Alþýðublaðið - 04.02.1964, Page 3

Alþýðublaðið - 04.02.1964, Page 3
Mðkaríos talinn 6 0 NICOSIA og LONDON 3.21 (NTB-AFP). Áæ lun Breta og Bandaríkjamanna var í dag lög'd íyr5r Makarios eJfeibijBkup, for- seta Kýpur, til samþykktar, Áætl unin gengur út á það, að sendur verður liðsaffi frá flestum Iöndum Atlantshafsbandalagsins til Kýp- ur til að halda þar uppi friði. Er búist við að það verði um 10 þús. manns og myndi þetta lið mynda eina heild. Talsmenn rikisstjórnar Kýpur sögðu í kvöld að forsetinn rnyndi gefa sitt opinbera svar inn an 24 klúkkustunda. Góðar heirn- irfram sé vitað, að Makarios muni irframsé vi.að, að Makarios muni vísa tilboðinu á bug og gefa í skyn að hann muni leggja fram vissar gagntillögur er líklegá múnu fjalla um það að friðarsveit ir þessar verði undir stjórn Sþ. Sérstakur sendimaður Breta- stjórnar á Kýpur, Cyril Pickard, og bandaríski ambassadorinn þar, Fraser Wilkins, áttú um lielgina fund með Makarios erkibiskupi og Kui.chuk varaforseta. Ríkis- stjórnir Grikklands og Tyrklands samþykktu brezk-bandarísku til- löguna þegar á laugardag, en Grikkir höfðu þó að vísu nokkurn fyrirvara á afstöðu sinni. Meðal þeirra hlutlausu milligöngu- manna, sem nefndir hafa verið í Kýpur-deilunni, er Halvard Lange utanríkisráðherra Noregs. Mike Mansfield formgi demó krata í Öldungadeiid Þjóðþings- ins hefur lagzt á móti því að banda rískar liðssveitir verði sendar til Kýpur sem hluti af vestrænum herafla. Segir hann, að það geti haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar vegna þess, hve málið allt sé viðkvæmt. Utanríkisráðherra Kýpur, Spyr os Kyprianou, flaug í dag frá Nicosia til Lundúna til að afhenda Framh. á 13. siðu VÍÐA TAFIR OG LEIKAR VEGNA ERFIÐ- SNJÓA Reykjavík 3. jan. — IIP Nú um helgina tók að kólna mjög og versna í veðri sunnan- og suðvestanlands, og hefur sett nið ur talsvcrðan snjó, en einnig lief ur verið allhvasst með köflum og talsverður skafrenningur af þeim sökum. Hafa vegir í nágrenninu annað slagið verið við það að lok ast og sumir alveg Iokazt á (íma bili, en í kvöld voru þó flestir þeirra orðnir færir aftur. Norð- anlands og á Vestfjörðum fór veðrið ekki að versna verulega fyrr en í morgun, en þar hefur víða verið leiðindaveður, hvass- viðrj og éljagangur í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er Holtavörðuheiði lokuð, og í Hrútafirði og V.-Húna vainssýslu er kafaldsfærð. Vatns- skarð er alveg lokað og kafids- færð í Skagafirði, og Öxnadals- heiði er ekki fær nema bílum með drifj á öllum hjólum. Falla því niður áætlunarferðir milli Akur- eyrar og Reykjavíkur á morgun. Námskeið i leðurvinnu og isaumi Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík gengst fyrir námskeiði í Ieðurrinnu og í- saumi í febrúar. Þátttaka til kynnist sem fyrst f síma 19570 og 16724 milli kl. 9 og 5. Munu þar gefnar alfar upplýsingar varðandi nám- skeiðið. Vesturland,'svegur frá Reykjavík j Bröttubrekku í Dali, svo að áætl- er sæmilega fær, a.m.k. í Borgar- , unarferð þangað þurfi ekki að fjörð. Hvalfjarðarvegurinn lokað- falia niður. Þungfært er víða á ist á tímabili, en hefur nú verið Snæfellsnesi. Umferð gekk stirð- opnaður aftur. Á morgun verður gerð tilraun til að opna leiðina um lega um Keflavíkurveginn og víð- Framhald á 13. síðu. Myndin er af framkvæmd um sem dyljast á bak við heljarmikinn grjóthaug uppi á Öskjuhlíð. Þama er verið að slá upp fyrir ferskvatns- geymi fyrir borgarbúa. Hann á að rúma 10500 tonn af va ni, eða 10,5 millj. lítra. Vatnið í honum verður bland að