Alþýðublaðið - 04.02.1964, Page 4

Alþýðublaðið - 04.02.1964, Page 4
” ✓ + _ _ - _ - -_________________________________________________________________________________5 OLAFUR JONSSON OG „GAGNRYNIN // Ij Hr. ritstjóri, Í'i ÞAÐ tíðkast ekki að svara gagn 1 rýni á bækur enda mun það l ekki verða gert hér. Hins veg- |j ar mun rétt að leiðrétta beinar S rangfærslur, og bið ég yður I því fyrir eftirfarandi línur: „Eins og öll djúp hugsun sýn- H ist þetta einfalt. En lestu það j[ aftur og hugleiddu það”. Setningu þá sem hér er sögð \\ tilfærir Ölafur Jónsson í grein i| sinni í Alþýðublaðinu í dag um 3j Spekina og Sparifötin, og læt- jj ur liggja að því að þar sé ég ji að vitna í eigin orð. Nokkuð er um liðið síðan jj menn lásu í blöðum greinar um ii óvenjulega tilgerð og óheilindi |Í Ólafs í umsögnum, en sjald- % gæft hlýtur það að vera, að lí blaðamenn leggist eins lágt I: og hann hér til að koma höggi |Í á mann. Fyrrgreind ummæli II eru ekki um mín eigin orð, jl heldur orð Samúels Johnsons, í: orðabókarhöfundarins enska. jl Tvívegis sýnir Ólafur þetta Ij dæmafáa ódrenglyndi: „Ef þú jj skilur ekki dýpt þessarar hugs- ij unar, lestu þá aftur kaflana liér jj að framan”. Hugsunin, sem hér j? is w/jii,,ii,,I,I,iiiiU,ii,,iiiii,iii'iiiii,IIIIIiiii,iiiiiiiii,iiiiiii,iiii um ræðir, er hugsun Ásatrúar, og kaflarnir fjalla um grimmd mannsins. í hvorugt skiptið er ég að vitna í eigin hugsun. Það er með ólíkindum að lesa slíkar aðdróttanir í víðlesnu dagblaði, og þá ekki síður að hugsa til þess, að þarna skákar þessi ódrengur í því skjóli, að hann sé að skrifa „gagnrýni” um bók — gagnrýni, sem ekki má svara. Líkt er um aðrar til- vitnanir Ólafs, þær eru rofnar úr samhengi og settar þannig fram, að í grein hans verða þær hreinn uppspuni og ósann- indi. í síðara kafla bókarinnar er til dæmis minnzt á furðu- lega þanka forfeðra vorra — mörg þúsund árum fyrir Krists burð — til þess að sýna hversu djúp vandamál menn reyndu að leysa svo snemma sögunnar. Þar undrast ég einmitt sjálfur hinar einkennilegu þversagnir, hina vandleystu orðaleiki hugs unarinnar, þar sem ljóst verður af samhenginu, að orð ná ekki yfir dýpstu kenndir manna. Sú hugsun, sem Ólaíur snýr þarna út úr og víkur til verri vegar, er bugsun Vedabókanna ind- vorsku. III IMttllMMMtifUltliUMIIIIIIII 111111111111111111111IIIIII||II) Fljótafgreiddar bækur það. j En útúrsnúningar eru Ólafi I ekki nóg. Hverja einustu | klausu, sem hann rangtúlkar, = notar hann til að lítilsvirða mig i persónulega, og munu lesendur = Alþýðublaðsins ekki oft hafa = séð jafn augljósa tilraun til að = ófrægja höfund bókar á prenti. = Ég veit hvað Ólafi gengur til = með skrifum sínum, en erfiðara | er að skilja Alþvðublaðið.. Get- = ur það verið vilji ritstjórnar, að = persónuníð skuli birt undir þvi | yfirskini, að um bókmennta- i gagnrýni sé að ræða? Til allr- i ar hamingju var tónn greinar- i innar slíkur, að ailir sáu hvað i undir bjó. Bókin Spekin og Sparifötin = er skrifuð um grimmd manna j og miskunnarleysi. Hún er skrif = uð af því að aðrir þögðu, eða | neyttu aðstöðu sinnar til að i vega aftan að saklausum mönn- i um. Það er ekki að furða, þótt i Ólafi finnist allt „billegt” við i bókina —■ jafnvel myndirnar. Það er ekkert billegt við Ólaf. i Reykjavík, 