rvíkur. Dettifoss fer
frá Dublin 7.1 til New York. Fjall
foss er í Ventspils, fer þaðan til
Khafnar og Rvikur. Goðafo^s fór
frá Vmeyjum 4.1 til Hull og Gdyn-
ia. Gullfoss fer frá Khöfn 8.1 til
Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá
Wilmington 8.1 til New York-
Mánafoss kom til Belfast 4.1 fer
þaðan 6.1 til Manchester og Dubl-
in. Reykjafoss fer frá Seyðisfirði
í kvöld 6.1 til Hull og Antwerpen.
Selfoss kom til Rvikur 1.1 frá
Hamborg. Tröllafoss kom til Stett
in 1-1 fer þaðan til Hamborgar,
Rotterdam og Rvíkur. Tungufoss
fer frá Rvik 6.1 til Grundarf jarðar
ísafjarðar, Tálknafjarðar, Patreks
fjarðar, Norður- og Austurlands-
hafna og þaðan til Hull og Rott-
erdam.
Skiuaútgerð ríkisins.
Hekla er væntanleg til Rvíkur í
nótt. Esja fer frá Akureyri kl. 15
á austurleið. Herjólfur fer frá
Rvík kl. 2100 til Vmeyja. Þyrill
var kl. 12 210 sjóm. frá Dala-
tanga á leið-til Austfjarða. Skjald
breið kom til Kaldrananess á há-
degi á norðurleið. Herðubreið er
í Rvík. Baldur fer til Gilsfjarðar
og Hvammsfjarðarliafna á morgun
Jökiar h.f.
Drangajökull er á leið til Glou-
cester og Camden. Langjökull er
í Stralsund. Fer væntanlega í dag
til London og Rvíkur. Vatnajökull
er í Grimsby. Fer væntanlega i dag
til Ostend, Rotterdam og Rvíkur.
Skipadeild S.Í.S-
Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arn
arfell er í Gufunesi. Jökulfell er
Svífur yfir Vesturey Sigurffur Þór.
Sullast upp um gígana eldrauðar sletturnar.
Þessi nýja eyja er orðin mjög stór,
en alltaf er hann Sigurður lítUI os: mjór.
Fyrstir urffu landnemar frönsku hetjurnar,
fána sínum stungu þeir beint í gfæffurnar.
Danir tóku Grænland og Engil-Saxar Ameríku.
Úsköp er sorgleg vor nýlendu-pólitík.
P.s. Ef yður, kæri lesandi, langar að hafa fleiri vísur, skuluð
þér bara byrja að nýju og raula þetta í annað og jafnvel þriðja sinn,
— og vandinn er leystur.
KANKVÍS.
7.00
12.00
13.00
15.40
15.00
18.00
18.20
18.50
20.00
20.20
20.40
21.00
Þriðjudagur 7. janúar
Morgunútvarp — Tónleikar — Fréttir —
Morgunleikfimi — Útdráttur úr forustu
greinum dagblaðanna.
Hádegisútvarp.
„Við vinnuna": Tónleikar.
„Við, sem heimta sitjum“ (Vigdís Jónsdótt-
ir skólastjóri).
Síðdegisútvarp.
Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinsson).
Veðurfregnir. — 18.30 Þingfréttir.
Tilkynningar. — 19.30 Fréttir.
Einsöngur í útvarpssal: Sigurður Ólafsson
syngur. Við hljóðfærið: Skúli Halldórsson.
Ferðaminningar frá suðurhveli jarðar (Vig-
fús Guðmundsson).*
Svissnesk nútímatónlist: Strengjatrió eftir
Hans Haug (Erik Monkewitz leikur á fiðlu,
Carlo Colombo á víólu og Mauro Poggio á
Selló).
Þriðj udagsleikritið „Höll liattarans" eftir A.
J. Cronin, í þýðingu Áslaugar Árnadóttur;
VIII. þáttur: Hefnd Matthews Brodie. —
Leikstjóri: Jón Sigurbjömsson.
Persónur og leikendur:
James Brodie...............Valur Gíslason
Matthew sonur hans........Bessi Bjarnason
Nessie dóttir hans .. Guðrún Ásmundsdóttir Gdyina.
Amman...................Nína Sveinsdóttir
Gordon ............... Valdemar Helgason
Grierson .............Valdimar Lárusson
- Nancy ................. Kristbjörg Kjel
John Latta...............Ævar R. Kvaran
Blair...........................Jón Aðils
21.30 Norskir dansar nr. 1 og 2 eftir Grieg (Hljóm
sveitin Philharmonia leikur; Walter Sússkind
stj.).
21.40 Tónistin rekur sögu sína (Dr. Hallgrímur
Helgason).
22.10 Kvöldsagan: „Þrír f lilut“ eftir Bjartmar
Guðmundsson; fyrri hluti (Lárus Pálsson
leikari).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.35 Létt músik á síðkvöldi.
23.20 Dagskrárlok.
í Þorlákshöfn. Dísarfell er á Húsa
vík fer þaðan til Akureyrar og
Blönduóss. Litlafell er í olíuflutn
ingum í Faxaflóa. Helgafell er á
Austfjörðum. Hamrafell fór frá
Rvík 4-1 til Aruba. Stapafell fer
í dag frá Siglufirði til Fredriks-
stad.
Eimskipafélag Reykjavíkur h-f.
Katla er í Flekkefjörd. Askja er
á Raufarhöfn.
Hafskip h.f.
Laxá kom væntanlega til Hull í
morgun frá Eskifirði. Rangá fór
frá Gautaborg í gærkvöldi til
Selá er í Vmeyjum.
DAGSTUND biður lesendur
sína að senda smellnar og skemmti
tegar klausur, sem þeir kynnu a9
rekast á í blöðum og tímaritum
til birtingar undir hausnum
KUppt.
Minningarspjöld fyrir Innri-Njarð
víkurkirkju fást á eftirtöldum
stöðum hjá Vilhelmínu Baldvins
dóttur Njarðvíkurbraut 32 Inm’i-
Njarðvík og Jóbanni Guðmunds
syni, Klapparstíg 16, Ytri-Njarð-
vík, og Guðmundi Finnbogasyni,
Hvoli (Tjarnargötu 6).
LÆKNAR
Kvöld- og næturvörður L.R. í dagl
Kvöldvakt kl. 18.00-0030. Á kvöld
vakt. Gísli Ólafsson. Á næturvakt:
Kjartan B. Kjartansson.
Kvenfélag HáteiSssóknar býður
öldruðum konum í sókninni á
jólafund félagsins í Sjómannaskól
anum í kvöld (þriðjudagskvöld) kl.
8-
Kvenfélag Laugarnessóknar. Kon
ur, munið nýársfundinn miðviku
daginn 8. janúar kl. 8.30 stundvís-
lega. — Stjórnin.
VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG :
Veðurlioi'fur: Vaxandi suðaustan átt, stormur og
rigning. í gær var suðaustan stinningskaldi. Iliti
víðast 4—6 stig. í Reykjavík 5 stig.
Sveiinér ef það er
ekki auðveldara að
redda allri þjóð-
inni en ala upp for
eldra sína.