Alþýðublaðið - 15.02.1964, Side 1
Mjallhvít og
dvetgarnir
SJÁ OPNU
AUDEN KEMUR
HOHM m BB, JL _ ■■■_._ _
fiai b asaa ■ mm ar~m ■ '■a Bfeæ'
Reykjavík, 14. febr. — HP.
ÞEGAR prófessor Ilalldór
Ilalldórsson var á fyrirlestra-
ferð um Kanada og Bandaríkin
á síðastliffnu hausti, kynntist
haun m. a. sænskum prófessor
viff Columbia-háskólann í New
York, Leif Sjöberg' aff nafni,
og hafa þeir átt nokkur bréfa-
skipti hvor viff annan síffan.
Eflaust er þaff aff nokkru leyti
þeim bréfaskiptum prófessor-
anna aff þakka, aff nú mun á-
kveffiff, aff eitt kunnasta núlif-
andi ljóðskáld hins enskumæl-
andi heims, W. H. Auden,
komi í heimsókn til íslands
snemma í apríl á leiff til Sví-
þjóffar.
Leif Sjöberg og Auden
munu vera kunnugir, og 19.
janúar sl. barst Halldóri bréf
frá Sjöberg, þar sem hann
spurði hann, hvernig honum
litist á þá liugmynd, sem hann
hefði orðað við Auden, að hann
kæmi við á íslandi á leiðinni
til Svíþjóðar, en þangað ætlar
hann í vor. í bréfinu skýrði
Sjöberg Halldóri frá því, að
Auden hefði sérstaklega hug á
að koma til ísafjarðar og enn-
W. H. Auden.
fremur væri hann reiðubúinn
að lesa hér úr verkum sínum,
ef þess yrði óskað. Halldór orð-
aði þetta við háskólarektor,
sem óskaði þegar eftir því, að
Auden læsi hér úr Ijóðum sín-
um á vegum Háskóla íslands,
ef af heimsókninni yrði. Siðan
skrifaði Halldór Auden og
skýrði honum frá þessu og
jafnframt, að auðvelt mundi
verða fyrir liann að komast til
ísafjarðar, ef hann kæmi hing-
að. í gær barst svo Halldóri
bréf frá Auden, dagsett 10. þ.m.
þar sem hann þakkaði honum
upplýsingar og kvaðst mundi
koma hingað með amerískri
Framh. á 4. síffu
Auden og MacNeice í íslandsför sinni 1936.
ÁRANGURSLAUS SENDI-
FÖR BALLS TIL KÝPUR
Ankara og Nikósía, 14. febr.
(NTB-Reuter).
Bandaríski affstoffarutanríkis-
ráffherrann George Bali kom í
dag til Ankara án þess aff hafa
tekizt aff komast aff samkomu-
lagi viff Mákarios Kýi»urforseta
um alþjóðlegt gæziuliff til aff
lialda uppi lögum og regiu á
e.vjunni.
Haft er eftir áreiðanlegum
heimildum í Ankara, að þótt eng-
inn árangur hafi orðið af fimm
daga viðræðum Balls við Makar-
ios hafi samningaumleitunum
ekki verið hætt. Ball vonast til
að ræða aftur við Mákarios ein-
hvem næstu daga.
Því er haldið fram, að Banda-
ríkjamenn vilji hraða starfinu að
lausn á deilunni og að banda-
rískir diplómatar hagi starfi sínu
með þetta í huga. Sagt er, að á
því leiki enginn vafi, að Banda-
ríkjamenn hafi miklar áhyggjur
af ástandinu og að mestu máli
skipti að koma í veg fyrir allar
ráðstafanir, er leitt geti til styrj-
aldar milli Grikklands og Tyrk-
lands.
Talið er í Nikósíu, að fulltrú-
ar Kýpurstjómar haldi fljótlega
til New York og leggi málið
fyrir Öryggisráð SÞ.
Meffan þessu fór fram herma
óstaðfestar fréttir, frá Istanbul,
aff öllum skipum hefði veriff skip-
aff að halda burtu frá bænum b-
kanderum í Suffur-Tyrklandi og
þafnarmannvirki afhent tyrkneaka
flotanum. Sagt er, aff tyrknesku
fótgönguliffsherfylki í nágrenn-
inu hafi veriff skipaff aff vera við
öllu búiff vegna bardaga tjrrkn-
eskra og grískra Kýpurbúa aff
undanförnu.
