Alþýðublaðið - 04.02.1964, Page 2

Alþýðublaðið - 04.02.1964, Page 2
9 Sltstjórar: Gylfl Gröndart (ab. og Benedlkt Gröndat - Fréttastjórl: Arnt Gunnarsson. — Ritstjórnariulltrúl: Eiður Guðnason. — Símar: 14900 14903. — Auglýsingasími: 1490B. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hveriisgötu. Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald kr. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eíntakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurins MERKUR FUNDUR FLOKKSSTJÓRN Alþýðuflokksins, sem kem- ■sur saman á milli floldksþinga, sat á rökstólum um síðustu helgi. Urðu þar miklar umræður, sem ^snerust öðru fremur um það ástand efnaihagsmála, isern nú blasir við þjóðinni. Vilðurkenndu þingfull- frúar, að ríkisstjómin hefði orðið að hörfa úr einu ivígi í baráttu við verðbólguna undanfama mán- uði, sérstaklega með síðustu bráðabingðaráðstöf- unum, en þar fyrir væri stríðilð engan veginn tap- «að. Þyrfti inú að taka rösklega í taumana til að forða þjóðinni frá óðaverðbólgu og gengishruni. í samþykkt flokksstjóniarinnar um þessi mál er sagt, að stöðva verði víxlhækkanir verðlags og kaupgjalds og koma á tekjuskiptingu, sem launa- stéttirnar geti við unað. Varaði flokksstjómin við of miklum tekjumismun, meðan láglaunastéttir hafa ckki hærri eða tryggari laun fyrir eðlilegan vinnutíma en nú gerist. Á fundinum var rætt um tvær höfuðleiðir í þess um efnum, og hefur þeirra verið áður getJð, fyrst 1 áramótagrein Emils Jónssonar, formanns flokks- ins, og oft síðan hér í blaðinu. Önnur er sú, að færa alit kaupgjaid og verðlag niður til dæmis um 10%, ; að draga línu yfir ástandið leins og það er nú, og festa svo. Jafnframt þessu ræddi fundurinn og gerði sam þykktir um f jölda hliðarráðstafana, sem gera verð- ur til að tryggja afkomu Iaunþega og bæta hlut- skipti þeirra, sem buia við lökust kjör. Var talað um, að stytta þyrfti vinnutíma í áföngum án kaupskerð ingar, á svipaðan hátt og verkakonur hafa undan- farin misseri fengið kaup sitt hækkað til jafns við karlmenn stig af stigi. Þá var sagt, að vinnuhag- ræðing yrði að leiða til bættra kjara verkafólksins. Bent var á húsnæðismálin sem þýðingarmikla leið til kjarabóta, þar sem íbúðakostnaður er und- lantekningalítið hæsti útgjaldaliður fjölskyldn- anna. Var lögð áherzla á að útvega Byggingasjóði verkamanna og Húsnæðismálastjóm meira eigið fé, sem lána mætti óháð almennri vaxtapólitík. Þá var óskað lækkunar á sköttum og útsvörum lág- i launafólks og krafizt mun harðari baráttu gegn ekattsvikum en hingað til. Ein veigamesta ályktun fundarins var á þá lund, að endurskoða verði lögin um verðlagningu landbúnaðarvöru. Var talið óeðlilegt, að kaup bænda hækkaði sjálfkrafa eftir tekjum vinnandí manna við sjáviarsíðuna, meðan bannað er að liækka kaup launafólks eftir framfærslukostnaði. Var talið, að fáist ekki breyting á þessu, hljóti verkalýðshreyfingin að krefjast verðtryggingar á kaupi í einhverri mynd. 2 4. febrúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ EVU nylonsokkar era framleiddir úr ífölskam ÖELFSöeI nyion- þræði í fullkomnustu vélum og erlendir sérfræððngar anmiast eftir- (Sf með framieíðsiunnS. EVU sokkar eru m. a. með sóla úr Helanca crepþræði og fram- leiddir í nýjusfu tízkulitum. SOKKAVERKSM8ÐJAN EVA H*F, AKRANESI f ★ Vetur í borginni. I ★ Kuldakreistur frá íslandi í vandræðum erlendis. | ■fc Enn nokkur orð aS lokum um RáðhúsiS! nninnnniiiniiniiimilUfliinininnniiinninninninnininiiiiiinni;iniininiinnnininiininiininn.nnninnmm NÚ ER VETUR í borginni. I Það er næstum því eins og mað j ur haldi að aldrei íraniar muni koma snjór, svo mildir eru vet- urnir orðnir og- svo sniólétt að minnsta kosti hér í Reykjavík. Veðráttan hefur mikið breyzt á ævi fertugra manna hvað þá eldri — og nú fer þeim mjög að fækka, sem muna frostveturna miklu upp úr 1880. Hins vegar gíeymum við, sem yngni erum ekki vetrinum 1918 með kulda sínum og snjóþyngslum. ÞAÐ ER VARLA von að ungt fólk þoli mikinn kulda, enda hef ur því nú verið lýst hversu mjög kuldinn háði Islendingunum, sem þóttu Vetrar-Olympíuleikana Þetta hefðum við átt að vita áð- ur og senda ekki kuldakreistur í slíkar ferðir. — Annars, í alvöru ta'.að virðast sendiferðir okkar á ýmsa slíka leiki ekki vera ann- að en fordild. Ég legg til að við hættum þessum hégómaskap. ÉG HELD að bezt sé að hætta að ræða um hið væntanlega ráð hús. Deilur um það hafa sára litla þýðingu — og ekki má mað- ur spilla fyrir góðum málalok- um fyrst á annað borð er búið aö ákveða stað og teikningu. Það væri skemmdarverk. Ég hef und anfarið fengið nokkur bréf um þetta mál og öll á einn veg, en ég tel tilgangslaust að vera að rífast meira út úr málinu. Við höfum sagt okkar álit. Hér birti ég smábréf að lokum: ANDVARI SKRIFAR: „Mik- ið og margt er rætt um „ráðhús- ið um þessar mundir og er það Framh. á 13. s£ðu .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.