Alþýðublaðið - 14.01.1964, Síða 11

Alþýðublaðið - 14.01.1964, Síða 11
Frá hinum skemmtilega leik ÍK og FH í fyrrakvöld. Það er Gýlfi (bróðir Gunn- laugs) sem brýzt í gegnum vörn FH og skorar. Jafntefli IR og FH í geysispennandi leik ENN einu sinni komu ÍR-ingar á óvart gegn FH. Leiknum á sunnudagskvöld lauk með jafn- tefli, 27 gegn 27, eftir að ÍR hafði átt meiri sigurmöguleika, en stað- an var 26 gegn 23, ÍR í vií, er 7 mínútur voru til leiksloka. Eftir gangi leiksins eru þessi úrslit samt sanngjörn. Birgir og Ragnar skoruðu fyrir Ungverjar í úrsiif a BÚDAPEST, 13. jan. Ntb-afp. Ungverjar fara í úrslita- keppnina á heimsmeistara- mótinu í l.andknattleik í Tékkóslóvakíu í marz n.k. Þeir sigruðu Pólverja í síð asta mánuði með 16:12. (í síðari leiknum, sem fram fór í Búdapest í gær var hægt að lesa úr tölunum um úrslit leiksins, en hægt var að sjá. að þeir komast til Tékkóslóv akíu. Eins og kunnugt er leika Ungvenfar í sama riðli og íslendingar). MMWMWWVWWWWWWV Á fundi Olympíunefndar 10. janúar sl. var samþykkt samkv. tillögu Skíðasambands íslands, að ' senda eftirfarandi þátttakendur af íslands hálfu í skíðakeppni Vetr- arolympíuleikanna í Innsbruck í v Austurríki, daganna 29. janúar til 9. febrúar 1964: Birgi Guðlaugsson, Siglufirði, í keppni í 15 km, 30 km og 50 km skiðagöngu. Þórhall Sveinsson, Siglufirði, ■ i keppni í 15 km. og 30 km. skíða- . göngu, i Jóhánn Vilbérgsson, Siglufírði, í keppni í svigi og störsvigi. Kristján Benediktsson, Hnífs- dal, í keppni í sýigi og storsvigi. Árna Sigurðsson, Isafirði, í keppni í svigi og stórsvigi, . Þá var samþykkt að formáður Olympíunefndar íslands, Birgir Kjaran, yrði fararstjóri og flokks- stjóri, formaður Skíðasambands íslands, Einar B. Pálsson. Þjálfari yrði Valdimar Örnólfsson, iþrótta- kennari. Skíðamennirnir ásamt þjálfará fóru utan 4. janúar sl. til æfinga, og flokksstjóri, Einar B. Pálsson, fór utan föstudaginn 10. janúar. (Frétt frá Ol. íslands.). FH á fyrstu mínútunum, en Her- mann svarar fyrir ÍR með snöggu skoti. FH hafði betur fram und- ir miðjan hálfleik, en þá fer ÍR að draga á og munurinn er nokkr- um sinnum 1 og 2 mörk. Þegar 5 mínútur eru eftir af hálfleikn- um tekst ÍR loks að jafna við gíf- urleg fagnaðarlæti áhorfenda, sem, voru margir og skemmtu sér mjög vel. Aldrei komst ÍR samt ýfir í fyrri hálfleik, sem lauk meö tveggja marka sigri Hafn- firðiiiga, 16:14. Æsandi síðari hálfleikur. Siðari hálfleikur hófst nú með miklu fjöri og fljótlega tekst ÍR- inguin að jafna og spenningur- inn nær hámarki, er ÍR nær fyrst yíirtökunum um miðjan hálfleik- inn, 20 gegn 19. FH tekst að | jafna eftir nokkrar minútur, 23:23, I en þá ná ÍR-ingar 3ja marka for- skoti, sem hefði átt að nægja þeim til sigurs, þar sem aðeim i 7 mínútur voru til leiksloka. FH- ingar taka nú á honum stóra sín- um og fjórum sinnum hafnar bolt- inn í markneti ÍR og staðan er 27:26 fyrir FH! Síðasta mark leiks- ins skorar Hermann fyrir ÍR og þá var aðeins rúm mínúta eftir af leiknum. Hvorugu liðinu tókst að skora á þessari minútu — og segja verður að jafnteflið hafi