Alþýðublaðið - 04.02.1964, Page 1

Alþýðublaðið - 04.02.1964, Page 1
45. árg. — ÞriSjudagur 4- febrúar 1964 — 28. tbl. MtHHMHHHHHHWHHHHWWUHMMMMUHMHWWM SNJÓKOMAN í (lafr og í gær hefur valdiS nokkrum umferða- truflunum. Menn hafa verið seinir að taka við sér með keðj- urnar, eða treyst snjóhjólbörðimum um of, fyrir bragðið hafa þeir því setið fastir hingrað og: þangrað ogr í hinum ogr þessum stellingum sjálfum sér til ama og öðrum til angurs. Sumsstað- ar hafa komið allmiklir skaflar, eins og t. d. á Öskjuhlíðinni, þar sem myr.din er tekin. Snjóplógrur er að ryðja grötuna, en bílarnir koma í humátt á eftir. — Mynd: JV. Ályktun flokksstjórnar Alþýðuflokksins um helgina: Þrír settir í gæzlu- varðhald Reykjavík 3. feb. — ÁG Þrír menn hafa verið færðir £ gæzlUvajl'ðhald vegna ávssana- svikamálsins, sem fyrir niohkrn komst upp í sambandi við launa- greiðslur á Keflavíkurflugvelli. Voru mennirnir teknir sl. föstu- dag og fluttir í Hegningarbúsiö við Skólavörðustíg. Blaðið náði í gær tal af Ólafi Þorlákssyni, sem hefur verið sett ur rannsóknardómari í máli þessu. Hann staðfesti þetta. Mun sterkur grunur leika á sekt a.m.k. tveggja þeirra og um grófar sakir að ræða. Ólafur hefur samkvæmt um- boðsskrá leyfi til að þinga hvar sem er, og síðan hann tók við málinu fyrir um það bil hálfum mánuði síðan, liefur hann sett1 rétt i Keflavík, Kópavogi og á Selfossi. Á morgun mun hann' væntanlega halda rannsókn áfram í Keflavík. Reykjavík, 3. febr. - ÁG BIFREIÐINNI R-15442 var stolið aðfaranótt síðast liöins sunnudags frá húsinu númer 28 við Rauðarár- sííg. Bifreiðin er af gerðinnj Clu'v-' rolet-stadion, árgerð 1955, döhk- græn að lit. Bifreiðin var ekki kom in fram eftir hádegi í dag, og eru þeir, sem hafa orðið hennar varir, beðnir að gera lögreglunni að- vart. ALÞÝDUFLOKKURINN hélt um síðustu helgi fjölmennan og þróttmikinn flokksstjómarfund, þar sem mættir voru fulltrúar víðs vegar af landinu. Gerði fundurinn ítarlega stjómmálaályktmx, og eru liöfuðatriði hennar þessi: ★ Fundurinn krafðist þess, að ríkisstjórnin tæki nú þcgar rösklega í taumana til að ráða við verðbólguna. ★ Fundurinn taldi, að jafnvægi yrði að byggjast á tekjuskiptingu, sem Iaunastéttirnar sætta sig við, og varaði við of mildum tekjumismun, meðan hinir lægst launuðu hafa ekki hærri eða tryggari Iaun en nú gerist. ★ Fundurinn taldi, að endurskoða yrði fyrirkomulag á verðákvörðun landbúnaðaraforða og taldi óeðlilegt, áð kaup bænda breytist sjálfkrafa eftir tekjubreytingum launþega við sjávarsiðuna eftir að bannað hefur verið með Iögum, að kaup launþega breytist eftir framfærslukostnaði. Ef þetta verður ekki leiðrétt, taldi fundurinn, aö verkalýðshreyfingin hljóti að krefjast verðtrygg- ingar í einhverri mynd á kaup sitt. ★ Fundurinn taldi nauðsynlegt, að rikisstjórnin hefði forystu um víðtækt samkomulag launastétta, bænda, atvinnurekenda og hins opinbera mn ráðstafanir til lað forða þjóðinni frá óðaverðbólgu og gengishrnni. Vildi fundurinn stöðva víxlahækkanir kaupgjalds og verðlags, stytta hinn langa vinnudag í áföngum án kaupskerð ingar, auka vinnuhagræðingu og halda verðlagseftirliti. ★ Fundurinn taldi, að rikisvaldið yrði að koma í veg fyrir, að fram- kvæmdir fari á óskipulegan hátt fram úr áætlun og raski jafn- vægi vinnumarkaðsins, en þetta hafi valdið miklu um verðbólg- una. Hins vegar krafðist fundurinn aukins fjár til íbúðabygginga og mælti með aúknum skyldusparnaði ungs fólks, en mn leið auk in réttindi þess til láua. Mörg fleiri málefni eru rædd i ályktuninni, sum þeirra dægurmál, en önnur vísir að umfangsmiklum stefnumáium, sem Alþýðuflokkur- inn hyggst beita sér fyrir. Af hinum síðastnefndu bar hæst kröfuna um allsherjarlífeyristrygg ingar fyrir alla landsmenn, sem fundurinn taldi næsta stórverk- Framh- á 13. síðu 820 BREZKIR UNGLINGAR KOMA TIL REYKJAVÍKUR 3. ÁGÚST N.K. Reykjavík, 3. febr. - ÁG BREZKA skemmtiferðaskipið Devonia er væntanlegt til Reykjavíkur í sumar (3. ágúst) en með því koma 820 brezkir unglingar á aldrinum 12 til 18 ára. Skip þetta er „fljótandi skóli” en mörgum klukkustund- uin er varið á degi hverjum til að fræða unglingana um lönd þau, sem heimsótt eru hverju sinni. Einnig fer fram ýmis önnur almenn fræðsla. ÞaÖ er Ferðaskrifstofan Saga, sem mon annast móttökur, en unglingahópurinn mun meðal annars fara til Þingvalla, sjá þjóðdansa og glímu og fá tæki- færi til að ganga um bæinn og verzla, Á leið sinni til Reykja- víkur mun skipið sigla bjá Surtsey, það er að segja, ef hún verður þá emi ofansjávar Með hópnum koma 160 áð- stoðarmenn og eru 75 þeirra kennarar. Áhöfn skipsins ef 295 menn og flestir þeirra Ind- verjar. Skipið fer frá Dundec í Skotlandi og tekur ferðin alls Framh. á 13. síðu lHWWHWWWWWWWWWWWWMHtWmMWWMWHVW%WWWWWWWMWVWiW1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.