Alþýðublaðið - 15.02.1964, Qupperneq 5
HmimWiM%W>iMHWWWWWIWWWWWWMWMWMI*WMMMMMiMM<W«»WWIM*M»M»M«MM*W»MWiWWWWMMiWWMMWWWMIWWMWWWW
SÓMALÍA er eitt af fáum ríkj-
um Afríku, sem opinberlega
hafa gert landakröfur á hend-
ur grannríkium sínum allt frá
sjálfstæðistökunni fyrir þrem-
ur árum. Sómalía krefst þess,
að stórt hérað i Eþíópíu, nyrzta
hérað Kenya og Franska Só-
malíland verði inn’imuð í Só-
malíu, þar eð héruð þessi eru
að mestu leyti byggð hirðingj-
um af Sómalíkynstofni.
Alls er hér um eina milljón
manna að ræða, en íbúar Só-
malíu eru tvær milliónir og þar
af eru flestir hirðingjar. (Strik
uðu svæðin á kortínu sýna hér-
uðin. sem Sómalir krefjast og
byggð eru sómölskum hirðingj-
um.)
Sómalía eða Sómalí-lýðveld-
ið eins og iandið er einnig kall-
að, var stofnað í júlí 1960 með
sameiningu tveegia fyrrver-
andi nýlendna, Brezka Sómalí-
lands og Sómalíu, sem ítalir
stiórnuðu í umboði Sameinuðu
þjóðanna.
Bretar lögðu Brezka Sómalí-
land undir sig 1884. en áður var
þetta landssvæði undir stjórn
Egypta. ítalir réðu Sómalíu
þar til í heimsstyrjöldinni síð-
ari. en árið 1950 var beim falið
að fara með st.iórn mála í land-
inu á vegum SÞ
íbúar Sómalílýðveldisins
eru um tvær milliónir, en þar
af búa um 700 þús. í Sómalí-
landi. Ein helzta atvinnugrein
voru ákveðin 1914. Herhlaup
ættflokka héldu áfram og 1915
urðu Bretar og ítalir ásáttir
um að breyta landamærunum.
ítalir fengu Jubaland, sem lá
að Sómalíu, og lauk afhend-
ingu héraðsins 1925, en þegar
hér var komið hafði norður- og
vesturlandamærum Norðaustur
landamærahéraðsins verið kom
ið í núverandi horf.
Héruð þau, sem Sómalir
krefjast í Kenya eru
þrisvar sinnum stærri en
Danmörk, en íbúarnir aðeins
KASTLJÓS
um 180 þús. eða álíka margir og
íslendingar. Allir stjórnmála-
flokkar í Kenya eru sammála
um, að héruðin skuli ekki látin
af hendi. Stjórnmálamenn í
Kenya óttast, ajð verði Sómöl-
um þeim, sem í landinu búa,
leyft að fara eigin götur, feti
aðrir ættflokkar í fótspor
þeirra.
Kenyamenn benda á, að
Sómalir hafi ekkert sögulegt
tilkall til Norðaustur-landa-
mærahéraðsins. Sómalirnir hafi.
haldið þangað um aldamótin
og hrakið burtu ættflokka þá,
sem fyrir voru. Ef Bretar hefðu
ekki skorizt í leikinn hefðu
árlega um 120 millj ísl, kr. til
héraðsins, en tekjur þeirra af
sköttum voru aðeins um 12
millj. kr.
★ DEILAN VIÐ EÞÍÓPÍU
Landamæri Sómalíu og Eþí
ópíu voru dregin seint á síð-
ustu öld. Brecar, ítalir og
Frakkar og Eþíópíumenn
skiptu þá með sér strandhéruð-
unum þegar endi var bundinn
á yfirráð Egypta.
Það sem fyrir Bretum vakti
var að vernda Aden. Árið 1897
voru landamæri Brezka Sóm-
alílands og Eþíópíu ákveðin að
kröfu Eþíópíumanna, sem
lögðu hart að Bretum, er hin-
ir síðarnefndu áttu fullt í fangi
með að bæla niður uppreisn
Mahdins , Zúdan. Eþíópiumenn
fengu bithagaréttindi á stóru
svæði í Sómalílandi, en bithaga
réttindi Sómala í Eþíópíu voru
varðveitt. Svæði þetta var kall-
að Haud. Þessum réttindum var
haldið við samkvæmt samkomu
lagi við ítali eftir innlimun
Ogaden í ítalska Sómalíland
1936 á dögum herferðar Musso
linis í Eþíópíu.
