Alþýðublaðið - 22.01.1964, Side 14
'ítffll''
I»ú spyrð hvort ég hafi
reykt, — jú, ég reykti mik-
Ið — af kjöti. Nú er það
bara pípan,
FLUGFERÐIR
Flugfélag íslands h.f.
Gullfaxi fer til Glasgow og K-
hafnar kl. 08.15 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Rvíkur á morg
un kl. 15.15. Innanlandsflug: í dag
er áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Húsavíkur, Vmeyja og
isafjarðar Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Kópaskers, Þórshafnar, Vmeyja
og Egilsstaða.
SKIPAFERÐIR
Skipaútgerð ríkisins,
Hekla er á Norðurlandshöfnum á
austurleið. Esja fór frá Rvík í
gærkvöldi vestur um land í hring
ferð. Herjólfur fer frá Rvík kl.
21.00 í kvöld til Vmeyja. Þyrill
er á Siglufirði. Skjaldbreið er á
Norðurlandshöfnum. Herðubreið
fer frá Rvík á morgun austur um
land til Kópaskers. Baldur fer frá
Rvík í dag til Hvammsfjarðar og
Gilsfjarðarhafna.
Fimskipafélag ísiands h.f.
Bakkafoss fór frá Hull 20.1 til
Leith og Rvíkur. Brúarfoss fór frá
Rvík 18.1 til Rotterdam og Ham-
borgar. Dettiíoss kom til New
York 19.1, fer þaðan 24.1 til R-
víkur. Fjallfoss kom til Rvíkur
13.1 frá Khöfn. Goðafoss er í G-
dansk, fer þaðan til Kotka. Gull-
foss fer frá Vmeyjum í kvöld 21.1
til Rvíkur. Lagarfoss fór frá New
York 16.1 til Rvíkur. Mánafoss
fór frá Rotterdam 16.1, væntan-
legur til Rvíkur um kl. 22.00 í
kvöld 21.1. Reykjafoss er í Ham-
borg fer þaðan til Khafnar, Gauta
borgar, Kristiansand og Rvíkur.
Selfoss fór frá Hamborg 20.1 til
Dublin og New York. Tröilafoss
kom til Rvíkur 19.1 frá Hamborg.
Tungufoss fór frá' Eskifirði 19.1
til Hull, Rotterdam og Antwerp-
en.
2^ KLIPPT
Pmmux
eldiogor yfir
leykjovík í gm
JjPBT'MVA og frrogu
>{«• Rr>kjwvA t 6$
og 'Vtwtttowsft
iandið. crt )>ag ó»1grngt i
>«ð'Vct4n'n"' "f&iD;
pfíc'fuv lyrrXvrtnr orftið v«r»
i Knfkjnvik.
l’m &i. íf i **n«nr.rgnH
m i r-r í 4a*H
itm ÞÁð. vw* wt ''tó’
*ldingar I; KvHnrÍk m
Vcðu.mofan að «'■» feaíi *rrfðj
v»a.tr «rn mtwMk- o« voiAun-
ivn Jantiið. ,
, vrvðar várj hér vtð;
þratnúr o>4»nfrÁr ’ :T"ww
un«i iiii i♦«ii*****x~>+^
Morgunblaðið, jan. 1964
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell lestar á Austfjörðum,
Arnarfell er á Skagaströnd, fer
þaðan til Flateyrar, Stykkishólms,
Borgarness og Rvíkur. Jökulfell
er í Camden. Dísarfell er vænt-
anlegt til Bergen 24.1. Litlafell er
í olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell er í Ventspils, fer þaðan
til Rvíkur. Hamrafell fór 20.1 frá
Aruba til Hafnarfjarðar. Stapa-
fell er í Bergen.
Jöklar h.f.
Drangajökull er í Camden, fer það
an til Rvíkur. Langjökull er á
ísafirði, fer þaðan til Stykkis-
hólms og Keflavíkur. Vatnajökull
er í Vmeyjum, fer þaðan til
Grimsby, Calais og Rotterdam.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er á Akureyri. Askja fer
frá Stettin í dag.
Hafskip h.f.
Laxá er í Hamborg, Rangá er í
Rvík. Selá er í Hull. Spurven er
í Rvík. Lise Jörg er væntanleg til
Akraness í dag.
