Alþýðublaðið - 25.01.1964, Side 16
„Dómurinn er ekkert áfall
fyrir Landhelgisgæzluna"
Iteykjavík 24. jan. - GO
FREGNIE voru uppi um þa'ð' í
Vestmannaeyjum í dag að einn af
iogbátunum hefði verið kærður í
gær. Við báruin þetta undir Pét-
liir Sigurðsson forstjóra Land-
feelgisgæzlunnar og kvað hann
Jþetta úr lausu lofti gripið. Gæzlu-
■fjugvélin Sif sveimaði yfir eíniun
taátnum um stund og gerði á hon-
tim staðarákvarðanir, en báturinn
i’ar fyllilega löglegur og ekki kom
tit kæru.
- Eins og kunnugt er var sýknu-
ðömur kveðinn upp fyrir skömmu
|í Vestmaunaeyjum I máli skip-
$.tjórans á vb. Júlíu, en flugvél
Min Lanúhelgisgæzlan liafði á
Seigu, kærði hann fyrir landhelgis-
ferot. Pétur kva'ö þannig standa á
Jþessu, að a'ðeins ein mæling hafði
■í erið gerð úr flugvélinni, í sta'ð
Arás og rán
í fyrrinótt
Reykjavík 24. jan, - GO
fTV'EIR ungir menn urðu saupsátt-
•ír fyrir utan Breiðfirðingabúð um
2 Ieytið í nótt. Peír fóru í lianda-
lögmál og sá þá annar sér
feik á borði að ræna veski hins. Sá
er fyrir ráninu varð náði þó vesk-
írnu aftur fljótlega. Lögregian var
Ikvödd á staðinn og kærði þá sá er
Éyrir ráninu varð hinn fyru Iík«
amsárás, — og rán. Hann var orð-
ínn illa velktur eftir átökin og
fevartaði um eymsli.
3 menn gistu Síðumúla vegna
þessa máls, en annars er það í
tianiisókn.
AFENGIFANNSI
' LEIGUBIFREIÐ
Kefiavík 24. jan. — KSG-EG
Lögreglan hér gerði leit í leigu
%freió um kl. 18.45 í kvöld. Bif-
=*æiðin var að koma úr Reykjavík
•ög voru í henni tveir leigubil-
értjórar.
-Við leit í bifreiðinni fannst tölu
vért magn af áfengi og játuðu
feílstjórarnir að verá eigendur
■feess.
þess að vaninn væri að gera 3-4
mælingar, en þar sem báturinn
hafði verið kærður allt að einu
þótti rétt að láta dæma í málinu
sem einskonar prófmáli. Ein mæl-
ing í tilfelli sein þessu er eins og
að tefla fram áðeins einu vitni
og getur ekki talist sönnun. Hins-
vcgar er ekki þar með sagt að mæl-
ingin hafi verið röng. Pétur sagði
að dómur þessi væri ekkert áfall
Framh. á 10 síðu.
45. árg. — Laugardagur 25. janúar 1964 — 20. tbl;
Björn Jónsson,
form.
Karl Þórðarson,
v-form.
Tryggvi Gunn-
laugsson, gjk.
Sigurj. Bjarna-
son, fjm.ritari.
Haukur Guðna-
son, ritari.
Sumarliði Ingv-
arsson, meðstj.
Þorgrímur Guð
„mundss, meðst.
Stjómankosning fer fram í Verkamannafélaginu Dagsbrún nú um lielgina. Kosið tvierður í skrifstofu
félagains að Lindargötu 9 kl. 10—21 á laugardag og kl. 10—22 á sunnudag. Kosningaskrifstofa B-
listans er í Skátaheimilinu við Snorrabraut, símar 21451 og 21452. Stuðningsmenn pg bifreiðaeigend-
ur eru beðnir að veita alla sín'a aðstoð. ■ -
MMMHMU%%%%%%%%%%%%%M%H%%%%%%%l%%l%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%(l%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%MM%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%t
53 VÉLARIFLUG-
FLOTA ÍSLENDINGA
Reykjavík, 24. jan. - GG
ALLS áttu íslendingar 53 flug-
vélar um sl. áramót. Á skrá loft-
ferðaeftirlitsins er flugvélum skipt |
í tvennt, vélar yfir 907 4 kilógrömm
að þyngd og vélar uudir þeim
þunga. í þyngri flokknum eru all-
ar millilandaflugvélar og stærri
farþegaflugvélar.
