Alþýðublaðið - 22.01.1964, Síða 12

Alþýðublaðið - 22.01.1964, Síða 12
GAMLA BÍÓ i iun Tvíburasystur (The Parent Trap) Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum, gerð af WALT DISNEY. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu. Tvö að- alhlutverkin leika Ilayley Mills (Pollyanna) Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Síð'asta sinn. f Prófessorinn. (Nutty Professor) Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd í litum, nýjasta myndin sem Jerry Lewis hefur leikið í Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. „Oscar“-vcrðlaunamyndin: Lykillinn undir mottunni. (The Apartment) 1 Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd með íslenzkum texta Jack T.emmon, Shirley MacLaine. Sýnd kl. 5 W STJÖRNUJtfn 8iml 18936 U&U ÍSLENZKUM TEXTA Heimsfræg stórmynd með CANTINFLAS sem „PEPE“ Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. BRIGTTE BARDOT FER í STRÍÐ. Sýnd kl. 5 og 7. Kápavogsbíó ÍSLENZKUR TEXTI Kraftaverkið. (The Miracle Worker) Heimsfræg og mjög vel gerð, ný, amerísk stórmynd, sem vak lð hcfur mikla eftirtekt. Mynd- In hlaut tvenn Oscarsverðlaun, ásamt mörgum öðrum viðurkenn Ingum. Anne Bancroft Patty Duke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lesið Albvðublaðið Hugrakkir landnemar. (The Fircest Heart). Geysispennandi og æfintýrá- rík ný amerísk litmynd frá land námi Búa í S-Afríku. Stuart Whitman Juliet Prowse. Bönnuð' börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 Slrnl 601M Ástmærin Óhemju spennandi frönsk lit- mynd eftir snillinginn C. Chabrol. CIAIIPE CHABROt’S Aðalhlutverk: Antonella Lualdi Jean-Paul Belmondo Sýnd kl. 7 og 9. Hann, hun, Dirch og Dario Ný, bráðskemmtileg dönsk lit mynd. Dirch Passer Ghita Nörby Gitte HenningJ Ebbe Langberg. Sýnd kl. 6,45 og 9. þjóðleikhOsið Hamlet Sýning í kvöld kl. 20 Uppselt Næsta sýning laugardag kl. 20. Læðurnar Sýning fimmtudag kl. 20. GÍSL Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin fra kl. 13.15 tH 20. Sími 1-1200. Hart í bak 164. sýning í kvöld kl. 20,30 Fangarnir I Altona Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op in frá kl. 14, sími 13191. mmm Þrenning óttans (Tales of Terror) Afar spennandi og hrollvekj- andi ný amerisk litmynd í Pana- vision, byggð á þremur smásög- um eftir Edgar Allan Poe. Vincent Price Peter Lorre. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARA8 HATARI Ný amerísk stórmynd í fögrum litum, tekin í Tanganyika I Afríku. Þetta er mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. KAPPAR OG VOPN Bráðskemmtileg þýzk gaman mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala kl. 4. TÓNABÍÓ Sklpholti 33 West Side Story. Heimsfræg,* ný, amerísk stór- mynd í litum og Panavision, er hlotið hefur 10 Oscarsverðlaim. Myndin er með íslenzkum texta. Natalie Wood Richard Beymer. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð hörnum. Milliveggiar- plötur frá Plötusteypunni Sími 35785. m ' • Sinfóníuhljomsveit islands Ríktsútvarpið . J TÓNLEIKAR í Háskölabíói, föstudaginn 24. jan. kl. 21.00. Stjórnandi: GUNTHER SCHULLER Einleikari: GÍSLI MAGNÚSSON Efnisskrá: ’ 4*, Schubert — Webern: Þýzkir dansar Webern: Sinfónía op. 21 Haydn: Píanókonsert í D-dúr Leifur Þórarinsson: Sinfónía, flutt í fyrsta sinn. Gunther Scliulier: Composition in 3 parts. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og bókabúðum Lárusai’ Blöndai, Skólavörðustíg og Vestur- veri. Aths.: Tónleikamir verða á föstudag, en ekki fimmtudag. vantar unglinga til að bera blaðið til áskrií- enda í þessum hverfum: ★ Miðbæmun ★ Rauðarárholti ★ Grettisgötu ★ Tjarnargötu ★ Lindargötu ★ Kleppsholt AfgrelÖsla Alþýöuhlaösius Sími 14 900 Þórscafé To ,°n i »*////"'’" | j | 0fi _ Vf' i \ 00 SMURT BRAUÐ Snlttur Opið frá kl. 9—23.30 Símð 10012 Brauðsftofan Vesturgötu 25 Simi 24549. EyjéiíurK. Siprjónsson Ragnnr L Magnússon Löggiltir endurskoðendur Flókagötu 65. 1. hæð, sími 17903. Einðngrunars&r Framleitt einungis úr úrvai* gleri. — 6 ara ábyrgð. Pantið tímanlega. KorkiÖian h.f. BÍLALEIGA Afgreiðsla GÓNHÖLL hf. ~ Ytrl Njarðvik. siml 1950 — Flugvnllur 6162 =7» Eftlr lokun 1284 í FLUSVAll ARLEIGAN S/f 12 22. jan. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.