Hjálparbeiðni: Heimiiið að Selás-
bletti 6 er mjög bágstatt. Heimil
isfaðirinn hefur verið á sjúkra-
liúsi mánuðum saman og engin von
um bata í bráð. Húsfreyjan er
lieima með ungt barn og aldraða
móður.
Mundi ekkj einhver geta glatt
þessa fjölskyldu með lítilháttar
framlagi. Margt smátt gerir eitt
stórt. Árelíus Níelsson
Kven- og Bræðrafélag Fríkirkju-
safnaðarins í Reykjavík heidur
sameiginlegan skemmtifund í Sig-
túni (Sjálfstæðishúsinu) miðviku-
daginn 22. janúar n.k. kl. 8 s d.
Spiluð verður félagsvist og sýnd
kvikmynd Félagar mega taka með
sér gesti.
Miðvikudagur 22. janúar.
7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleikar
— Fréttir — Morgunleikfimi — Bæn __________
Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna.
12.00 Hádegisútvarp
13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar.
14.40 „Við, sem lieima sitjum“: Ása Jónsdóttir les
söguna „Leyndarmálið“ eftir Stefan Zweig
(3).
15.00 Síðdegisútvarp.
17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku.
18.00 Útvarpsaga barnanna: „Skemmtilegir skóla-
dagar“ eftir Kára Tryggvason; II. (Þorsteinn
Ö. Stephensen),
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Þingfréttir. — Tónleikar.
18.50 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir.
20.00 Varnaðarorð: Haraldur Árnason ráðunautur
talar um varúðarráðstafanir í meðferð bú-
véla.
20.05 Létt lög: Alfred Hause og hljómsveit hans
leika.
20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Gunnlaugs
saga ormstungu; III. (Helgi Hjörvar).
b) íslenzk tónlist: Lög eftir Hallgrím Helga-
son. c) Oscar Clausen flytur annað erindi sitt
um harða biskupinn í Skálholti, d) Sr. Gísli
Brynjólfsson flytur frásöguþátt: Síðasta dag
leið séra Páls. e) Sigurbjörn Stefánsson flyt-
ur vísnaþátt.
21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Lög unga fólksins (Bergur Guðnason).
23.00 Bridgeþáttur (Hallur Símonarson).
23.25 Dagskrárlok,
Við taflmennskuna vér teljum ei skrýtiS,
þótt taugarnar stundum bili.
Þeir horfa of mikiS.t en hugsa of lítið)
á hana Gaprindasjviii.
Kankvís.
TIL HAMINGJU
MEÐ DAGINN
Sa*núðarkort Rauða krossins fást
á skrifstofu hans Thorvaldsens-
stræti 6.
Frá Hinu ísíenzka náttúrufræðifé
laginu. Á fundi náttú;rufræðifé-
lagsins í 1. kennslustofu Háskól-
ans miðvikud. 22. jan. kl. 8.30 flyfc
Aðalsteinn Sigurðsson fiski-
fræðingur erindi með litskugga-
myndum: Fiskirannsóknir, Söfn-
un gagna á sjó og úrvinnsla í
landi. í erindinu mun m.a. fjallað
um endurheimtur merktra fiska
aldursákvarðanir og áhrif
möskvastærðar í botnvörpum á
/iskistofna og veiðar.
Húsmæðrafélag Reykjavlkur. Kon
ur, munið hinn árlega afmælis-
fagnað félagsins með sameigin-
legu borðhaldi og skemmtiatrið-
um í Þ j óðledkhúfák j allaranum,
miðvikudaginn 22. janúar. Pant-
anir teknar í áður auglýstum sím
um og hjá formanni.
i
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af séra Árelíusi Níeissynt,
Kristín Stefánsdóttir, Laufásvegi
65 og Stefán Ólafur Engilbertsson
(Ljósm. Studio Guðmundar Garða
stræti).
LÆKNAR
Kvöld- og næturværður L.B, f dif
Kvöldvakt kl. 18.00-00.30. A kvöld
vakt: Þorvaldur V. Guðmunds-
son. Á næturvakt: Haukur Jónas-
son.
VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG:
VEÐURHORFUR: Allhvass suðvestan og skúrir
eða slydduél. í gær var suövestanátt með allhvöss-
um éljum. Hiti í Reykjavik: 3 stig.
14 22. jan. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