1. febr. 1964. Einar Pálsson. j l,l,,|,,K,U,ll",,l",ll,,ll"IIUI,ll'IMtllllllMlllllllllllll,,l|*'* TRYGGINGAFRUM- VARPIÐ KOMIÐ FRÁ NEFND Reykjavík, 3. febr. - EG JFRUMVARP ríkisstjórnarinnar um hækkun bóta almannatrygginga kom til 2. umræðu í neðri deild í •dag. Birgir Finnsson hafði framsögu faeilbrigðis- og félagsmálanefndar Og skýrði hann frá, að nefndin Ihefði orðið sammála um að mæla með að frumvarpið yrði samþykkt -óbreytt. Hann gerði stuttlega grein Æyrir þeim breytingum, sem frum varpið felur í sér, eða 15% hækk- un tryggingabóta annarra en fjöl- .skyldubóta. Þegar það hefur öðlast ( iagagildi verður ellilífeyrir ein- ■ staklings kr. 24122 á ári en ellilíf- •eyrir hjóna 43.420 kr. Húsvíkingiir I m ... in •nwurnitTrnTrirTTnr^jm-itr-’i,:*>,"-”j*——"iHtfBnrnwi sýnir í Bogasal \ -............................. Reykjavík, 3. febr. - KG Benedikt Jónsson frá Húsavík opnaði sl. laugardag mál- verkasýningu í Bogasalniun. — Á sýningunni eru um 50 myndir flest olíumyndir en einnig nokki'- ar vatnslita- og krítarmyndir. —. Langflestar eru myndirnar lands- lagsmyndir og meðal þeirra fjór- ar frá Öskjugosinu og margar úr óbyggðmn. Hefur Benedikt ferðast um landið á sumnim til þess að viða að sér efni og unnið síðan úr því á vetrum. Flestar eru mynd- irnar málaðar á árunum 1959 til 1963, en elzta myndin er frá 1957. Benedikt er starfsmaður Raf- magnsveitunnar á Húsavík og notar frístundirnar til þess aö mála. Hann byrjaði að mála 1951 og hefur fengist við það í vax- andi mæli síðan og árin 1959 og 1960 var hann í Handíða- og myndlistaskólanum undir leið- sögn Sigurðar Sigurðssonar. Benedikt hefur ekki sýnt áður í Reykjavík, en hann hefur hald- ið tvær sýningar aðra á Húsavík árið 1957 og á Akureyri sama ár. Sýningin í Bogasalnum verður op- in til 10. febrúar. BændaharEéinnr er hættulegur sagBI einn af þisigmönnum framséknar Reykjavík, 3. feb. - EG ÞESSI sífelldi bændabarlómur í blöðunum er hættulegur, hann er til þess fallinn að fæla ungt fólk frá því að leggja út í búskap. Á þessa leið mælti Björn Pálsson (F) í neðri deild Alþingis í gær, er til umræðu var frumvarp Jónasar Péturssonar (S) um breytingu á lögum um búnaðarmálasjóð. Frumvarpið gerir ráð fyrir breyttum skiptingarreglum á fé sjóðsins þannig að nokkuð verði bætt aðstaða þeirra búnaðarsam- banda, þar sem framleiðsla er minnst og búskapur veikastur. Flutningsmaður benti á að regl- urnar væru að sínum dómi óeðli- legar, því búnaðarsamböndin fengju minnst fé til að standa und- ir leiðbeininga- og fræðslustarf- semi, þar sem þörfin væri mest. Björn Pálsson sagði, að með þess ari breytingu ættu þeir sem minna hafa, að fá frá hinum. Sagði hann, að flutningsmaður ætti að ferðast á milli bændanna í sínu kjördæmi og tala i þá kjark og manndóm, til að efla búskapinn. Það væri talið, að þetta væri versta atvinnugrein- in og sífelldur barlómur væri í blöðunum og fældi þetta menn frá búskapnum. Sagði Björn, að engir hcfðu eins mikla ánægju af störfum sínum og bændur, og þótt þeir væru ef til vill tekjulægstir á framtölum, segði það ekki alla sög- una, því ódýrara væri að lifa í sveit og þar væru útsvörin lægri en í bæjum og kaupstöðum. MMMWMMMHtMWMmMW Reykjavík 3. feb. — KG Bakaradeild er nýlega tekin til starfa í Iðnskólan- um. Er