Alþýðublaðið - 04.02.1964, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 04.02.1964, Qupperneq 9
ÚTSALA KVENSKÓR BARNASKÓR Skóverzlun Þórðar PéturssonarP Aðalstræti 18. TRÉSMÍÐAVÉL Tilboð óskast í s'ambyggða tréstmíðavél, þykkt arhefil, afréttara, bút'sög o. fl. af gerðinni „Dominion 24“. Trésmiðja Glssurar Símonarsonar Miklatorgi. — Sími 14380. sér og varðveita húsið í upphaf- legri mynd. Jóhann kvaðst ekki hafa getað notað gamla skorstein inn nema með því að breyta hon um, en hann væri snúinn og skakk ur og hefði verið það allt frá því hann var byggður. Væntaniega sjá hinir opinberu aðilar að sér og sýna Nesstofu þá virðingu sem henni ber, með því að varðveita hana í upphaflegri mynd. Það er skammt til Valhúsahæð- ar frá Nesstofu og ekki getum við lácið hjá líða að staldra við um stund hjá rótum hæðarinnar. Flestum kemur líklega kvæði Steins Steinars í hug er þeir heyra nafn þessarar hæðar. En fæstum dettur í hug ástæðan fyrir nafn- gifdnni. En þarna stóðu einmitt hús þau sem konungur lét byggja yfir fálka þá sem veiddir voru lif andi hér uppi á Fróni og síðar send ir út til þjálfunar sem veiðifálk- ar. íslenzkir fálkar þóttu með af- brigðum góðir sem slíkir og voru frœgir um mörg lönd vegna snilli sinnar. Danakonungur ýmist gaf eða seldi þessa dýrgripi, og fékk í staðinn virðingu og þakkir þeirra þjóðhöfðingja sem gæfunnar urðu aðnjótandi. Já, hér í hæðinni stóðu þau frægu Valhús. Nú er Valhúsahæðin alþakin fisktrönum að austanverðu og lúxusvillum að vestan og sunn- an en krossfesting hefur víst ald- rei farið fram í raun og veru, þó strætisvagninn gangi ennþá kringum hana. Þegar við ökum áfram í bæinn er farið að skyggja og ljósin tendrast hvert af öðru í höfuð- borginni okkar. Börnin eru enn að leik í snjónum, sleðar skíði, plötur allskonar og reyndar flest það sem nota má til að renna sér á hefur verið dregið upp í brekkur og hæðir." TEXTI OG TEIKNINGAR RAGNAR LÁR. Múrarameistarar-Húsasmíðameistara Látið okkur yfirfara steypuhærivélar núna I snjónum og frostinu. Getum einnig bætt við okkar annarri nýsmíði, t. d. handriðum o. fl. Leitið tilboða. Vélsmiöjan lárn h.f. Síðumúla 15 — Símar 34200 — 35555. RAFMOTORAR Þrífasa rafmótorar, allar stærðir, fyrirliggjandi. Einnig rafbótorsleðar og gangsetjarar. Hagstætt verð. , Vélaverzlun héðinn — Sími 24260. Auglýsingasíml Alþýðublaðsins er 14900 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 4. febrúar 1964 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.