flúori tif verndar tönnum borgaranna. í fyrstu var ætl unin að mannvirki þetta yrði tilbúið til no kunar í haust, en vegna óárans seinkar því líklega um heilt ár. (Mynd: JV). Einar Olgeirsson dæmdur til að greiða Eyjólfi Konráð 12000 kr. i miskabætur Reykjavík 3. feb. — KG Nýlega var kveðinn upp í Hæsta rétti dómur í máli því er Eyjólfnr Konráð Jónsson höfðaði gegn Ein ani Olgeirssyni fyrir meiðyrði. Var Einar dæmdur til þess að greiða Eyjólfi 12.000 kr. í miskabætur, 5000 kr. í sekt tii ríkissjóðs, 500 HUIt UMFERÐIN í REYKJAVlK ÞESSA VIKU: Alþýðublaðið mun næstu vikur birta daglega skrá yfir árekstra og slys í umferðinni I Reykja- vík. í lok hverrar viku verður hægt að átta sig á fjölda þeirra og bera síðan tölurnar saman frá einni viku til annarrar. Hér að neðan er merkt við frá því á hádegi síðastliðinn laugardag og síðan bætt við jafnóðum daglega fram á næsta laugardag. Enn hefur ekkcrt slys orðið í Reykja- vík í þessari viku og vonandi helzt það sem iengst. Árekstrar Slasaðir Dauðaslys Átt þú eftir að f jölga ki-ossunum eða verða þess að kross verði settur við neðsta liðinn? kr. í bir.ingarkostnað og 6000 í máfskostnað. Tildrög málsins eru þau, að í Þjóðviljanum 13. maí var ávarp eftir Ernar Olgeirsson með yfir- skriftinni: „íslendingar, það er hætta á ferð”. í ávarpi þessu held- ur Einar þvi m.a. fram, að fund arfreisi almennings hér á landi sé í hættu fyrir árásum fasista- skríls, sem hafi hleypt upp fund um verkalýðfélaga og ráðist á fundahús þeirra, en undirrót þeirrar óaldar séu skipulögð níð- og æsingaskrif Morgunblaðsins og annarra stjórnarblaða gegn komm únistum. Þá séu líkur til þess, að sakir æsingaskrifa Morgunblaðs- ins, sem sé áhrifamikið blað, muni þróunin beinast til ofbeldisár- ása og bardaga, sem endað geti með ósköpum. Því næst skýtur greinarhöfundur fram eftirfar- andi setningu: „Það er ekki lengra frá Eykon til Eichmann, en frá Göbbels til gyðingamorða.“ Stefnandi Eyjólfur Konráð Jóns son taldi, að aðdróttun þessi, sem væri sett fram gegn betri vitund, væri mjög móðgandi, ærumeið- andi og til þess fallin að skerða starfsheiður stefnanda, sem með ummælum þessum væri settur á bekk með mönnum, sem almennt væru taldir mestu níðingar mann kynsins. Krafðist hann þess að hin til- vitnaða setning yröi dæmd dauð og ómerk og honum dæmdar kr. 100.000 í miskabætur. Einar krafðist sýknunar og málskostnað ar úr hendi stefnanda að skað- lausu. Studdj hann kröfu sína þeim rökum, að með hinni tilvitn uðu secningu hafi hann ekki verið að líkja stefnanda við Eichmann heldur aðstöðu hans, sem áróðurs ritstjóra Morgunblaðsins, við að stöðu Göbbels, sem áróðursstjóra Framh. á 14. síðu Bóndi slasast mikið á höfði Akranesi 3. feb. — Hdan-ÁG Bóndinn að Ytri-Skeljabrekku i Andákílshreppi, Sigrirður Sig- urðsson slasaðist alvarlega á sunnudag er hann var að aka drátt arvél út úr haughúsi. Snjó hafði kyngt niður við húsið og við það hafði akbrautin hækkað töluvert. Er Sigurður kom út úr dyrunum og framhjöl dráttarvélarinnar upp á snjódyngjuna, kíemmdist höfuð hans milli hurðarrammans og s'.ýrisins. Hlaut hann af þessu mikil meiðsli á höfði. SjúklrabQl frá Akranesí var fenginn til þessr að sækja Sigurð, en Iiann komst ekki heim að bænum sökum ófærðar. Síðar reyndi ajúkrabíllinn frá Borgarnesi og tókst honum með aðstoð að ná í Sigurð og flyfcja hann á sjúkrahús. Mun honum hafa liðið eftir atvikum vel í dag. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 4. febrúar 1964 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.