Árið 1954 féllust Bretar á,
að Eþíópíumenn fengju yfir-
ráðarétt í Haud, og Bretar
liurfu burtu úr héraðinu 1955.
1 sérstökum samningi voru bit-
hagaréttindi Sómala viður-
kennd. Sámkomulag þetta
mætti harðri andspyrnu af
dakröfur Sómala
Iandsmanna er kvikfjárrækt,
sem er í höndum hirðingjanna,
og dálítið er flutt úr landi af
Iandbúnaðarafurðum. Engar
járnbrautir eru í landinu og
fátt um vegi. Enska er töluð í
Sómalílandi, en ítalska í Só-
malíu. Allir Sómalir kunna
sómalísku, en hún er enn ónot-
hæf sem ritmál.
Flestir RémaHr eru Múham-
eðstrúar. Ættflokkar eru nokkr
ir, en Sómalir líta á sig sem
eina bióð og Araba fremur en
blökkumenn. Hirðingjarnir
hafa alltaf haft að engu landa-
mæri þau. sem ákveðin voru á
síðustu öld og alltaf fært sig
lengra og lengra í suður og
vestur.
★ DEILAN VIO KENYA
Landamæradpiinr hafa sí-
fellt valdið vandræðum, og síð-
an Sómali-lvðveldið hlaut sjálf-
stæði hafa átök oft átt sér
stað á landamærum, einkum
landamærum Ebíóm'u, en þar
hafa alvarlegustu bardagarnir
til bessa verið háðir undan-
farna daga.
Að baki kröfunum til héraða
í Ebíóm'u, Kenva og Franska
Sómalílandi er di'aumurinn um
„Stór-Sómalíu”. Sómalir hafa
ekki greint nákvæmlega frá
kröfum sínum. en mpðal hérað
anna sem beir krefiast eru Og-
aden og Hand (iEhínníu), mest-
al’f Norðanstnr-landamærahér-
aðið í Kenva o" Djibouti í
Franska Sómalílandi.
Landamæri Kenya voru ó-
greiniíega merkt á síðustu öld.
Norðausturlandamærahéraðið
komst ekki undir örugga stjórn
fyrr en 1919 og landamærin
þeir sótt ennþá lengra inn í
landið.
Sumir Kenya-menn hafa ekk-
ert á móti því, að Sómölum
verði leyft að flytjast til Sóm-
alíu, en segja að Norðaustur-
landamærahéraðið verði ekki
látið af hendi, þótt fátækt sé.
í rauninni er það óbyggilegt
fyrir alla aðra en hirðingja. En
lcngi hefur verið leitað að olíu
þar, og fróðir menn eru vissir,
um að hún finnist einn góðan
veðurdag-
Það er því ósennilegt, að
stjórnmálaflokkar í Kenya vilji
halda landamærahéraðinu hvað
sem það kostar einungis með
tilliti til þjóðlegrar einingar.
Ef til vill er olíudraumurinn
skýringin á áhuga Sómala á að
tryggja sér svæðið. En þangað
til olían finnst er lítið upp úr
héraðinu að hafa. Bretar veittu
Á svæðunum sem merkt eru
með strikalínum búa sómaliskir
hirðingjar.
hálfu Sómala, sem sendu sendi
nefnd til London og bænar-
skjal til Sameinuðu þjóðanna,
en allt kom fyrir ekki. Ekkert
formlegt samkomulag kom í
stað samningsins eftir að Sóm-
alílýðveldið fékk sjálfstæði.
Landamæri ítalska Sómalí-
lands og Eþíópíu voru óljós,
enda voru þau ekki merkt nema
að nokkru leyti 1908, og málið
féll niður eftir að ítalir lögðu
Eþíópíu undir sig. Þegar Bret-
ar höfðu hrakið ítali burtu
1941 var dregin landamæra-
lína, sem átti að verða til bráða
birgða, en nú eru þetta hin
raunverulegu landamæri ríkj-
anna.
Allsherjarþing SÞ fór þess á
leit við italíu og Eþíópíu 1957,
að þau ákvæðu laridamærin áð-
ur en Sómalía fengi sjálfstæði,
en þetta var ekki gert.