Þar er talan 13 um áramót, en
hefur hækka'ð um 1 síðan, er hin
nýja DC-6B vél Flugfélags íslands
kom til landsins. í þeirri tölu eru
tvær flugvélar Landhelgisgæzlunn
ar, Rán og Sif. Stóru vélarnar
skiptast þannlg: 6 vélar af gerð-
inni DC-6B, tvær af gerðinni DC-3,
ein af Viscount gerð og ern Cata-
lina.
Léttari flokknum, sem í eru alls
40 flugvélar, er skipt í tvennt,
tveggja hreyfla og eins lireyfils
vélar, Tveggja hreyfla vélar voru
7 talsins, en eins hreyfils vélarnar
33. Langflestar vélamar eru af Pi-
per-gerð, eða 12 talsins, þar af
tvær tveggja hreyfla. Þess ber að
sjálfsögðu að geta, að hér er um
áð ræða margar gerðir af Piper-
vélum, Cub, PA-12, PA-18, PA-22
og PA-23. Næst flestar eru minni
vélamar af gerðinni Cessna, f jórar
gerðir, 140, 170, 172 og 180.
Þess má geta að lokum, að af
þessum 53 vélum, sem á skrá eru,
munu ekki allar vera í flughæfu
ástandi eins og stendur, en þá er
Framh. á 10. síðu
MOTMÆLIR FISKVERÐINU
Reykjavík, 24. jan, - EG
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur
hélt fjölmennan félagsfund í
Iðnó I kvöld, þar sem til um-
ræðu vom kjör láglaunafólks
að verkföllunum loknum, hækk
nn söluskattsins, frestun á
lækkun niðurgreiðslna, hækk-
on tryggingabóta, og ráðstafan-
ir ríkisstjórnarinnar vegna
sjávarútvegsins. Frummælend-
ur voru Jón Þorsteinsson, Si‘g-
urður Ingimundarson og Þor-
stcinn Pétursson. Umræðunum
stjórnaði Eggert G. Þorsteins-
son.
Margir kvöddu sér hljóðs að
ræðum framsögumanna lokn-
um. Var í fundarlok samþykkt
tillaga frá Jóni Sigurössyni um
hið nýákveðna fiskverð, og fer
hún hér á eftir.
„Fundur í Alþýðuflokksfélagi
Reykjavíkur, haldinn 24. janú-
ar 1964, mótmælir harðlega
uppkveðnum úrskurði nm fisk-
verð fyrlr yfirstandandi ver-
tíð, þar sem fiskverðið er ákveð
ið óbreytt frá því sem það var
á sl. ári.
Með úrskurði þessum em
fiskimennirnir dæmdir til þess
að búá áfram við óbreytt kaup
frá þVtí ársbyrjun 1963, á sama
tíma sem allar affrar starfsstétt
ir þjóðfélagsins hafa fengið
verulegar launabætur.
Fundurinn telur, aff útilokað
Framh. á 10. sfðu
HVASSAFELl KVEÐUR
ELZTA SKIP Sambands íslenzkra
samvinnufélaga, Hvassafell, lagði
af stað frá Reyðarfiröi til útlanda
um hádegið i gær, og kvaddi þar
með landið. Skipið hefur verið
selt Portúgölum og verður afhent
þeiin í Rolterdam í þessari ferð.
Hvassafell var fyrsta skipið, sem
samvinnumenn keyptu eftir ófrið-
inn, og hófst með því jhin mikla
skipaútgerð þeirra. Haíði skipa-
rekstur verið ræddur í samvinnu-
félögunum síðan 1920, og urn skóið
áíti KEA. kaupskip, Snæfell. . " ^
Hvassafell var keypt frá Italíu
og var nálega fullsmíðað, $ ís-
lenzki fáninn var dreginn að hún
og þa§ sigldi til lieimahafnar sinh
ar á A-kureyri. Það hefur gefizt
ip.i<ig vel og þóit hið ágætasta
skip. ,En nú, er það tekið að eldast
og fuílnægir ekki. þeim kröfum,
sem liér eru gerðar ,til útbúnaðar,
mannabústaða og fleiri atriða. Var
því ákveðið að selja það, en í þess
stað eignast samvinnumenn annað
skip Mælifell, sem er í smíðuni í
Noregij.:. ' ‘ v.4
JHið nýja skip verður mjög fulú
kómið„:2750 lestir að stærð. Er það
nrafe|aúiiars smíðað með sigling-
> Frámh. á bls. 10