ætlunin að í framtíð inni verði þetta forskóli fyrir bakaranema áður en þeir hefja störf í bakaríum. Sigurðui' Bergsson, for- maður Bakarameistarafé- lagsins sagði, að það hefði oft verið rætt um að setja skóla, sem þennan á s ofn og fyrir 20 árum liefðu fariö fram umræður um það í fé laginu. Þegar Iðnskólinn var svo byggður var ætlun- in að fara fram á, að bökur- um yrði veitt rúm þar. En þá var ekki nema einn nem- andi í iðninnj og féll það þar af leiðandi um sjálft sig. Nú cru aftur á móti 18 nemendur liér í Reykjavík og því ekkert í veginum. Þakkaði Sigurður, Þór Sand holt skólas cói'a fyrir þá fyrirgreiðslu, sem skólinn hefur veitt og Axel Krist- jánssyni forst.ióra Rafha, en verksmiðja lians sá um tækjasmíði. Kcnnari við skólann er Gísli Ól'afsson. ^WWWVWWVtUWWWWMMWWWWWWWMMMWWVWMWWWWWtWMWWWWIMWMWMWMWMWWIWWWMWWIMMMMMWWWMMWUWUimwW ★ FJOLGUN TANNLÆKNA „Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að leita leiða til að fjölga tannlæknum í landinu og tryggja þannig meiri og becri tannlækningar og leggja tillögur til úrbóta fyrir næsta reglulegt þing!“ Þessá þingsályktunartillögu flutti frú Katrin Smári, einn af þingmönnum Alþýðuflokks ins, ó Alþingi í síðustu viku. Á síðasta þingi fiokksins var samþykkt tillaga þess efnis, að athugað verði hvort unnt sé að koma tannlækningum und- ir tryggingakerfið, eins og gerí er í þeim löndum, seirj_ lengst eru komin í tryggingamálum öðrum en íslandi. ★ ALLT OF FÁIR TANNLÆKNAR Tannlækningar eru dýrar og þess vegna mikill kostnaðarlið- ur, ekki sízt fyrir stórar fjöl- skyldur, þai' sem mörg börn éru í heimili. Horfast verður í augu við þá staðreynd, að hér á íslandi eru allt of fáir tannlæknar og verð ur því að ieita skjótra úrbóta til að bæta úr því ástandi, sem nú rikir í þeim málum. Fæstir tannlæknar bæta við sig við- skipcavinum, heldur hafa nóg með að anna sínum fasta hópi. Samkvæmt upplýsingum Há- skólans eru nú starfandi hér á landi 56 tannlæknar, eða einn á hverja 3200 íbúa. Hæfilegt er talið, að einn tannlæknir sé á hverja 1000 íbúa. Á hinum Norðurlöndunum mun yfirleitt vera einn á hverja 1500 íbúa svo ástandið hér er meira en helmingi verra en þar. Háskólinn reiknar með, að árið 1980 verði liér einn tann- læknir á hverja 1000 íbúa. Leita verður allra tiltækilegra ráða til að ná þessu marki fyrr. Margt hefur breytzt til batn- aðar í hreinlætismálum hér, síð an Halldór Kiljan Laxness rit- aði um þau í Alþýðubók sinni og skammaði íslendinga fyrir sóðaskap. Mikið mun þó enn á skorta að fólk almennt liirði tennur sínar eins vel og æski- legt væri. Tannlæknar eiga þakkir skildar fyrir þá fræðslu- og upplýsingastarfsemi sem þeir hafa haldið uppi í blöðum síðastliðin ár. Helzta ráðið til úrbóta á þessu sviði er auðvitað fjölg- un tannlækna og að reyna að gera tannviðgerðir það ódýr- ar að enginn þurfi að verða af svo sjálfsagðri heilbrigðisþjón ustu vegna fjárskorts. Mjög hefur verið rætt um blöndun flúors í drykkjarvntn, sem gefið hefur góða raun og er talið draga úr tannskemmd- um. Slíka blöndun ætti áð hefja strax og það er tækni- lega mögulegt og kostnaður er viðráðanlegur. liMitmnunnmuummuvHiumHHwwiiimwwviwwwvwiuwwHwwwuwwwwMHwwwwvwwwwwwwwwwwwwm 4 4. febrúar 1964 — ALÞÝÐUBLÁÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.