Alþýðublaðið - 04.02.1964, Page 15

Alþýðublaðið - 04.02.1964, Page 15
vel svo lágt að daðra við enska, svokallaöa leikkonu, Sylviu La Mann, sem sýnir daður hans í sinni ömurlegustu mynd. Allt í lagi með það. Mér stendur al- gjörlega á sama, þó hann haldi áfram að daðra við hverja ein- ustu veru, er í pilsi gengur. En ég set nú samt mín takmörk, og hér fáið þið að heyra þau. Ég vil ekki hafa, að eiginmaður minn daðri við elztu núlifandi kvik- myndastjömuna, að Clöra Kim- ball undanskilinni. f öðru lagi vil ég ekki hafa, að fyrrnefnd elzta núlifandi kvikmyndaleikkona hangi stöðugt yfir mér og þykist vera einhver frelsandi engill, þeg ar hinn eini, sanni tilgangur þess arar, rúmensku, búlgörsku, svissnesku, eða eskimóadræsu er að steia frá mér manninum mín- um á svívirðilegan liátt. Ég vil ekki hafa það, jafnvel þó hann sé eklci mikilsvúði. Hún reikaði í spori. Þau höfðu öll setið og horft dáleidd á hana. Skyndilega greip Rossie um höfuð sér og öskraði. — Nú er nóg komið. Ég vil ekki. . . ég þoli þetta ekki leng ur. Ég er búin að fá nóg. Hann sóna. Ef Norma leikur Ninon de í Lenclois, munu Frakkar segja okkur stríð á hendur, fimm mín ■ útum efdr frumsýningu. Anny, elsku Anny, þú verður að taka við lilutverkinu. Ég skal borga þér hvað, sem þú setur upp. Hæstu launin, sem þú liefur i nokkurn tíma fengið, fyrir utan prósentur. Anny.... En mamma gerði ekki annað en að klappa honum á öxlina. — Nei, elsku Ronnie. Norma er eiginkona þín, og vinkona mín Hún er óhamingjusöm, öryggis ' laus. Það er undir okkur komið i hvernig fer fyrir henni. Ronnie stundi, en stóðst samt ekkí töfra mömmu. Hann lang ■ aði sýnilega mest til að deyja. Um klukkan hálftvö, kom mamma út úr eldhúsinu og sagði: — Pam, elskan. Maturinn er til- búinn. Hlauptu og náðu í Normu. Hún er áreiðanlega búin að hvíla sig núna. , Pam var auðvitað skelfingu lostin við tilhugsunina um að sækja Normu. En örlögin vora lienni hliðholl í þetta skipti, því nú birtist Norma sjálf á sjónar sviðinu. Hún reikaði enn á fót- unum, en ekki eins mikið og áð- ur. Hún gekk eftir barmi sund- laugarinnar, og starði á þau, hvert á fætur öðru, þrútnum, rauðum augum. Síðan saug hún hátíðlega upp í nefið og lagði höndina á hjartastað. — Ah, sagði hún. — Hvaðan kemur þessi guðdómlegi, og þó kunnuglegi ilmur? Getur verið, að þessi helgisögn sé að gleðja okkur með hinum óviðjafnan- legu svissnesku réttum sínum? Hvers vegna jóðlarðu ekki líka, elskan? Sterkasta hliðin á Normu var, hvað hún var ailtaf dugleg við að skammast. Engin, nema mamma, hefði getað hlustað á hana án þess móðgast. Hún hélt aðeins áfram að bera fram mat- inn, og þegar hún var búin að því, skammtaði hún á disk og bar hann yfir til Normu. -— Hérna, Norma. Þú verður að halda kröfum. Þú verður að hugsa um 'hlutverkið, sem bíður þin. Norma leit-til skiptis á diskinn og mömmu: — Þakka þér fyrir elskan, en ef mig langar til að cietta dauð niður, vil ég ráða því sjálf hvernig ég fer að því. Mat- ur skal ekki ráða örlögum mín- um. los, helming af liinu dýrmæta Juan Gris safni þínu, jafnvd. þó ég þurfi sjálf að skera hverja einustu mynd í tvennt. í stuttu máli, helming af öllum eiguijn þínum, nema þessum dásamlega svissneska mat, sem er eingöngu þinn að eilíTðu. benti með vísifingri á Normu. — Þú færð ekki að leika Ninon de inkona mín. Hann snéri sér að mömmu: ___ Anny, elsku Anny. Skiptu sér ekki af því, sem hún segir. Taktu að þér hlutverkið, ég grát bæni þig, ég sárbið þig, taktu við hlutverkinu. Og þá gerði mamma það, sem við höfðum sízt búizt við af henni. Pam heldur að það hafi stafað af móðgunarorðum Normu f sambandi við matinn. Mamma þolir ekkert verr, «n farið sé háð ungarorðum um matargerðarlist. hennar. Hún stóð upp, leit fyrst á Ronnie, og síðan ásakandi á. Normu. — Ég skalla guð til vitnis um það, að ég hef gert alit, sem í minu valdi stendur til að hjálpa þér og halda við okkar gömlu vináttu, Norma Delanay, sagði hún. —• En nú hef