Alþýðublaðið - 15.02.1964, Qupperneq 14
3
Nú kalla menn allar verzlanir .,ver“.
Það er vandaff mál, eins og hver einn sér.
Og konur, sem gjarna kaupa þar,
þaff má kalla. aff þær séu vergjarrnar!
Kankvís.
-------------------------—------7---------
FLUGFERÐIR
Loftleiðir h.f.
Snorri Sturluson er væntanlegur
frá New York kl. 07.30- Fer til
Luxemborgar kl. 09.00. Eiríkur
rauði er væntanlegur frá Luxem-
borg kl. 23 00. Þorfinnur karlsefni
er væntanlegur frá Kaupmanna-
höfn, Gautaborg og Osló kl. 23.00.
Fer til New York kl. 00.30-
Flugfélag íslands h.f.
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 08.15 í dag- Vél-
in _er væntanleg aftur til Keykja-
víkur kl. 15.15 á morgun.
Innanlandsflug: I dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar 2 ferðir,
Húsavíkur, Vestmannaeyja, ísa-
fjarðar og Egilsstaða- Á morgun
til Akureyrar og Vestmannaeyja.
SKIPAFRÉTTIR
Jöklar h.f.
Drangjökull fór frá Vestmanna-
eyjurn 8. þ. m- til Camden. Lang-
jökull fór 13. þ. m frá London tii
Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá
Reykjavík í gærkvöldi til Vest-
fjarðahafna-
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fer frá Reykjavík á hádegi
í dag austur um land í hringferð.
Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum í dag til R-
víkur. Þyrill fór frá Reykjavík í
gær til Norðurlandshafna. Skjald-
breið er á Norðurlandshöfnum á
esvurleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið,
Sikpadeild SÍS
Hvassafell fór í gær frá Stettin til
Hull, Grimsby og Rotterdam. Arn
arfell er í Kaupmannahöfn, fer
þaðan til Ilelsingborg og Hiddles
borough. Jökulfell fór í morgtm
frá Vestmannaeyjum til Breiða*
f jarðar og Faxaflóa. Dísarfell er í
| Borgarnesi- Litlafell losar á Aust
fjörðum. Helgafell lestar á Aust-
fjörðum. Hamrafell fór 8. þ. m.
frá Hafnarfirði til Batumi- Stapa-
fell er væntanlegt til Bergen í dag
fer þaðan til Kaupmannahafnar.
1 Eimskipafélag íslands h.f.
I Bakkafoss fer frá Sauðárkróki
14.2 til Hvammstanga, ísafjarðar
og Reykjavíkur- Brúarfoss fór frá
Dublin 13.2 til New York. Detti-
foss fór frá Rotterdam 13.2 til
Antwerpen og Hamborgar. Fjall-
foss er í Turku, fer þaðan til Hels-
ingfors, Kotka og Ventspils. Goða-
foss er í Reykjavík- Gullfoss fer
frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld til
Cuzhaven, Hamborgar og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
Immingham 13.2 til Bremerhaven
og Gdynia- Mánafoss fer frá Kaup
mannahöfn 17.2 til Gautaborgar
og Reykjavíkur. Reykjafoss kom
til Reykjavíkur 10.2 frá Vestmanna
eyjum. Selfoss fer frá New York
18-2 til Reykjavíkur. Trollafoss
fór frá Norðfirði í morgun til Siglu
fjarðar og þaðan til Hull. Tungu
foss fór frá Hull 11.2 væntanlegur
til Reykjavíkur í fyrramálið.
Reykvíkingafélagið.
Spilakvöld með verðlaunum og
happdrætti að Hótel Borg mið-
vikudaginn 19- febr. kl. 20.30. Fjöl
mennið stundvíslega Stjórn Reyk-
víkingafélagsins
LÆKNAR
Kvöld- og næturvörður LR í dag:
Kvöldvakt kl. 18.00-00.30. Á kvöld
vakt: Einar Helgason. Næturvakt:
Iiaukur Árnason-
DAGSTUND biður lesendm
sína að senda smellnar og skemmti
tegar klausur, sem þeir kynnu at
rekast á f blöðum og tímarituir
til birtingar undir huusnun
Klippt.
