Alþýðublaðið - 04.02.1964, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 04.02.1964, Qupperneq 14
 Við finnum aldrei liyggiá fólk nema það sé nákvæm- le&a sömu skoðunar og við sjálf. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands h.f. Sólfaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 16.00 í dag frá Glasgow og Khöfn. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Vmeyja, ísafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vmeyja og ísafjarðar. Loftleiðir h.f. Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá London og Glasgow kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Pan American Pan American-þota er væntan- leg frá New York í fyrramálið. kl. 07.45. Fer til Glasgow og Lond- on kl. 08.30. SKIPAFFRÐIR Eimskipaféfag íslands h.f, Bakkafoss fer frá Rvík 4.2 til Gufuness. Brúarfoss fór frá Ham- borg 30.1, væntanlegur til Rvík- tir árdegis á morgun 4.2. Detti- foss kom til Rvíkur 3.2 frá New York. Fjallfoss fór frá Raufar- Leikfélag Kópavogs liefur nú á- kveðið að hefja aftur sýningar á leikritinu Manni og konu, en það var sýnt 25 sinnmn í fyrra við mjög góða aðsókn. Leikstjóri er Haraldur Björnsson, og verðui' fyrsta sýningin næsta miðviku dagskvöld, Myndin er af Gesti Gíslasyni í hl'utverki séra Sig- valda. höfn 2.2 til Hull, Hamborgar og [•’innlands. Goðafoss fór frá Gdyn ia 2.2 til Gautaborgar, Hamborg- ar og Rvíkur. Gullfoss fer frá K- höfn 4.2 til Leith og Rvíkur. Lag- arfoss kom til Rvíkur 1.2 frá Akra ne-si. Mánafoss fer frá Seyðis- firði 4.2 til Gautaborgar og Khafn ar. Reykjafoss fór frá Kristian- sand 2.2 til Norðfjarðar, Vmeyja og Rvíkur. Selfoss fór frá Dublin 28.1 til New York. Tröllafoss fer frá Rvík 4.2 til Akraness. Tungu- foss kom til Hamborgar 3.2 fer þaðan til Hull og Rvíkur. Skipaú'gerð ríkisins Hekla er í Rvík. Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er væntanlegur til Rvíkur í dag frá Fredriks- stad. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun til Breiðafjai’ðarhafna. Herðubreið fór frá Rvik í gær austur um land í hringferð. Bald ur fer frá Rvík á morgun til Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar- hafna. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell kemur í dag til Aabo. Arnarfell er væntanlegt til Grims by 5. þ.m. Jökulfell er væntan- legt til Skagastrandar í dag. Dís- arfell fór 2.2 frá Gdynia til Vest- fjarða. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell er í Rvík. Hamrafell er í Hafnarfirði. Stapa fell fór 2.2 frá Bergen til Rvíkur. Kvemfélag Háteigssóknar. Aðal- fundur félagsins er í kvöld kl. 8.30 í Sjómannaskólanum. 13 7.00 12.00 13.00 14.40 15.00 18.00 18.20 18.30 18.50 20.00 20.30 Þriðjudagur 4. febrúar. Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik ar — 7.30 Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi — 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Hádegisútvarp. „Við vinnuna“: Tónleikar. „Við, sem heima sitjum“: Sigríður Thorlaci us talar um hundrað barna móður. Síðdegisútvarp. Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinsson). Veðurfregnir. Þingfréttir. — Tónleikar. Tilkynningar. — 19,30 Fréttir. Einsöngur í útvarpssal: Kristinn Hallsson syngur fyrri liluta lagaflokksins „Svana- söngva“ eftir Franz Schubert, við texta eftir Friedrich Rellstab. Við píanóið: Árni Krist jánsson. Erindi og tónlist: Danska tónskáldið Peter Heise (Baldur Andrésson cand. theol.t. 20.55 Nýtt þriðjudagsleikrit: „í . Múrnum' ‘eftir Gunnar M. Magnúss. 1. og 2. kafli: Að morgni dags á útmánuðum og Við morgunbænir í Múrnum. — Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Vigfús tréfótur .. Þorsteinn Ö. Stepsensen Metta af Skaganum .... Kristbjörg Kjeld Torfi landshornasirkill — Rúrik Haraldsson Ames lyklavörður.................Jón Aðils Oli Bruun tugtmeistari Valdemar Helgason Jón Ófeigur hnúfa..........Gísli Alfreðsson Hannes Kortsson ..........Ámi Tryggvason 21.40 Tónlistin rekur sögu sína (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.10 Lestur Passíusálma (8). 22.20 Kvöldsagan: „Óli frá Skuld“ eftir Stefán Jónsson; VII. (Höfundur les). 22.40 Létt músik á síðkvöldi: 23.20 Dagskrárlok. Vor menning er önnur, en áffur var. Nú má enginn minnast á kvennafar. Vér knæpuna eigum að kalla .,bar“. og að kyssa frúna er bannað. Á hótelum fáum vér heilmiklar hollar og góðar veitingar. Vér könnumst við gömlu krásirnar, þó að „kviðsviðin" hétu þá annað’ KANKVÍS- Einar dæmdur... Framh. af 3. síðu þýzka nazistaflokksins, svo sem fram komi við lestur greinarinnar í heild. Slík samlíking á aðstöðu ged ekki verið meiðandi hvað þá refsiverð. Hin tilvitnaða setning sé líkingamál, sem falli í stuðla og sá, sem fylgst hafi með heims viðburðunum síðustu áratugi og skilji mælt mál, gangi þess ekki dulinn að hér sé átt við áróður annars vegar og framkvæmd þeirrar sefnu sem áróðurinn boð ar hins vegar. Taldi hann Morgim blaðið hafa staðið fyrir linnulaus LÆKNAR Kvöld- og nœtnrværSur LJK. I ðtg vakt: Lárus Helga„on. Á nætur- vakt: Víkingur Arnórsson. um níðskrifum um kommúnista undanfarin ár bæði áður en stefn andi kom að blaðinu og síðan. Hefði nefnd skrif átt sinn þátt í að hópur unglinga hefði látið æsa sig til skrLsláta á útifundum hernámsandstæðinga, til árása á Tjarnargötu 20 og á bústað am- bassadors Sovétríkjanna. í úr- skurði héraðsdóms voru ummælin dæmd ómerk og Einar dæmdur til I þess að greiða 2000 kr. sekt til rík j issjóðs, 8000 í miskabæiur til Eyj ólfs, 500 kr. í birtingakostnað og 2300 í málskostnað. Hæstiréttur staðfesti þann úrskurð að um- mælin skyldu ómerk vera, hækk aði nokkuð aðrar upphæðir þann ig að sektin verður 5000 kr., miska bætur 12000 kr. birtingakostnað- ur verður sami 500 kr. og máls- kostnaður hækkar í 6000 kr. VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN ! DAG: Veðurhorfur: Breytileg átt, noröan stinningskaldi, frost 7—8 stig. í Reykjavík var í gær snjóél og 7 stiga frost. '14 4. febrúar 1964 — ALÞÝGUBLAÐIÐ Hvernig- er fleir talan af bami, spurði kennara- blókin. - Tvibur- ar, svaraði kúrist- i nn...

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.