Alþýðublaðið - 26.01.1964, Side 13

Alþýðublaðið - 26.01.1964, Side 13
7 annlækningastofa mín er opin eins og áður að Njálsgötu 16. — Sími 12547. Viðtalstími kl. 3 —. 6,30. — Laugardaga kl. 1 — 2. Engiifoert Guðmufidssesi tannlaeknir. — Undral ækningar nefnist erindið, sem Svein B. Johansen flyinr í Aðventkirkj- unni í dag, sunnudaginn 26. janúar kl. 5 síðd. Kórsöngur og einsöngur söngstjóri: Jón Hj. Jónsson. Allir velkomnir. AfijþýSuflokksfélag Hafnarfjarðar. Félagsíundur verður haMinn í Alþýðuhúsinu við Strand- götu mánudaginn 27. þ. m. kl. 8,30 e. h. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar- bæjar. Framsögumaður: Kristinn Gunnarsson bæjarfulltrúi. Félagsmeain annarraalþýðuflokksfélaga í bæn um eru velkomnir á fundinn meðan húsnim leyfir. — Félagar fjöknennið stuindvíslega. Stjómin. \ 'h •j 7 4 j í Breiðfirðíngabúð í dag kl. 2. Vinnlfigur í hverjum drætti ekkert happdrætti, engin null. Þúsundir eigulegra muna, stærstu vinningam ir keyrðir heim endurgjaldslaust. Það er engitn til'viljiin að fá góðan hlut á Hluta veltu Fram. í fyrra seldist allt upp á 4 tím- um. Knattspymufél. Fram. Duglegur sendisveinn óslcast. — Vinnutími eftir hádegi. Þarf að hafa reiðhjól. AlþýðublaðiS sími 14 990. Kosm OG ÓKOSTIR Framhald af síðu 4. sjálft starf bóndans gott starf. Það, sem veldur óánægju, eru aðallega tæknileg eða fiárhagsleg atriði (rafma^n'lpvs'. iplee pftomal. en ekki félaesles teinancnm. fásinni, læknislevsi). bó að mikið hafi ver- ið gert úr beim. en starfsgleði virð ist vpra almenn eða öllu lieldur starfsáhugl. Helztu áhvffgiuefni liúsmæðr- anna eru rafmagnsleysi og erfið- leikar um skólayöngu fvrir ung- linéa. Það er ekki ðhugsandi, að hvort tvpceia hefði lagzt bvngra á bær. hefðu hær verið heimsóttar á borra eða eóu. Bafmaenið má teveia á alla hæi. ef fiármaen og vilii er til. en skólaganga unelinga verður væn+anleea vaxandi á- hyggiuefni, eftir hví sem siálfsagð ara bvkir. að unglingar fari á skóla. Mæðurnar siá eftir að missa há að heiman svo snemma, aðrir horfa f kostnaðinn. Annirs er hað hrautrevnd upp- eldisaðferð að láta unglinga vera í skóia fiarri heimilum. Flestir for- ystumenn Breta eru upoaidir þann ig. og hótt gefast vel fram undir þetta. Ef við lítum á þá kosti, sem bænd'irnir siá við húskaninn, þá eru þeir sjálfráðir (35), barnaupp- eldið (17), uppbyggingarhugsjón- in (14) fjölbreytnin (13), útivinna (12) og sanðfé (11). í félagshúskap mundi sjálfst.æðið minnka og fjöl breytni í starfi líka vegna verka- skiptingar. Sauðféð mundi safnast á færri hendur, og sumir yrðu fjósamenn og ekkert nema fjósa menn allt árið. Á móti því gera menn sér vonir um, að afkoman batnaði, menn yrðu frjálsari að því að víkja sér frá, leggjast veik ir eða lifa menningarlífi. Ef að- eins þrír búa í félagi, feðgar, feðg in, mágar eða vandalausir, mundu kostirnir væntanlega haldast bet ur en ef fleiri væru og ekki víst, að afkoma batnaði, þó fleh-i væru. Annars er of snemmt fyrir mig að segja margt um félagsbúskap. En eitt er víst: þau standa alveg upp úr í syeitunum félagsbúin. Þar með er ekki sagt, að þau lienti öllum. Frh. af 2. síðu. meiri skömm fá þeir á allri skemmdastarfsemi og skrílslátum. Rúm 5 ár eru síðan Æskulýðsráð Kópavogs var stofnað, en í stjórn þess eru nú: Jóhanna Bjarnfreðs- dóttir, formaður, séra