Norðurlandaráð
Framhald af bls. 4
12. fundur ráðsins hefst kl. 11 á
morgun, laugardag. Hátíðlegasti
liður selningarinnar verður af-
hending bókmenntaverðlauna
Norðurlandaráðs, 50 þús. danskar
krónur, sem veitt voru norska rit-
höfundinum Tarjei Vesaas. —.
Sænski þingmaðurinn Ohlin held-
ur setningarræðuna, en liann er
forseti ráðsins og mun því
stjórna umræðum þess.
Á dagskrá eru 49 tillögur frá
meðlimum ráðsins, þrjár stjórnar-
tillögur og mörg önnur mál. Fiski
málaráðherrar allra Norðurland-
anna mæta og ástæða er til að
ætla að þeir hreyfi við fiskveiði-
landhelgismálinu áður en það
verður tekið fyrir á þriðju fiski-
mðlarátfs^efnunni í London 26.
febrúar.
BURIÉG SKEIÐA FLÓNSKU FRÁ
KOMIN er út Árbók Þingey-
inga 1962 og kennir þar margra
grasa. Þetta er hið myndar-
legast/i rit, fjölbreytt að efni
og vandað að frágangi. Rit-
stjóri er Bjartmar Guðmunds-
son- Auk greina eru £ ritinu
ljóðmæli og lausavísur og tök-
um við okkur það bessaleyfi
að birta nokkur sýnishorn af
vísunum:
LEIÐUR Á DYGGÐINNI
Burt ég skeiða flónsku frá
fram þá breiðu vegu.
Ég er leiður orðinn á
öllu heiðarlegu.
Jón Bjarnason, Garðsvík,
ÞUNGLYNDISKAST
Bóndann klíndan mykju og
mold
mæðir þrældóms-okið,
þar til prestur huslar hold
og hendir skit á lokið.
Jón Bjarnason, Garffsvík,
UM JÓN
Ég hef verið að gefa gætur
gáfnafari þínu, Jón .
Að þú ei hefur fjóra fætur
finnst mér drottins yfirsjón-
Karl Sigtryggsson.
STAKA
Þó að liélan kæli kinn,
komi él um nætur,
hlýnar þel og muni minn
meðan pelinn grætur.
Jón Jóhannesson,
Yngvaldsson.
WWW
13
Laugardagur 15. febrúar.
Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleikar
— 7,30 — Morgunleikfimi — 8,00 Bæn —.
9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblað-
anna. —. Veðurfregnir — Fréttir.
Hádegisútvarp.
Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarins-
dóttir).
í vikulokin (Jónas Jónasson).
Veðurfregnir, — „Gamalt vín á nýjum belgj
um“: Troels Bendtsen kynnir þjóðlög úr
ýmsum áttum.
16.30 Danskennslá (Heiðar Ástvaldsson).
17.05 Þetta vil ég heyra: Borgar Garðarsson leik-
ari velur sér hljómplötur.
Útvarpssaga barnanna: „í föðurleit'1 eftir
Else Robertsen, í þýðingu Bjama Jónsson-
ar; IV, (Sólveig Guðmundsdóttir).
7.00
12.00
13.00
14.30
16.00
18.00
og unglinga (Jón
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Tómstundaþáttur bama
Pálsson).
18.55 Tilkynningar. — 1830 Fréttir.
20.00 Norsk skemmtitónlist: Sinfóníuhljómsveit ís
lands leikur í útvarpssal. Stjórnandi: Öy-
vind Bergh frá Osló.
20.45 Leikrit: „Mogensen lætur sér ekki segjast"
eftir Knud Möller. Þýðandi: Þorsteinn Ö.
Stephensen. — Leikstjóri: Baldvin Halldórs
son.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Lesið úr Passíusálmum (18).
22.20 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsveit Guðmund
ar Finnbjörnssonar gömlu dansana. Söng-
kona: Sigríður Guðmundsdóttir.
24.00 Dagskrárlokt
VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG:
Veffurhorfur: Sunnan og suffaustan kaldi, þykkt
loft og- dálítil rigning. í Reykjavík var i gær
suffaustan kaldi og rigning, hiti 6 stig.