eftir atvikum verið sanngjarnt. ★ Liðin. Lið ÍR kom satt bezt að segja mjög á óvart í leik þessum, en mesta athygli vakti hinn 16 ára markvörður, Árni Sigurjónsson, er sýndi ágætan leik og varði m. a. nokkur vítaköst. ÍR hefur hingað til skort mjög markvörð og nú virðist úr þessu bætt. Auk Árna sýndu Gunnlaugur, Hermann, Gylfi og Þórður góðan leik og vörn liðsins var óvenju sterk. Hin sterka mótstaða ÍR virtist koma FH alveg á óvart og líðið náði sér eiginlega aldrei á strik. Hermennirnir brugðust og línu- spil sást varla. Það voru helzt Ragnar, Birgir og Páll, sem stóðu fyrir sínu. — Dómari var Valur Benediktsson. Hinn efnilegi markvörður ÍR-inga, Árni Sigurjónsson t. v. og fyrirliði liðs ÍR, Gunnlaugur Hjálmarsson. Nú eru nppi háværar raddir 'um, að Árna verði gefið tæki færi í unglingalandsliðið og við viljum taka undir það. Annars væri gott, ef við ætt um einhvem betri í því liði. MHIMMMMMMMMM'-MMMMI hjá Golfklúbb Reykjavíkur Inniæfingar Hinar vinsælu inniæfingar og kennsla fyrir byrjendur í Golfi í íþróttasalnum í Laugardal hefjast í dag, þriðjud. 14. jan. Niðurröðun tíma verður fyrst um sinn þannig: Þriðjud. kl. 8,30-9,20 fyrir byrj- endur. (Kennari: Þorv. Ásgeirss.) Þriðjud. kl. 9,20-10,10, samæf. Föstud. kl. 6,00-7,40, samæf. Þess er vænzt að golfiðkendur notfæri sér tíma þessa sem bezt og fjölmenni þegar á fyrstu æf- í ingu. Byrjendur hafi samband við Þorvald Ásgeirsson, sími 11-073. IMMMMMMM%MMM«MM%MM Fram haföi yfirburði gegn Ármanni 34:19 FRAM hafði mikla yfirburði í leiknum gegn Ármanni í I. deild á sunnudagskvöld. Lúðvík skor- aði að vísu fyrsta mark leiksins, en Ingólfur jafnar fljótlega fyrir Fram úr vítakasti. Síðan skoraði Ágúst fyrir Fram, og Árni Sam- úelsson svarar fyrir Ármann. — Framarar taka leikinn nú í sínar hendur og ná 9:3. Ármenningar berjast af mikilli hörku og tekst að minnka bilið fyrir hlé, en þá er staðan 16:11 Fram í vil. ★ Yfirburðir í síðari hálfleik. Það fór lítið fyrir hinu létt leikandi Ármannsliði í síðari hálf leik. Fram tók öll völd í leiknum og var oft hrein unun að sjá til leiks Fram. Það er enginn vafi á, að Framarar eru bezta handknatt- leiksliðið okkar nú og mikið þari til að þeir tapi fyrir íslenzku liði. Lokatölurnar voru 34:19. Ingólfur Óskarsson skoraði flest mörfe Framara, alls 13 og átti góðan leik eins og reyndar flestir leik- manna liðsins. í liði Ármanns var Hörður Kristinsson langbeztur. Magnús Pétursson dæmdi með prýði. Á laugardagskvöld fóru fram þrír leikir í meistaraflokki kvenna á íslandsmótinu í handknattleik og tveir í 2. flokki karla. Úrslit urðu: í meistarafl. kvenna. Ármann-Fram 13:5, Valur-Víking- ur 12:10, Breiðablik-Þróttur 12:7 í 2. flokki karla gerðu Akranes og Víkingur jafntefli 12:12 og KR V«nn TR 9:8. STAÐANí I. DEILD Staðan í I. deild í handknatt- leik er nú þessi: S ★ ÍR-FH 27:27 ★ Fram-Ármann 34:19. Fram 3 3 0 0 6 102:69 FH 3 2 1 1 3 83:79 ÍR 3 1 1 1 3 80:88) Vík. 2 1 0 1 2 36:3» KR 2 1 0 1 2 50:59 Ármann 3 0 0 3 0 54:75 ALÞÝÐUBLABIÐ — 14. janúar 1964 1|,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.