Sigurjón Einarsson, Herbert Guðmundsson, Birgir Ás Guðmundsson og Páll Bjamason. Bæjaryfirvöldin í Kópavogi hafa sýnt æskulýðsstarfsemi þar mik- inn áhuga og skilning. Fjárveit- ing til æskulýðsstarfsemi var 1962 100 þús. kr., 1963 var hún hækk- uð upp , 150.00, og í ár er varið tii hennar 225.000 kr. Þess skal að lokum getið, að ráðið stendur fjT-ir útgáfu blaðs fyrir ungt fólk, og er efni þess allt frá því sjálfu komið. Biagið nefnist Unga fólk- ið. Kom eitt tölublað út í fyrra, en annað er væntanlegt áður en langt úm líður. Silkiborg auglýsir: Köflótt teryleneefni í kjól og pils. Einlit teryleneefni í buxur. Terylene- stóresefni, Eldhúsgardínuefni. Sængurveradamask. Peysur og Blússur. Angoragarn, margir litir. SILKIBORG, Dalbraut 1. Allsherjaraf- kvæðagreibsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjai-atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs Félags jámiðnað- armanna fyrir næsta starfsár. Frestur ti 1 að skila tillögum rennur út kl. 18 þriðjudaginn 28. þ. m. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjóm félagsins og auk þess 8 menn til viðbótar í trúnaðarmannaráð og 4 vara- menn þeirna. Tillögum skal skila til kjörstjórnar í skrifstofu félagsins að Skipholti 19, ásamt meðmælum a.m.k. 46 fullgUdra með- lima. Stjóm Félags jámiðnaðarmaima. Innritun er liafin í námsflokk nr. 6. Fjölskyldan og hjónabandiö. Gangið við í Bókabúð KRON og tryggið ykkur þátttökuskír- steini meðan til eru. Kosta kr. 200.00 fyrir einstaklinga en kr. 300.00 fyrir hjón. Kennsla fer fram í fyrirlestrum. með kvikmyndasýnmgum og í samtölum sunnudagseftirmiðdaga í febrúar/marz 1964, kl. 4—6 e. h. Fyrirlesarar: Pétur H. J. Jakobsson, yfirlæknir og Hannes Jónsson, félagsfræðingur. 9. febrúar: Erindi: Fjölskyldan og meginhlutverk heimar, Hann- es Jónsson. Kvikmynd: Erfðir og umhverfisáhrif. Myndin er gerð í samráði við dr. A. R. Lauer, félagssálfræðiprófessor við ríkis- háskólann í Iova. Erindi: Kynfærin, erfðir og frjóvgim, Pétur H. J. Jakobsson. Sýndar verða litskuggamyndir meö erindinu. 16. febrúar: Erindi: Fósturþróunin og barneignir, Pétur H. J. Jakobsson. Sýndar verða litskuggamyndir með erindinu. Erindi: Ástin og makavalið, Hannes Jónsson. Kvikmynd: ðlakavalið. Mýnd in er gerð í samráði við dr. Reuben Hill, félagsfræðiprófessor við ríkisháskólann í Norður-Karolína. 23. febrúar: Ei'indi: Fjölskylduáætlanir og frjóvgunarvarnir, Pétur H. J. Jakobsson. Með erindinu verða sýndar skuggamynd- ir. Erindi: Hjónabandið, kynlífiö og siðfræði þess, Hannes Jóns- son. Kvikmynd: Hjónabandið er gagnkvæmur félagsskapur. Mynd in er gerð í samráði við dr. Lemo D. Rockwood, félagsfræðipróf- essor við CorneU háskóla. 1. marz: Erindi: Vandamál hjúskaparslita og hjónaskilnaða, Hannes Jónsson. Kvikmynd: Giftingarhæfnin. Myndin er gerð í samráði við dr. Reuben Hill, félagsfræðiprófessor við ríkisháskól ann í Norður-Karolína. 8. marz: Erindi: Hamingjan og hjóna- og f jölskyldulífið, Hann- es Jónsson. Kvikmynd: Bertrand Russell ræðir hamingjuna. Einn- ig kvikmyndin: Frá kynslóð til kynslóðar. í henni eru m.a. sýnd- ar og útskýrðar erfðir mannsins og einnig er sýnd barneign í mynd inni. FELAGSMÁLASTOFNUNIN Pósthólf 31, Reykjavík, síml 40624. ALÞÝOUBLAÐIÐ — 26. jan. 1964 J[3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.