ég ioksins gert mér grein fyrir, að það getur enginn — enginn í heim- inum — lijálpað þér. Ég þvæ hendur mínar. Hún snéri sér að Ronnie: — Jæja, kæri Ronnie, Þetta er allt mér að kenna. Ég lagði hart að þér að gera þetta fyrú Normu, þrátt fyrir augljósan mótþróa þinn. Ég sé nú, að mér skjátiað- ist. Það minnsta, sem ég get gert, úr því sem komið er, er að sýna þér sanna iðrun mína og taka við hlutverkinu. Norma skjögraði að mömmu og nam staðar fyrir framan hana: — Einmitt. Það er ekki nóg með að þú stelir manninum mín um, heldur stelurðu líka hlut- verkinu. Þú selur . . . Ronnie stökk á fætur og hróp aði: — Þegiðu. Andstyggilegi kvenmaður, þú ert búin að vera. Þú ert, fyrir fúllt og allt, búin að vera. En Norma lét sér hvergi bregði. Hún stóð sig ótrúlega vel, miðað við aðstæður. — Jæja, það er þá þannig, sem landið liggur, sagði hún. — Þú ætlar að láta Anny hafa hlut verkið mitt? — Já, svaraði Ronnie. •— Og þú ætiar að skilja við mig? — Já. — Einmitt það, sagði Norma. — Svo þú ætlar að skilja við mig? Þó að þú hafú ef til vill ekki veitt því athygli, þá er eitt mikilvægt atriði í skilnaðarlög- unum, sem er kallað hórdómur Og liann hefur þú verið að drýgja alveg frá því á brúðkaupsdag- inn. Ég er að hugsa um að láta lögfræðing útbúa skrá yfú allar litlu hórkonumar þínar. Ég ef- ast ekki um, að hún verður ekki síður þykk en símaskráin yfir Manhattan. Og þá skulum við fá að sjá, hver skilur við hvem. Þar að auki er líka til dálítið, sem heitir skiptaréttur. Ef um einhvern skilnað er að ræða, muntu komast að því, að hann er ekki síður mikilvægur. Ég fæ helming af öllu. Helming af hinum yndislegu auðæfum þín- um, helming af Ninon de Lenc *'////•'/" Einangrunargler ^ Framleitt elnungis úr flrvala Cleri. — 5 ðra ábyrjrð. Pantlð tímanlega. Korkiðjan h.f. Sígurgeir Sigurjénsson hæstaréttarlopfmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötn 4 Sími 11041. — Þú mátt til með að koma inn og sjá iitlu stúlkuna mína, — hún iiggur í rúminu. (ptLQsí*u£Ív\J:\ (g> ,, ~.T. ■&/ Hún stó upp úr stólnum, sem ' hún hafði sezt í og .kastaði inni • haldi disksins fyrir fætur Trays, sem át það samstundis. Allt í lagi, sagði hún svo, og sveiflaði handleggjunum eins og Markús Antoníus, er hann hélt ræðuna yfir lýð Rómarborgar. — Nú er minn tími kominn, til að iialda ræðu. Tíminn, staðurinn, stúlkan. — Það er að segja, ef hún getur kallast stúlka lengur. Ronnie stöklc á fætur og hróp ! aði: — Norma. Iíún lét sem liún sæi hann ekki, og endurtók: — Nú erminn tími kominn, til að halda ræðu. Ræðu. Ég á kvensaman eigin- mann. Allt í lagi með það. Hann gengur daðrandi frá einni konu 1 til annarrar og leggur sig jafn- X AM NOT v BUT DIP I ^ CERTAIN/My NOT SOUNP FAiTHFUL FDPC6FULA5 HELPEE... I PELIVEEEP SV—u^ÍTHE PEOSE ?. 15 THI5 TRVB, CAPTAIN töPRÍ) ■ VOU 7ÖUCH EITHEP.'W IT 15 LIKE ” OF US ANP YOU ARE " MUTINY AT INTEKFEEINö WITH 5EA-ANP THE CCM.VIANDER AND MEAN5 ONE PUR5ES Or AN OFFICIAL 1b 5IX YEAR5 UNIT OF THE TURKISH , IN A CELL! öOVEPNMENTý COM- fór MERCIAL AIR FLBB7y%Æ. íimR,'g yoU HAVE \ PECEIVED 11 us! you a APE IN A, LEA6UE WITH THE r FILTHY IMPEPIALI5T5 OFP IN THE AIRCPAFT/ THE TURW5H H05TE5S CHANGE5 CLOTHE5 WITH DEKA-THE PILOT PAINT5 ON A MUSTACHE ANP STEVE SHAVE5 HIS OFF — ANP THE RED-LED MOB FALLS FöP THE 'SWITCH... WHATA V, KNUCKLE-WITJ > THE TWO AMEPÍ- CAN5 J115T TOOP — Deka og tyrkneska flugfreyjan hafa fataskipti. Flugmaðurinn málar á sig yfir- skegg, en Stebbi rakar sig. Þetta er nóg til flugvél. — Þú hefur blekkt okkur. Þú held ur með heimsvaldasinnunum! — Þið látið okkur í friði. Ég er yfirmað fangelsi ef . - . — Er þetta rétt, Köpru? — Ég er nú ekki alveg viss. % að blekkja lýðinn. — Ameríkanarnir tveir eru nýfarnlr í ur flugvélar i eigu tyrkneska ríkisins og stúlkan er flugfrcyja. Það þýðú sex ára — Var ég ekki valdsmannlegur, þegar éfl sagði þetta? 1 . ýi ALÞYÐUBLAÐIÐ — 4. febrúar 1964 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.