Frá Limassol bárust ekki frétt-
ir um ný átök í dag. Vopnahléð,
sem gekk í gildi í gærkvöldi, hið
þriðja á tveim dögum, er virl
af hálfu beggja deiluaðila.
Richard Carver hershöfðingi, -
hinn nýi yfirmaður brezku gæzlu-
1 Framh. á 13. tfðu
ÞVERBRAUTIN AÐ VERÐA TILBÚIN
BJÖRN BYRJAR
UM MÁNAÐAMÖT
Reykjavík, 14. febr. — ÁG.
LÍKLEGT er, aff Bjöm Pálsson,
flugmaffur, hefji Vestmannaeyja-
ffug si t um næstu mánaðamót.
Er unniff aff því, aff nýja þver-
brautin, eða hluti af henni (300
metrar) verffi tilbúin þá- Er þaff
nægilega löng braut fyrir LÓU
Björns, en hún þarf ekki nema
140 metra braut til flugtaks full-
hlaffin.
Blaðið náði tali af Birni í dag.
Hann sagði, að samnlngurinn við
Flugfélag íslands hefði enn ekki
verið undirritaður, en það yrði
væntanlega gert einhverja næstu
daga. Hann kvaðst hafa athugað
aðstæður í Vestmannaeyjum, og
ekki geta sagt annað en sér litizt
vel á.
Hann sagðist vona, að flugið
gæti hafist um næstu mánaðj>
mót, ef lokið hefði verið við þann
300 metra spotta, sem nú er unn-
ið við. Eftir væri að bera ofan í
hann og ryðja moldar- og grjót-
hrúgum frá endunum.
Hann sagði, að samningarnir
myndu hljóða á þá leið, að Flug-
2,8 MILU
ÓNIR kr. í
TEKKUM
Reykjavík, 13. febr. — KG.
BFTIR því, sem blaðiff hefur
frétt, hefur hópur manna frá póst-
og símamálas jórninni unniiff aff
því í dag aff rannsaka óreiffu þá í
pósthúsinu á Keflavíkurflugvelli,
sem sagt var frá í blaðinu í gær.
Mun hafa komið í Ijós, aff um
var aff ræffa þrjá tékka aff upp-
hæð 2,8 milljónir. Ekki hefur
þetta þó veriff stafffest af viffkom-
andi yfirvöldum.
París, 14. febr- (NTB-Reuter).
AFSTABA de Gaulles forse'a til
Kína var til umræffu í viffræffum
hans og Erhards kanzlara Vestur-
Þýzkalands í París í dag. Viffræff-
urnar hófust skömmu eftir komu
Erhards til borgarinnar í tveggja
daga heimsókn, og viðræðurnar
fóru vtnsamlega fram, aff því er
vestur-þýzkar heimildir herma.
félagið fengi LÓU þegar á þyrfti
að halda, þ- e. þegar veður væri
ekki hagstætt gagnvart aðalbraut-
inni. Þessar flugfex-ðir yi'ðu í
nafni Flugfélagsins.
Hann kvaðst vona, að þetta flug
yrði til mikilla bóta fyrir Vcst-.
mannaeyinga. Þverbrautin og
LÓA myndu fjölga flugdögum um
20%, og væri það eðlilega mikil
samgöngubót. (
♦WIUMWIMIWWWWMMWW
1SKÆRU-
LIÐASVEIT
HJÁ TITO
Frú Sana Tomasevic lieitir
hinn nýi sendiherra Júgó-
slava á íslandi. Hún er ein
af þremur konum, sein hafa
tilsvarandi stöður í júgóslav
nesku utanríkisþjónustunni.
Frú Sana liefur ín. a. veriíi
í skæruliðasveitum Titos í
Júgóslavíu. Hún gekk í þær
um leiff og hún kom úr skóla
þegar Tito livatti alla Júgó-
slava til aff sameinast gcgn
óvinunum. — Sjá vifftal viö
frú Sana Tomasevic á bak-
síffunni í dag.
BAKSÍÐAN
AWHHWWMUIIUWWIIIMII*