★ KEPPNISTÓRVELDANNA
— KÍNVERJAR
Á ráðstefnu afrískra ríkis-
leiðtoga í Addis Abeba í maí í
fyrra vakti það mikinn ugg,
að Sómalía bar þá fram landa-
kröfur sínar. Afríkuríki eru al-
mennt þeirrar skoðunar, að
það geti orðið stórhættulegt að
hrófla við landamærum í Af-
fíku, sem nýlenduveldin ákváðu
í kapphlaupinu um nýlendur í
Afríku á síðustu öld án tillits
til þjóðfræðilegra eða land-
fræðilegra staðreynda. Afríku-
ríkin óttast að það mundi hafa
í för með sér hörmulegar keðju
verkanir, ef strax yrðu liafnar
viðræður um landamæri,
Talið ei*, að hvergi annars
staðar í heiminum (nema ef til
vill í Miðausturlöndum) væri
betur til fallið að öll ríki skuld-
byndu sig til að virða núverandi
landamæri og grípa undir eng-
urn kringumstæðum til vopna
til að knýja fram landamæra-
breytingar eða hafa í frammi
hótanir um valdbeitingu.
Af þessari ástæðu þykir kvíð
vænlegt, að einmitt Sómalía
er það Afrikuríki, sem gert
hefur samning við Sovétríkin
um tiltölulega miklar vopna-
send ingar. Samningurinn kveð
ur á um vopnakaup fyrir um
1200 mi’lj ísl. kr. sem er gífur
lega mikil upphæð fyrir eitt
fátækasta land Afríku.
Fyrsta vopnasendingin hefur
þegar borizt, en stefnt er að
því að stækka her Sómalíu
þannig að í honum verði 20 þús.
menn í stað 4 þús- nú. Nýlega
voru einnig sómölsk foringja-
efni send til Sovétríkjanna að
afla sér liðsforingjamenntun-
ar.
Hinir kommúnistísku f jand-
menn Rússa, Kínverjar, hafa
einnig heitið Sómalíu hernað-
legri aðstoð. Það var eitt
þeirra landa sem Chou En-
lai, forsætisráðherra Kína,
heimsótti á ferð sinni um Af-
ríku nýlega.
Kínverjar kunna að líta svo
á, að Sómalía sé eitt mikilvæg-
asta land Afríku, þótt Sómalir
séu fáir, _ fátækir, og smáir.
Sómalía hefur komið sér í sér-
staka og allgóða aðstöðu með
því að ala á ágreiningi Kín-
verja, Rússa og Bandaríkja-
manna, sem allir keppast um
að veita landinu aðstoð og afla
sér bar með áhrifa.
Kínverjar hafa árlega lánað
Myndin er af sómölskum öld-
ungi. Sómalir eru ólíkir öllum
öðrmn Afríkubúum. Þeir eru
Múhammeðstrúar
um 120 millj. króna til upp-
byggingarinnar, sem hafin er í
landinu, og munu nú hafa boð-
izt til að lána 840 millj. kr. í
viðbót til umfangsmikillar vega
gerðar. Jafnframt hefur Sóm-
alía þegið stórfé af Bretum og
Bandaríkjamönnum, sem m. a.
vinna að stækkun hafna. Sóm-
alia fær meiri aðstoð á íbúa cn
nokkurt annað land í heimin-
um.
Ýmsir telja, að Kínverjar
reyni nú að gera Sómalíu að
pólitískri og ef til vill hernað-
arlegri miðstöð sinni í Afriku.
Landakröfur Sómalá á hendur
Eþíópíu og Kenya gætu orðið
til þess, að Sómalía yrði Kín-
verjum hentugt verkfæri í
stefnu þeirra i Afrikumálum.
Ef Sómalir fallast á hið mikla
vegargerðartilboð Kínverja
kæmi urmull kinverskra „tækni
fræðinga”, „verkfræðinga” og
„verkamanna” til landsins.
En varðandi landamæraskær
ur Eþíópíumanna og Sómala
síðustu daga eru nokkrar von-
ir bundnar við fund: utanpikis-
ráðlierra Afríkuríkja í Dar-es-
Salaam, sem hófst 12. þ. m. og
haldinn er í tilefni af upp-
reisnum lierdeilda i Tangany
ika, Kenya og Uganda í síðasta
mánuði. Vonazt er til, að fyrir
milligöngu annarra Afríkuríkja
verði komið i veg fyrir, að bar-
dagarnir á landamærum Só-
malíu og Eþíópíu breytist í al-
gera styrjöld.
☆
ALPYÐUBLAÐIÐ — 15. febr. 1964 §