Alþýðublaðið - 14.01.1964, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.01.1964, Qupperneq 1
Loftleiðafargjöldfn lækka enn 1. apríl Reykjavík, 13. jan. — ÁG. EINS og skýrt hefur verið frá í fréttum, tilkynnti stjórn Loft- leiffa síðastliðinn laugardag, að fargjöld félagsins myndu lækka frá og með 1. apríl næstkomandi um nálægt 15 af hundraði. Verð- ur félagið því eftir sem áður með lægstu fargjöldin á flugleiðinni yfir Atlantshafið. Á flugleiðinni milli Ameríku og íslands verða til dæmis öll fargjöld Loftleiða lægri en Pan American. Á hinura svokölluðu 21 dags fargjöldura verffur mismunurinn 244 kr. — Á vetrarfargjöldunum verður mis- munurinn 876 krónur aðra leið- ina en 1.707 króniH' báðar leið- ir. Á sumarfargjöldunum verður mismunurinn mestur, 1524 krón- ur aðra leiðina og 2.897 krónur báðar leiðir. Frh. á 14. síðu. .« Gúmmibáturinn af Hringver. Skipstjórinn snýr baki við vélinnK MMUMMMtHHMMmmMmMMMMMMMM MHHHUWHMHWMMHMHmtMMWMHMMW Þrír af f jórum í eigin húsnæðl Sjá íramhald skýrslu Hagstofunnar á bls. 5. tMMMMMMMMWMMMMWMHMMWMMMHMMH\HMMHWMMM%MMM%WMMWMMMWWMW%< Skipshöfnin á Ágústu, skipstjórinn Guffjón Ólafsson cr lengst til vinstri á myndinni. — Ljm. G. O. R EYJABÁTAR SUKKU I j Reykjavík, 13. jan. — GO. Tveir síldarbátar, Hringver VE 393 og Ágústa VE 350, sukku aust ur á Síðugrunni í nótt. Allri á- höfn beggja bátanna var bjargað af nærstöddum skipum. Árni Þorkelsson frá Keflavík bjargaði Hringversmönnum, en Elliði þeim af Ágústu, sem voru síðan fluttir um borð í Kóp frá Kefla- vík, sem fór með þá til Vest- mannaeyja. Árni Þorkelsson kom með skipbrotsmennina af Hring- ver kl. 4 í dag itil Eyja og Kóp- ur kom kl. 7. Mikill fjöldi fólks tók á móti skipbrotsmönnunum og urðu fagnaðarfundir. Laust eftir klukkan 5 í nótt kallaði Ridhard Sighvatsson skipstjóri á Hringver á hjálp. Hann hafði verið að háfa úr nótinni í heldur slæmu veðri og var kominn með um 1100-1200 tunnur í lest. Eitthvað af síld ,var á þilfari til að halda bátn- i um stöðugum. Skyndilega sló bátn j um undan, svo hann lagðist í nót ina, sjór náði strax að renna í hann og mennirnir yfirgáfu hann I nærri því strax. Hann sökk á 10 115 mínútum. Hringver var 120 I tonna stálbátur, smíðaður í Svi- MANNBJÖRG VARÐ þjóð árið 1960 eftir þarlendri teikningu. Skömmu eftir að Hringver var sokkinn, kallaði skfpstjórinn á Ágústu eftir aðstoð. 'i>eir höfðu verið að háfa gott l^ist og voru búnir að setja um 700-800 tunn- ur í skipið. Skyndilega urðu þeir varir við leka, sem ígerðist. —. Kastað var út allri þilfarshleðsl- tmni og haldið áleiðis heim. Lek- inn ágerðist hins vegár svo mjög að við ekkert varð ráðið og neydd- ust þeir til að yfirgefa skipið. — Tveir gúmbátar voru til taks i Á- gústu, en annar þeifra blés sig Framh. á 14. sfðu Nýjar reglur um hleðslu síldarbáta Reykjavík, '13. jan. — AG. NÍMAR reglur um hleðslu síld- veiðiskipa á vetrarsildveiðum hafa nú tekiö gildi. Aðalatriðið í þeim reglum er um hleffslumörkin. Má ekki hlaöa báta meira en svo, að sjór fljóti hvergi inn á þilfar í sléttum sjó. Reglur þessar gilda um öll fiskiskip, er stunda vetrar sQdveiðar, mánuðina okt. til apr. Þar segir m. a., að séu hillur notaðar í lestum, skal skipstjóri sjá svo um, að alltaf verði fyllt neðst í lest, undir hillum, áður eða um leið og síld er sett í hill- ur. Óheimilt er að skilja eftir ó- fyllt rúm neðarlega í lest. Þá skulu lestarlúkur lokaðar vatns- þétt (skálkaðar), þegar síldar- farmi hefur verið komið fyrir í lest. Þá segir í 5. grein: „Austurop skulu ávallt höfð opin, nema þar sem síldarfarmur hindrar og séð skal svo um, að allur sjór geti runnið viðstöðulaust af þilfari fyrir borð. Eigi skal höfð meiri stíuuppstilling á þilfari en brýn þörf krefur vegna fprms.” í 6. grein segir: „Sé síldarnót höfð á bátapalli, ber, ef aðstæður leyfa og þörf krefúr, að setja hana niður á aðilþilfar eða niður í lest á siglingu.” 7. grein hijóð- ar svo: „Frárennsli frá nóta- kassa á bátapalli skal vera ríf- legt, þannig, að sem minnstur sjór bindist þar.” í 8. grein segir: — Frh. á 14,'síðu. g/MWWWMMMWWMMHWMW Hélt a5 Ió6s- inn væri um borð ísafirði, 13. jan. —- BS-HP. LAUST eftir hádegi sl. laug- ardag hófust á ísafirði sjópróf. 1 vegna siglingar brezka togarans Port Vale í ísafjarffarhöfn aðfara nótt laugardags, sem skýrt var frá hér í blaðinu á sunnudag. í sjóprófunum kom fram ágrein- ingur milli skipstjóra brezh:a tog- Frh. á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.