Alþýðublaðið - 26.01.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.01.1964, Blaðsíða 10
T ÚTSALA STÓRKOSTLEGT ÚRVAL TEKIÐ FRAM KULDASKÓR úr leðri. Vandaðir, gerðir fyrir kvenfólk, börn og ungiinga. Verð frá kr. 198,00. STRIGASKÓFATNAÐUR og INNISKÓFATNAÐUR fjölmargar gerðir fyrir kvenfólk. Verð frá krónum 89,00. hollenzkir, ítalskir, enskir og rúmenskir í miklu úrvali. Verð frá kr. 277.00. NOTIÐ ÞETTA EINSTÆÐA TÆKIFÆRI SKÖBÚÐ AUSTURBÆJAR Laiígavegi 100 Hringurinn Framh. af 5. síðu dags, 19. maí 1962. Núverandi stjórn skipa: formaður frú Sigþrúð ur, Guðjónsdóttir, frú María Bem- höft, frú Lára Biering, frú Dag- mar Þorláksdóttir og frú Hólmfríð- ur Andrésdóttir. Hér hefur aðeins verið stiklað á stóru í 60 ára sögu Hringsins, en hún ætti að gefa hugmynd um að hér er félag kvenna, sem vinnur af fórnfýsi og alvöru, og enn halda Hringskonur áfram að vinna þar til Bamaspítalinn er að fullu upp- kominn og útbúinn, sem væntan- lega verður seint á þessu ári. Og þegar því takmarki verður náð, munu Hringskonur snúa sér að öðrum liknarmálum og mannúðar- starfsemi. . Þess má geta að á síðastliðnu ári hafa félagskonur verið að koma sér upp félagsheimili, til þess að hafa betri aðstöðu til þess að vinna að málum Barnaspítalans og öðr- um hugðarmálum sínum, en það hefur verið heldur erfitt, því að Kvenfélagið Hringurinn sjálft hef- ur litlar tekjur, eins og áður segir. Að lokum vill stjórn og félags- konur Kvenfélagsins Hringsins þakka allar þær mörgu gjafir og á- heit og allan stuðning almennings við málefni félagsins fyrr og síðar. Stjörnuspár, Hvað segja stjörnurnar um framtíð yðar á nýja árinu, at- vinnu, ástamál, heimilislífið, fjármálin og fleira. Hringið eða skrifið eftir nánari upplýs ingiun. Skúli Skúlason, Háveg 5A, Kópavogi, sími: 41466. ÍÞRÓTTIR Framh. af 11. síðu sér stöðu eins nálægt markinu og rangstöðureglurnar leyfa, en það er oft mjög nálægt markinu. — Einnig skyldu tveir menn stað- settir í námunda við þann, sem framkvæmir spyrnuna,. ef til kæmi, að hinir tveir yrðu vald- aðir. En það er erfitt að valda þá, því sá sem gerir það, á á hættu að verða fyrir föstu skoti og breyta stefnu knattarins þann- . ig að hann hafni í netinu. Oftast er hægt að staðsetja leikmenn alveg við markið, þeg- ar aukaspyrna er framkvæmd, vegna þess, að venjulega eru nokkrir varnarleikmannanna á marklínu af illri nauðsyn. En sóknarleikmenn ættu ekki að fara of nálægt markinu, ef að- eins einn varnarleiksmaður er til hjálpar markverðinum. ★ Gildra Poul Petersens. Það er auðvelt að láta sókn- arleikmenn faiia í gildru þá, sem landsliðsþjálfarinn Poul Peter- sen fann upp, þegar hann var ungur, og notaðj óspart með góð- um árangri. Hann tók sér stöðu við markstöngina, þegar auka- spyrna var á lið hans, en það varð til þess, að andstæðingam- ir sendu nokkra menn inn að markinu til þess að verá til taks, ef á þyrfti að halda. Um leið og sá, sem átti að framkvæma auka- spyrnuna bjóst til að skjóta, — þaut Poul út úr markinu og gerði um leið einn eða fleiri af and- stæðingunum rangstæða. Þetta er mjög golt bragð, sem er mjög sjaldséð nú á dögum, nema auð- vitað einstöku sinnum hjá danska landsiiðinu. (Þýtt úr dönsku). I—í UJ 5 , Eldhúskollar Hárið kr. 150.00. vlð Miklatorg Framh. af 6. sáðu hina frægu „Beatles” í Englandi. Mynd númer 6 b sýnir andstæða greiðslu á sama manni og látum við lesendur um að meta hvor er smekklegri. Þá höf'urn við þennan þátt ekki lengri að sinni, en vonum, að hann komi einhverjum að gagni og verði i það minnsta einhverj- um til ánægju. ASVALLAGOTU 69. Sími 33687, kvöldsími 23608. TIL SÖLU: 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í Stóragerði, stofa í kjallara fylg ir, vönduð íbúð. 5 herbergja, mjög vönduð íbúð í sambýlishúsi i Háaleitisverfi. Harðviður, liitaveita. Mjög glæsileg eign. 3ja herbergja ibúð í nýlegu húsi við Njálsgötu. 2ja herbergja, ný standsett ris- hæð í Hlíðahverfi. Óvenju vönduð íbúð. Hagstætt verð og skilmálar. 3ja herbergja íbúð við Hjarðár- haga. íbúðinni fylgir 1/3 af þriggja herbergja íbúð annars staðar í húsinu, en þeirri íbúð er skipt í einstaklingsíbúðir. Mjög vönduð íbúð, teppalögð. Nýtízku heimilisvélar fylgja. í SMÍÐUM: Luxusvilla í smíðum í nágrenni borgarinnar. Selst tilbúin und- ir tréverk, með tvöföldu gleri og útihurðum. Tilbúin að utan. Þetta er hús í algjörum sér- flokki. 205 fermetrar allt á einni hæð. 265 fermetra fokhelt einbýlishús í Garðahreppi. Bílskúr upp- ste.vptur. Alls 8 herbergi. 1200 fermetra lóð, malbikuð gata. Einbýlishús í úrvali í Kópavogi og Garðahreppi. Lúxusíbúðir í tvíbýlishúsum á stóðum stað á hitaveitusvæð- inu. Seljast uppsteyptar með bílskúr. Góð • teikning. 3ja herbergja ibúð í háhýsli. Nær því fullgerð. Góð lán áhvílandi. úrborgun 300.000. kr. Munið að' eignaskipti eru oft möguleg hjá okkur. — Næg bíla- stæði. Bifreiðaeigendur Hatatron tranistor-kveikjumar komnar aftur. ísetninigu annast Guðimundu'r Jensson, raf- vélavirkil, Grundargerði 7. Bifreiðaverkstæðiö Stiir§pi!l Grensásvegi 18. Sími 37534. Aðalfundur Slysavarnadeildarinnar Iragclfs verður haldinn n.k. fimmtuciag í Slysavarnafélagshúsinu x Reykjavík kl. 20. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á 12. landsþing S.V.F.Í. 3. Rædd slysavarnamál. Stjórnin. Starfsstúlkur og vökukona óskast Starfsstúlkur og vökukoniu vantar að Flóka- deildinni, Flók&götu 29, nú þegar. Upplýsing ar gefur forstöðukonan í síma 16630. Reykjajvík, 24.1. 1964 Skrifstofa ríkisspítalanna. Sálarrannsóknarfélag íslands heklur fund n.k.. mánudag 27. jan. kl. 8,30 í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu). Fundarefni er m. a.: 1. Sr. Pétur Magnússon frá Vallaoesi flytur ræðu, 2. Frá6agnir af dulræríni reynslu Sigurðar Magnússonar í Vestmannaeyjum. ■Félagár. fjölmennið. — Takið vini yðar með. Ungt fólk sérstaklega velkomið. Stjórnin. 10 26. jan. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.